Vísir - 29.10.1979, Side 15

Vísir - 29.10.1979, Side 15
Mánudagur 29. október 1979 Verslunin Pfaff 50 ára: Allt irá rak- vélum upp ( priónavélar á boðstólum Pfaff-saumavélar hafa nú saumað á tslendinga i hálfa öld, en sunnudaginn 28. október voru liðin 50 ár frá þvi er Pfaff-um- boðið á tslandi seldi sina fyrstu saumavél. Fyrstu 10 árin var Pfaff- umboðið til húsa að Bergstaða- stræti 7, en sl. 40 ár hefur það verið i Pfaff-húsunum við Skólavörðustig 1-3. Nú á fimmtugsafmæíinu flytur Pfaff með starfsemi sina i nýbyggt verslunarhús að Borgartúni 20. Verður starfsemin þar öll á ein- um stað, þ.e.a.s. verslunin, skrifstofan og vörugeymslan. Aðstaða verður öll rýmri og Eyfipskir sjómenn mótmæia veiöítak- mörkunum Stjórn og trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Eyjafjarðar hef- ur sentfrá sér hörð mótmæli gegn þeim takmörkunum á þorskveið- um togara, sem ákveðnar eru i nóvember og desember. Eyfirsku sjómennirnir segja, að svo stór- kostlegar veiðitakmarkanir, eins og átt hafa sér stað á þessu ári beri að ákvarða i upphafi hvers árs, ef þær séu taldar nauðsyn- legar. Hýtt elnangrunargler: Minnkar hlta- tap húsa um helmlng Pilkington glerverksmiðjurnar i Sviþjóð hafa ákveðið að hefja framleiðslu á einföldu gleri, sem er sérstaklega hannað til að auka hitaeinangrun i húsum. Glerið er framleitt þannig að það er húðað á sérstakan hátt. Húðunin hefur i för með sér tak- markanir á gegnsæi.en hins vegar orsakar hún minna hitatap úr húsnæði. Tvöfalt einangrunar- gler, framleitt úr þess konar gleri, eykur þvi verulega ein- angrun húsa. _KS Tlzkyjkilfipingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð.þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 Sími 21466 Sveinn Arnason i Þóranna Andrésdóttir 15 Landsbyggöarkaupmenn: Burt meö sölu- skattinn at flutnings- kostnaðinum Landsbyggðarkaupmenn vilja fá felldan niður söluskattinn af flutningskostnaði vöru. Segja kaupmennirnir, að i álagningu söluskatts á flutningskostnaðinn felist óréttmæt tvisköttun sem fyrst og fremst bitni á lands- byggðinni með hærra vöruverði. Auk þess að vilja fá þennan hluta söluskattsins felldan niður, krefjast landsbyggöarkaupmenn þess, að smásöluverslunin fái greiddan útlagðan kostnað við innheimtu söluskattsins fyrir rik- ið. A ráðstefnu, sem lands- byggðarkaupmenn héldu nýlega, samþykktu þeir áskorun á fjár- málaráðherra um þessi mál. Forráðamenn PFAFF halda á nýjustu saumavélinni, en fyrir aftan þá stendur fyrsta vélin, sem fyrir- tækið flutti til landsins. Þeir eru taldir frá vinstri: Kristmann Magnússon, Magnús Þorgeirsson og Magnús Kristmannsson. þægilegri og næg bilastæði verða fyrir hendi. Þekktust er versiunin fyrir sölu á Pfaff-saumavélum til heimilisnota, en einnig hefur hún selt ýmsar tegundir sauma- og prjónavéla til iðnaðar. Má þar t.d. nefna Stoll-prjónavélar. Að auki hefur svo verslunin um- boð fyrir Candy heimilistæki og Braun rakvélar og hársnyrti- tæki. Magnús Þorgeirsson veitti versluninni Pfaff lengstum for- stöðu eða i 35 ár, en þá tók sonur hans Kristmann við og hefur hann rekið hana siðan. -HR VinVFIIIIM W M mmJr W ML#ML«fl W M FRAMBOÐSLISTA EVD|D FIORR rvKiiv nAjiviv Við veijum framboðslista fyrir FLOKK ALLRA STÉTTA - SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN - f prófkjöri Sjálfstæðisflokksins reynir á, hvort hann er ennþá FLOKKUR ALLRA STÉTTA Sigrum í Alþingiskosningum meö sterkum framboðslista allra stétta STÉTT MEÐSTÉTT Stuðningsmenn Guðmundar H. Garðarssonar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.