Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 17
VISIR Mánudagur 29. október 1979
Daviö Scheving Thorsteinsson fylgist meö, þegar piastræman er sett I
Tropicanafernuna en sá sem fær hana, veröur háifri milljón króna rik-
ari
Háll mllljón í
Tropicanafernu
- 09 sól í Kroppinn að aukí,
segir Davíð Schevíng Thorsteinsson
Tropicana appelsinusafa hefur
nú veriö tappaö á tiu milljón fern-
ur frá þvipökkun á safanum hófst
i febrúar 1973. 1 tilefni af þvi var
sett plastræma i þá fernu meö
uppiýsingum um aö þetta sé tiu-
miiljónasta fernan og eigandinn
sé hálfri milljón rikari.
„Þetta er sjötta skiptið sem við
setjum svona glaðning i' Tropi-
canafernu og jafnframt það sið-
asta þvi að eftir 1. nóvember
verður slikt bannað”, sagði
Davið.
Fyrsta plastræman með ávisun
var sett i fernu áriö 1973 og var
upphæðin þá tuttugu og fimm
þúsund krónur. Mönnum getur
orðið mikið um svona óvænt happ
og sagði Davið að til dæmis hefði
maður eitt sinn sest inn i stofu hjá
sér að kvöldi og fengiö sér romm
og Tropicana. Konan fór inn i rúm
að sofa en hrökk upp þegar hún
heyrði manninn hrópa hástöfum:
„Hundrað þúsund, hundrað þús-
und!” og hélt hann væri orðinn
ruglaður. En það var þá glaðn-
ingur úr Tropicanafernu sem
kom honum svona úr jafnvægi.
Davið sagöi, að það væri mikil-
vægt að gæta vel i fernurnar svo
að ekki tækist svo illa til að menn
hentu hálfri milljón i öskutunn-
una.
Við höfum upphæðina svona
háa vegna þess, að þetta er i síð-
asta skipti sem menn geta fengið
vinning fyrir ekki neitt og sól i
kroppinn að auki”, sagöi hann.
-JM
„Handprjónafólk"
Höfum í dag hækkað innkaupsverð á öllum
handprjónavörum okkar.
Komið eða hringið og kynnið ykkur verðið.
Opiö alla virka daga f rá kl. 9-12 og 13-16.
áUlafoss hf.
VESTURGÖTU 2
SIMI 22091
SAMVIINNUTRVGGIIVGAR
Ármúla 3 - Reykjavik - Sími 38500
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaóhöppum.
Chevrolet Impala árg 1979
Chevrolet Nova árg 1973
Comet C árg.1974
Comet árg-1974
Lada 1500 árg 1978
Honda Civic árg 1978
Cortina árg 1970
Fiat 850 árg 1971
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26/ Kópavogi/ mánudaginn 29/1079 frá kl. 12-
17.
Tilboðum sé skilaðtil Samvinnutrygginga bif-
reiðadeild fyrir kl. 17 þann 30/10 79.
Ef þér finnst vanta mann
úr atvinnulífinu á Alþingi
— þá viljum við benda á
GUNNAR S. BJÖRNSSON
trésmiðameistara
sem tekur þátt í prófkjöri
aeðisflokksins
ykjavík í dag
■STUÐHINGSMENN i