Vísir - 29.10.1979, Síða 22
Alpýðuflokkurlnn Suðurlandl:
vísnt
Mánudagur 29. október 1979
Magnús H. Magnússon var sjálf- Agúst Einarsson hélt 2. sætinu.
kjörinn i 1. sætið.
ÁGÚST I ÖORU SÆTI
Agúst Einarsson sigraði Guö-
laug Tryggva Karlsson meö yfir-
burðum i prófkjöri Alþýöuflokks-
féiaganna á Suöurlandi um 2. sæt-
iö á lista flokksins i kjördæminu.
Agúst fékk 403 atkvæöi en Guö-
laugur Tryggvi 125.
Tveir seölar voru auöir, þannig
aö alls kusu 530 manns á átta
kjörstööum.
Magnús H. Magnússon heil-
brigöisráöherra var sjálfkjörinn i
1. sætið. Kjördæmisráö er bundið
af prófkjörinu, þann-
ig aö ljóst er um skipan tveggja
efstu manna á listanum. Um önn-
ursætiverða teknar ákvaröanir á
næstu dögum.
Prófkjöriö fór fram á laugar-
daginn, en atkvæöi voru talin i
gær. _ ks
Tallð á
Prófkjör Alþýðuflokksins á
Vestfjörðum fór fram i gær og
þótti mörgum sem kjörstöðum
morgun
Sighvatur Björgvinsson verði i 1.
sæti og Karvel Pálmason i 2.-SG
22
Eggert og Siggeír
fara í sérframboð
- fði Rangæingar ekki 1. eða 2. sætið
Enn harðna deilur Sjálfstæðis-
manna á Suðurlandi um fram-
boðslistann fyrir alþingis-
kosningarnar. A sameiginlegum
fundi kjördæmisráðsmanna úr
Hangárvallasýslu og Vestur-
Skaftafellssýslu i Vik i Mýrdal á
fötudagskvöldið, var samþykkt
sú yfirlýsing, að boðinn yrði fram
sérstakur listi, fái Rangæingur
ekki 1. eða 2. sæti á lista Sjálf-
stæðisflokksins.
A fundinum voru mættir milli
30 og 40 fulltrúar og var þessi
yfirlýsing samþykkt samhljóða af
öllum nema Sigurði Óskarssyni á
Hellu, sem gekk af fundi og
sagðist áskilja sér allan rétt til
sjálfstæðra ákvarðana varðandi
framboðsmál, en Sigurður er einn
af þrem fulltrúum Rangæinga i
kjörnefnd, sem gerir tillögur til
kjördæmisráðs um skipan listans.
Kjörnefnd flokksins hélt fund á
Selfossi á laugardaginn og varð
engin niðurstaða á þeim fundi.
Arnesingum og Vestmanna-
eyingum varð ekki haggað, þrátt
fyrir hótanir um klofningsfram-
boð, en þeir hafa meirihluta i
Eggert llaukdal sættir sig ekki
við að falla úr 1. sæti niður i 3.
sætið.
kjörnefnd og kjördæmisráði. Mun
verða ákveðið með þeirm að
Steinþór Gestsson á Hæli verði i 1.
sæti og Guðmundur Karlsson i
Vestmannaeyjum verði i öðru
sæti.
Ef klofningslistinn kemur
fram, er talið vist, að Eggert
Siggeir Björnsson er fyrir
Skaftfellingum I bandalaginu við
Hangæinga.
Haukdal verði i 1. sæti og Siggeir
Björnsson i Holti verði i öðru sæti.
Sameiginlegur fundur kjör-
dæmisráð og kjörnefndar verður
haldinn nk. laugardag og verður
þá gengið frá lista Sjálfstæðis-
flokksins.
—KS.
væri lokað fullsnemma eða
klukkan 18.
Þátttaka mun viðast hvar hafa
verið allgóð og má nefna, að á
tsafirði kusu nú 276. Fyrir siðustu
Alþingiskosningar voru kjörstað-
ir opnir i tvo daga, en nú aöeins i
einn og var þeim lokaö klukkan
18. Munu nokkrir kjósendur hafa
mætt of seint á kjörstað og fengu
ekki greitt atkvæði.
Talning fer fram á tsafirði á
morgun. Almennt er búist við að
Alpýðuflokkurlnn
Vesturlandskldrdæml:
TallD í flag
í prófKlörl
Talning i prófkjöri Alþýöu-
flokksins á Vesturlandi hefst ekki
fyrr en um klukkan þrjú i dag.
Prófkjörið fór fram i gær á flest-
um stöðum i kjördæminu og kjör-
kassar frá nokkrum stööum á
Snæfellsnesi fara fyrst flugleiöina
til Reykjavikur og siöan til Akra-
ness. þar sem taliö er.
