Vísir - 29.10.1979, Page 10

Vísir - 29.10.1979, Page 10
vism Mánudagur 29. október 1979 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Þaö eru miklar llkur til þess aö þút hittir , aölaöandi persónu i dag. Nautið 21. april-21. maí Haltu boö fyrir vinnufélaga þina i kvöld og ræddu viö þá vandamál sem upp eru komin á vinnustaö. Tyiburarnir 22. mai—21. júni Rómantikin hefur ótrúlega mikil áhrifa á gang mála hjá þér i kvöld. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú veröur heppinn I peningamálum I dag, eyddu samt ekki of miklu á morgun. 24. júli—23. ágúst Láttu tilfinningarnar ekki ráöa feröinni i dag þvi þá er hætt viö þvi aö þú lendir i vandræðum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þér mun ekki veita af öllu þreki þinu i dag til aö takast á viö mikiö vandamál. hSm'Wú\\ Vogin 24. sept. —23. okt. Þú skalt dvelja i faömi fjölskyldunnar eins mikiö og þú getur i dag. Drekinn 24. okt.—22. növ. Þér gengur erfiölega i sambúöinni viö yf- irmenn þina um þessar mundir. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Faröu I kvikmyndahús I kvöld og léttu af áhyggjum sem hafa verið aö kvelja þig. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þaö mun veita þér ómælda ánægju aö um- gangast börn I dag. m: Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú ættir aö fara aö huga ab þvi aö skipta um starf, þú ert helst til staönaður. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú munt veröa furöu lostinn yfir sam- starfsvilja vinnufélaga þinna I dag. (TARZAN © I Trademark TARZAN Owned by Edgar Rice' © 1954 Edgor Rice Burrought, Inc. Distributed by Umted Feature Syndicate Ijiurrou^hs^Jn^jandJJsed^ „Svo er drottningin, Tawi,| skrýtin stelpa...Aöra stundl lna bliö og góö, hina ___diöfulóö ófreskja...”_____[ „Weera ræöur vilja mannanna,” sagöi Grazhdanin. r„É;g er hýrog ég er rjóft, Geir er kominn heim Ég er glöö og ég er góö, Geir er kominn heim Kvífti mæöa og angist er, aftur vikift burt frá mér

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.