Vísir - 29.10.1979, Page 5
Hua kominn
til Bretlands
ur-Evrópu til þess aö tryggja
heimsfriBinn.
Liklegt er aö viövaranir hans
um fyrirætlanir Sovétrikjanna
falli i góöan jaröveg, þar sem er
Margaret Thatcher, forsætisráö-
herra Breta, sem harölega hefur
gagnrýnt vigbúnaö Sovétmanna,
en þeir hafa fyrir bragöiö upp-
nefnt hana „járnfrúna”.
TÖKU HÚS Á TVEIM
RÁÐHERRUM
Hin nýja rikisstjórn landsins,
sem bylti stjórn Romeros forseta
fyrir tveim vikum, hefur boöist til
þess aö sleppa öllum pólih'skum
fóngum, um 1500 manns, gegn
þvi, aö skæruliðarnir hyrfu úr
ráðuneytunum. Skæruliöarnir
hafa ráðherrana báða á valdi
sinu.
Um fimmtiu manns hafa látiö
lifið í óeiröum i höfuöborginni,
siöan stjórn Romeros var velt.
f. '/ ■
ii ——i———
Samningaviöræður yfirvalda i
E1 Salvador og vinstri sinna
skæruliöa, sem hafa tvö stjórnar-
ráöuneytiá valdi sinu, strönduöu
I morgun.
Skæruliöar náöu á sitt vald at-
vinnumálaráöuneytinu og efna-
hagsmálaráöuneytinuog kröföust
þess, aö stjórnvöld veittu upplýs-
ingar um alla pólitiska fanga,
hækkuöu laun og kæmu á verö-
stöövun.
Hua, leiötogi Kina, kom til
Bretlands I gær, fyrstur leiötoga
kinverskra kommúnista til þess
aö stiga þar fæti á land .
Hann á aö baki sér sex daga
dvöl i V-Þýskalandi og þriggja
daga heimsókn I Frakklandi, og
hefur á feröalagi sinu lagt á þaö
áherslu, að Kina telji mikilvægt
aö eignast bandamenn i Vest-
Var Rað kjarn-
orkusprenðla?
Harold Brown, varnarmálaráö-
herra Bandarikjanna, hefur nú
lýst þvi yfir, aö Bandarikjamenn
hafi engar sannanir fyrir þvi, aö
Suöur-Afrika hafi sprengt kjarn-
orkusprengju.
Þaö hefur vakiö mikiö umtal aö
undanförnu.aö visindamenn uröu
varir viö feikna-sprengiglampa i
S-Afriku Isiöastamánuöi, oghafa
vaknaö grunsemdir um, aö S-
Afrika sé byr juö á tilraunum með
kjarnorkuvopn.
S-Afrfkustjórnhefur visaö þeim
orörómi á bug.
Þaö var bandariskur gervi-
hnöttur, sem varö ljósglampans
áskynja, og hafa visindamenn
siðan velt fýrir sér, hvaö gæti
hafa valdiö honum.
HriKaleg fióð
í Egyptalandi
Fjörutiu og tveir létu lffiö og
næstum 25 þúsundmisstu heimili
sin i Egyptalandi I verstu flóöum,
sem þar hafa komiö i 25 ár. Mikil
áföll hafa ennfremur oröiö á
búfénaöi og ætlaö, aö um ttu þús-
und nautgripir hafi týnst.
Flóöin stafa af úrhellisrigning-
um, sem hófust á fimmtudag.
Uröuhrikaleg spjöli á 58 þorpum,
sem vitaö er um, en helmingur
sykurreyruppskeru Egypta eyöi-
lagöist og ein fimm þúsund hús.
Yfirvöld telja sig hafa náö
nokkurn veginn stjórn á hlutun-
um, en nokkur þorp munu þó enn
vera einangruö eins og eyjar i
flóöavatninu.
Flutningavélar flughersins
fluttutjöld,fatnaö,matvæli oglyf
til bágstaddra. Verkfræöingar
hersins kepptust viö aö smiöa
bráöabirgðabrýr þorpa, sem um-
ftotin eru vatni.
Viöa reif vatniö upp simastaura
og rauf simalinur, sem hefur
svo háö björgunarstarfinu. Sömu-
leiðis raflinur.
Fimm héruö viö Rauöa-hafiö
munu hafa oröiö harðast úti, og
hefur þegar veriö hafin söfnun i
Egyptalandi til aöstoöar fóiki i
þeim landshluta, en auk þess
hefur egypska stjórnin snúiö sér
til vestur-þýska og svissneska
Rauöa krossins og beðiö um
hjálp.
85 fagnandi kolanámumenn sjást hér koma upp úr námu I Unsung I S-Kóreu, en þeir lokuöust inm I henni
á föstudag ásamt 41 öörum. Þrettán hafa fundist látnir, og vitaö er um 28, sem enn eru á HH en lokaöir
i göngunum. Sprenging orsakaöi hrun i námunni.
Kennedy kannar mögu-
leikana m framöoös
Edward Kennedy, sem fast hef-
ur veriö lagt aö til þess aö gera
framboö sitt opinbert, mun i dag
tilkynna myndun nefndar, ,,sem
meta skal möguleika hans” til
þess aö fylgja I fótspor bróður
sins JFK og veröa Bandarikjafor-
seti.
1 starfi hafa veriö hér og þar
um Bandarikin sjálfboöaliöasam-
tök, sem telja sig vinna aö þvi aö
fá Kennedy til þess aö bjóöa sig
fram og búa I haginn fyrir fram-
boö hans, ef af veröur. Kennedy
hefur ekki viljaö kannast viö, aö
hann hafi neitt meö þessar nefnd-
ir aö gera.
ABrir frambjóöendur krefjast
þess, aö þaö fé, sem variö er til
starfa þessara Kennedy-nefnda,
veröi reiknaö meö sem kostnaöur
af hugsanlegu framboöi Kennedy,
en lögin setja þvi takmörk, hve
miklu fé má verja til kosninga-
baráttu eins frambjóöanda.
Kennedy hefur ekkienn lýst þvi
yfir, hvort hann hyggst keppa viö
Carter um útnefningu Repúbli-
kanaftokksinstil forsetaframboðs
viö Carter. Carter hefur raunar
ekki heldur lýst þvi yfir opinber-
lega, hvort hann gefi kost á sér til
endurkjörs, en þykir mjög likleg-
ur til þess og þá I byrjun desem-
ber.
Bandarikjamenn hafa eflt her-
styrk sinn i Suöur-Kóreu og ná-
grenni eftir dauöa Park Chung-
Hee forseta, sem skotinn var til
bana á föstudagskvöld.
Brown varnarmálaráöherra
skýröi frá þvi I sjónvarpsviötali
aö bandarikjastjórn bæri kviö-
cago hefur lýst þvi yfir, aö hún
muni styöja Kennedy, en Carter
hefur lagt mikiö á sig til aö reyna
aö tryggja sér fylgi hennar. En
Byrne er fyrsti borgarstjóri stór-
borgar til þess aö skipa sér aö
baki Kennedy, og þykir liklegt, aö
aörir forkólfar flokksvéla stór-
borganna muni gefa sig fram i
kjölfar þess.
boga fyrir öryggi S-Kóreu, og
heföi gefiö flota sinum á þessum
slóöum um aö halda sig nærri S-
Kóreu. Auk þess hafa tvær vel
tæknibúnar flugvélar veriö send-
ar þangaö til njósnaflugs, en þær
eiga aö geta fylgst meö allri flug-
umferö I allt aö 320 km fjarlægö.
Jane Byrne borgarstjóri Chi-
A varðbergi eftir
dauða Parks forseta