Eiður Guðnason, fyrrverandi
alþingismaöur, er sjálfkjörinn i 1.
sætið, en kosiö var á milli Guö-
mundar Vésteinssonar, forstjóra
Akranesi og Gunnars Más Kristó-
ferssonar, formanns Aiþýðusam-
bands Vesturlands, i annað sætiö.
Ekki lá ljóst fyrir i gærkveldi,
hve þátttakan i prófkjörinu var
mikil, en hún var á milli 350 og 400
manns. —KS.
Finnur Torfi
vann meO
yfírburðum
Finnur Torfi Stefánsson, fyrr-
verandi alþingismaöur, fékk yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæöa i
prófkjöri Alþýöuflokksins I Norö-
urlandskjördæmi vestra I
kjöri um 1. sæti á lista flokksins I
kjördæminu.
Finnur Torfi fékk 266 atkvæöi,
en mótframbjóöandinn Jón Sæ-
mundur Sigurjónsson, deildar-
stjóri Reykjavik, fékk 62 atkvæöi.
Einn seöill var auöur. Þátttak-
endur i prófkjörinu voru 329 á 6
kjörstöðum.
Sjálfkjöriö var i 2. sæti listans,
en þar var Jón Karlsson, formaö-
ur Verkalýösfélags Sauöárkróks i
framboöi.
Prófkjöriö er bindandi fyrir
kjördæmisráö, en eftir er aö skipa
i önnur sæti listans. — KS
Siöastliöin helgi var sannkölluö kosningahelgi. Þúsundum saman gengu kjósendur aö kjörboröi i próf-
kjörum og skoöanakönnunum um frambjóöendur stjórnmáiaflokkanna i komandi alþingiskosningum,
og viöa var úrslitanna beöiö meö miklum spenningi. Myndin hér aö ofan er frá prófkjöri Sjálfstæöis-
flokksins I Reykjavik I gær, en þátttaka I þvi var mjög mikil, meiri en i nokkru ööru prófkjöri. Þaö próf-
kjör heldur áfram idag, og úrslitin munu ekkiliggja fyrir fyrr en i nótt. (Visismynd GVA).
Halldór Asgrimsson. Nær hann
nú inn á þing aftur?
Vilhjálmur Hjálmarsson iætur nú
af þingmennsku.
TÖMAS OG HALLDÚR
I EFSTU SÆTUNUM
2. Halldór Asgrimsson, Höfn.
3. Guömundur Gislason, kaupf.
stj. Stöövarfiröi.
4. Jón Kristjánsson, verslstj.
Egilsstööum.
5. Alrún Kristmannsdóttir,
Eskifiröi.
6. Kristján Magnússon, Vopna-
firöi.
7. Beta Einarsdóttir, Kálfa-
fellsstaö, Skaft.
8. Sveinn Guömundsson Sel-
landi.'
9. Friöjón Skúlason, Neskaup-
staö.
10. Þórdís Bergsdóttir, Seyöis-
firöi.
Vilhjálmur Hjálmarsson gaf
ekki kost á sér i framboö núna, en
hann hefur setiö á þingi um tvo
áratugi.
— SG.
Tómas Arnason fyrrv. fjármála-
ráöherra, tekur nú viö forystu
fyrir framsóknarmönnum á Aust-
urlandi.
Framsókn
á Austurlandl:
Á kjördæmisþingi Framsókn-
arflokksins á Austurlandi, sem
fram fór um helgina, var sam-
þykkt samhljóða tiliaga uppstill-
inganefndar um framboöslista
flokksins. Milli 70 og 80 manns
sátu fundinn. Framboöslistinn er
þannig skipaöur:
1. Tómas Arnason, fyrrv. fjár-
málaráöherra.
Sláifstæðisfi.
vesturlandi:
EfStU
sæiln eru
óbreyti
A fundi kjördæmisráös Sjálf
stæöisflokksins á Vesturlandi i
gær var gengið frá framboöslista
flokksins viö Alþingiskosningarn-
ar.
í sex efstu sætunum eru:
1. Friðjón Þóröarson, fyrrv. al-
þingismaöur.
2. Jósep H. Þorgeirsson, fyrrv.
alþingismaöur.
3. Valdimar Indriöason, Akra-
nesi.
4. óöinn Sigþórsson, Einarsnesi.
5. Daviö Pétursson, Grund.
6. Inga Jóna Þóröardóttir,.
Akranesi
Friöjón Þóröarson hélt seti slnu
átakalaust.
Jósef H. Þorgeirsson áfram I 2.
sætinu.