Vísir


Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 13

Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 13
vísm Mánudagur 29. október 1979 DÝFIHGAR k ÞIIRRU Margt er sér til gamans gert, er stundum sagt og Bretinn Alan Harrison hefur sérlega gaman af dýfingum. Auk þess sem hann tekur hin ótrú legustu stökk fyrir kvikmyndaleikara, sem leika dýfingaatriði án þess að svo mikið sem koma upp á stökkbretti*, gerir hann einnig æf- ingar á þurru. Hér sést hann stökkva úr rúmlega 20 metra hæð og lendir hinn hreyknasti á neti, fylltu með svampi. Þetta er svipað og ef hann hefði stokkið ofan af þaki á sjö hæða húsi. YV 13 GOmlu góðu Rfllarnlr - aflur? Bitlaæðið er aftur komið í fullan gang i Englandi. 1 þetta sinn eru á ferð hálfgerðir „plat” bitlar. Þeir kalla sig Beatlemania og eru orðnir geysivinsælir I Bretlandi. Þeir spila gömlu lögin eftir „alvöru” Bitl- ana og leggja sig fram við að líkjast þeim I flestu. MEKKA Storglæsileg skápasamstæða með höföingjasvip Mekka skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og glæsilegt útlit. Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið eftir plötuhillum, vín- og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og hljómburðar- tæki, o.s.frv. f Mekka samstæðunni má velja fallegan hornskáp, sem gerir yður mögulegt að nýta plássið til hins ýtrasta. Mekka er einnig með sérstaka hillulýs- ingu í kappa. Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik. Hún fæst ólituð, í brúnum lit eða í wengelit. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir hagkvæmt verð. Mekka gefur stofunni höfðinglegan blæ. Skoðið Mekka samstæðuna hjá: UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. Ólafsvík: Akureyri: Akranes: Blönduós: Borgarnes: Bolungarvík: Húsavík: Hafnarfjörður: Híbýiaprýði JL-húsið Augsýn h.f. Verzl. Bjarg h.f. Trésmiðjan Fróði h.f. Verzl. Stjarnan Verzl. Virkinn Hlynur s.f. Nýform Keflavík: Duus Kópavogur: Skeifan Neskaupstaður: Húsgagnaverzl. Höskuldar Stefánssonar Ólafsfjörður: Sauðárkrókur: Selfoss: Siglufjörður: Stykkishólmur: Verzl. Kassinn Verzl. Valberg h.f. Húsgagnaverzl. Sauðárkróks s.f. Kjörhúsgögn Bólsturgerðin JL Húsið, útibú Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzl. Marinós Guómundssonar FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HÚSGAGNAVERKSMIÐJA.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.