Vísir - 29.10.1979, Side 24
24
VÍSIR
Æmmmmm
Mánudagur 29, október 1979
CÐ
FORELDRARÁÐGJÖFIN
HVERFISGÖTU 8 10
SÍMI 11795
Foreldraráðgjöfin er opin mánudaga kl.
20—22, og miðvikudaga kl. 16—18.
Pantið tíma i sima Barnaverndarráðs
11795.
TILKYNNING FRÁ
BORGARFÓGETA-
EMBÆTTINU í REYKJAVÍK:
Frá og með 1. nóvember 1979 verður af-
greiðslutími allra deilda embættisins frá kl.
10-15 alla virka daga/ nema laugardaga
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I
REYKJAVIK
DLAÐDURDARDÖRH
ÓSKAST:
HVERFISGATA. LANGHOLTSHVERFI
Laugarásvegur
Sunnuvegur
H.S.S.H.
Hugrœktarskóli
Sigvalda Hjólmarssonar
Gnoðarvogi 82/ Reykjavík/ sími 32900.
Athygliæfingar/ hugkyrrð,
andardráttaræfingar, hvildariðkun.
Innritun alla virka daga kl. 11.00-13.00.
Næsta námskeið hefst mánudag 5. nóv. nk.
H.S.S.H.
Góð varahlutaþjónusta.
utlLfMJ
VELAR
SToDl
Léttar -
meðfærilegar -
viðhaldslitlar
m Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640
þjöppur
vibratorar
<12/
dælur
sagarbloö
steypusagir
Þioppur
ú
bindivirsrúllur
Tekið í SAAB 99, 900 EMS og 900 Turðo:
Traustir og
tdggur I beim
Eitt af tiskuoröunum i' bila-
iönaöinum núna er oröiö turbo.
Og nú eru turbo-bilarnir farnir aö
sjást á götunum. Fyrir tveimur
árum var getiö um SAAB-turbo
hér á siöunni og getiö um
ástæöuna fyrir þvi, aö
SAAB-verksmiöjurnaruröu einna
fyrstar til þess aö koma meö
turbo-bil á markaöinn. Þar réöi
Bandarikjamarkaöurinn miklu,
þvi aö æ strangari kröfur til
hreins útblásturs geröu nauösyn-
legt aö bjóöa upp á bil meö stærri
vél en fyrr, til þess aö viöhalda
þeim krafti sem nauösynlegt var
aö bilarnir byggju yfir. Lausn-
irnar voru tvær: annarsvegar 6
strokka vél, sem heföi þá oröiö aö
vera nýsmíöi, auk þess sem hún
heföi oröiö þyngri en fjögurra
strokka vélarnar, sem SAAB 99
var hannaöur fyrir. Hinn kostur-
inn var aö hanna forþjöppu fyrir
fjögurra strokka vélina. Þaö er
svo dýrt aö hanna nýja vél, aö
forþjappa (turbo charger) varö
lausnaroröiö hjá SAAB, og slöan
hafa bandariskar þýskar og
franskar verksmiöjur fylgt á eft-
ir. Hjá SAAB voru hæg heimatök-
in, þvi aö forþjöppur hafa veriö
framleiddar áratugum saman i
flugvélar (þær missa ekki eins
mikiö afl meö hæö, eins og venju-
legar vélar), og SAAB framleiöir
allt upp i fullkomnustu orrustu-
þotur.
Bandariskar bilaverksmiöjur
hafa framleitt forþjöppur til þess
aönámeiraafli út úr fjögurra og
sex strokka vélum en annars
heföi veriö hægt, án þess aö auka
bensíneyöslu og mengun, sem
hvort tveggja eru bannorö nú.
Forþjappa SAAB er einkar ein-
föld og fyrirferöarlitil og hún
kemur til skjalanna, ef gefiö er
afl á bilinu 2000 til 5000 snúninga.
Sérstakur mælir i mælaboröinu
sýnir, hvort og hve mikiö for-
þjappan vinnur.
Sé stigiö sparlega á bensíngjöf-
ina er forþjappan verkefnalaus
og vélin vinnur nákvæmlega eins
og samskonar vél, án forþjöppu.
Eigendur SAAB Turbo geta þvl
haft forþjöppu-mælinn til hliö-
sjónar, ef þeir vilja spara bensin
(þaö er kannski ekki ástæöa fyrir
alla þá, sem hafa efni á aö kaupa
10-12 milljón króna bil aö gera
þaö). Meö forþjöppu skilar
SAAB-vélin 24 kgm af togi viö
3000 snú/min, eöa á viö rúmlega
2,5 lftra vél.
Snemma I sumar gafst tækifæri
til þess aö aka SAAB 900 nokkur
hundruö kilómetra og nú fyrir
helgina var tekiö lltillega i SAAB
900 Turbo. Fyrir nokkrum árum
ók ég einnig SAAB um þúsund
kilómetra í Sviþjóö. SAAB 900 er
byggöur á SAAB 99, en framhjólin
hafa veriö færö framar og nefiö
lengt, sem þvi nemur, auk þess,
sem llnurnar i framendanum eru
flatari og lægri. A SAAB 99 skaga
hjólskálarnar aö framan óvenju
mikiö inn í fótrýmiö aö framan,
en mun minna á SAAB 900. Þótt
aldurinn sjáist aö sumu leyti á
SAAB 99 og 900 (bilarnir mjóir,
miöaö viö lengd og framrúöan
brattari og framar en á nýjustu
bflum t.d.), er þó aödáunarvert,
hve vel þessihönnun þolir ti'mans
tönn. Bfllinn hefur stööugt veriö
þróaöur, likt og Volkswag-
en-bjallan á sinum tima, en
munurinn er sá aö SAAB-vélin
er nýtiskulegoglögun bilsins ekki
gamaldags,en hvorugu var til aö
dreifa á „bjöllunni”. 1 upphaf-
legrigerö var SAAB 99 4,35 metr-
ar á lengd, en SAAB 900 er 4,74
metrar, eöa tæplega 40 senti-
metrum lengri. Afturendinn var
lengdur til þess aö auka far-
angursrými, öryggis-stuöarar
taka einnig rými, og hjólhafiö er
Mælaborö, stjórntæki, miöstöö og aðstaöa ökumanns eins og best
veröur á kosiö.
I
FRAMTIÐAR-GRANADAN
Þetta eru vlst fram- Granada, Audi 300 og Granadan sýnir vel
tiðarandlitin á Ford Volkswagen Scirocco. framtiðarhugmyndir
Ford Granada
Audi 300