Vísir


Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 6

Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 6
Mánudagur 29. október 1979 6 \\\\V^ ■1 Þaö viröist vera erfitt aö fá fólk til aö borga 1 stööumælana á heiöarlegan hátt. — Visis mynd: J.A. Margír koma sér undan að greiða í stððumæia: Lála gulu skifuna nægia - og komast upp með Dað ,,Ég byrja yfirleitt morguninn meö þvf aö snúa stööumæiunum af guiu,” sagöi Siguröur Bergs- son, stööumælavöröur, I samtali viö VIsi. Siguröur sagöi, aö bileigendur neyttu margra bragöa til aö komast hjá aö greiöa i stööu- mælana. Algengast er aö menn snúi mælunum aöeins hálfa ieiö og láti gulu skifuna standa. En þaö er lfka talsvert um aö boraöir og beyglaöir peningar séu settir I mælana til aö stifla þá og jafnvel virar og annaö drasl. ,,A stuttum tfma taldi ég 800 ferkantaöar skifur, sem látnar höföu veriö i mælana tii aö gera þá óvirka,” sagöi Siguröur. Ekki sektað á gulu Guttormur Þormar, sem sér um stöðumælasjóö borgarinnar, sagöi Visi, aö erfitt væri aö sekta menn fyrir aö snúa ekki af gulu skifunni. Hugsanlega væri þaö vegna þess, aö mælirinn væri bilaöur, en til aö ganga úr skugga um þaö, veröur mæla- vöröurinn aö snúa mælinum. Þá sýnir mælirinn vitanlega tfma, ef hann er f lagi. „Viö teljum þaö þvl enga lausn á málinu aö mála gulu skífuna rauöa,” sagöi hann. „I Bandarikjunum er bannaö aö leggja viö bilaöa stööumæla og þaö er auövitaö besta lausnin.” Guttormur sagöi, aö auka- leigugjaldiö, eöa stööumæla- sektirnar, greiddust sæmilega, en þó ekki nógu vel. Taldi hann aö um 60% gjaldanna væru greidd strax, Fyrir Alþingi liggur nú breytingartillaga viö umferöar- lögin sem gerir ráö fyrir, að aö- eins sé greitt gjald fyrir aö leggja bifreiö ólöglega, i staö sekta, eins og nú er. Guttormur sagði, aö sér væri þaö mikiö áhugamál, að þetta kæmist i gegn, þar sem óeðlilegt væri aö telja þetta saknæmt brot. —SJ J Prófkjör__ í Reykjavík ATKVÆÐASEÐILL í PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK 28. og 29. okt. 1979 um skipan framboðslista sjáifstæðismanna við alþingiskosningamar veturinn 1979 sunnudaginn 28. ogmánudaginn 29. okt nk. Albert Guðmundsson, fyrrv. alþingismaður, Laufásvegi 68 Ágúst Geirsson, símvirki, Langagerði 3 Bessí Jóhannsdóttir, kennari, Hvassaleiti 93 Birgir fsl. Gunnarsson, borgarfulltrúi, Fjölnisveqi 15 Björg Einarsdóttir, skrifstofumaður, Einarsnesi 4 Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Kleppsveqi 120 Ellert B. Schram, fyrrv. alþinqismaður, Stýrimannastíq 15 Erna Ragnarsdóttir, innanhussarkitekt, Garðastræti 15 Finnbjörn Hjartarson, prentari, Norðurbrún 32 Friðrik Sophusson, fyrrv. alþinqismaður, ölduoötu 29 Geir Hallgrímsson, fyrrv. alþiþgismaður, Dyngjuvegi 6 Guðmundur H. Garðarsson, form. Verslunarm fél. Rvíkur, Stigahlíð 87 Guðmundur Hansson, verzlunarmaöur. Hæðarqarði 2 Gunnar S. Björnsson, trésmíðameistari, Geitlandi 25 Gunnar Thoroddsen, fyrrv. alþingismaður, Víðimel 27 Gunnlaugur Snædal, læknir, Hvassaleiti 69 Hallvarður Sigurðsson, rafvirkjanemi, Bústaðavegi 55 Haraldur Blöndal, héraðsdómslögmaður, Drápuhlíð 28 Hreggviður Jónsson, fulltrúi, Nesveqi 82 Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir, Búlandi 28 Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Skeiðarvogi 7 Kristján Guðbjartsson, fulltrúi, Keilufelli 12 Kristján Ottósson, blikksmiður, Háaleitisbraut 56 Pétur Sjgurðsson, sjómaður, Goðheimum 20 Raqnhildur Helqadóttir, fyrrv.alþinqismaður, Stiqahlið 73 ATHUGIÐ: Kjósaskal 8 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri, skal það gert með því að setja tölustaf fyrirframan nafn frambjóðanda í þeirri röð, sem viðkomandi óskar eftir, að frambjóðandi skipi á endanlegum framboðslista.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.