Vísir - 29.10.1979, Side 25

Vísir - 29.10.1979, Side 25
SAAB Turbo 900 er glæsilegur farkostur. einnig lengra á SAAB 900 en var á SAAB 99. Þegar skuthurö komst i tisku tóku SAAB-verksmiöjurnar hana upp og hægt er aö fá SAAB 99 og 900 2ja, 3ja, 4ra og 5 dyra. Hljóðlátur og þægilegur SAAB 99-900 serian kostar frá 7,2 til 11,8 milljónir króna, en engu aö siöur má segja aö reynsluakstur eins af þessum bil- um nægi til þess aö skapa hug- mynd um þá alla. Allir eiga þeir sameiginlegt aö vera vel saman settir, einstaklega vel útbiínir og hannaöir fyrir velliöan ökumanns og farþega og búnir góðum aksturseiginleikum, þar sem framhjóladrif, tannstangarstýri og sportleg en þó þægileg fjöörun eru hornsteinar. SAAB er hljóölátasti bíllinn, sem reynsluekiö hefur veriö og hávaöamældur af bilasiðu Visis. A 70 kílómetra hraöa á möl er há- vaðinn frá hjólunum 79 desibel, tveimur desibelum minni en á Volvo 244,landahans. Eitt dregur þó Ur: á grófri möl vilja einstaka steinar bylja á „silsunum”, þrátt fyrir aurhlifar við framhjól. Á turbo-bilnum er hávaðinn ekkert meiri en á venjulega bilnum. Þaö er útilokaö aö heyra, hvenær for- þjappan fer i gang og vélin er hljóölát og gangþýö. Þaö finnst svo litiö fyrir hraöa á SAAB 900 aö hann er stórvarasamur fyrir þá, sem vilja vera réttu megin gagn- vart lögunum. Það fylgir svipuð tilfinning þvi aö setjast inn i SAAB 900 og t.d. BMW. Greinilega hefur veriö lagt kapp á aö koma öllum stjórntækj- um svo fyrir og hanna þannig stólana ogumhverfi ökumanns aö sem mest stuöli aö velllðan hans og öryggi. Hæð frá gólfi upp i þak er nokkru meiri en á nútima bilum og er það vel, þvi aö margir nýir og jafnvel fokdýrir og vandaöir bilar liða fyrir þaö aö sætin eru of lág. A aftursætinu t.d. er sætis- brúnin þaö hátt frá gólfi en engin hætta er á, að lær farþeganna hvili ekki á setunni. Sætin eru stinn en vel löguð og mjög þægi- leg á langferöum. Útsýni er gott, nema ef til vill aftur Ur bflnum, þvi að afturendinner bæöi langur og rUöan mjög hallandi og þvi gæti veriö betra útsýn aftur Ur, ef billinn væri nýtiskulegri I laginu aðaftan. (þverari). Lykillinn er I gólfinu milli framsætanna og bilnum startaö þar, sérviska, sem margir kunna ekki aö meta, en fljótlegt er að venja sig viö. SAAB Turbo er 8,9 sekúndur Ur kyrrstöðuupp f lOOkm/klst oghá- marksðhraðinn er upp undir 200 km/klst. Þaö er unun aö aka biln- um á góöum vegi en hjólbaröarn- ir sem erumjögbreiöir.þunnir og flatir á SAAB 900, henta ekki vel fyrir grófa malarvegi og gera bil- inn ofstýrðan þannig aö afturend- inn leitar Ut i beygjum. Einnig er billinn full-lágur, aðeins um 16 sentimetrar undir lægsta punkt með einum manni innanborös. Vélarpannan er einnig fyrir framan framhjól eins og á Audi 100 og Renault 20 og 30, og enda þótt Stig Blomkvist hafi náð góö- um árangri á SAAB 900 Turbo i rallakstri, þarf aö lyfta bilnum og verja hann aö neöan til þess aö hann þoli vonda vegi og fauta- keyrslu án áfalla. Hvað snertir SAAB 900 Turbo, þá þarf aö fórna bæöi hjólböröum og felgum ef lyfta á honum frá veginum, þvi aö felgurnar eru 390 mm i þvermál eöa ca. 15,5 tomm- ur. Miðstööin er aö sjálfsögöu i heimskautaklassa i SAAB raf- hituð sæti og þaö nýjasta er loft- hreinsari fyrir miöstöðvarkerfiö. Sem áður sagöi er SAAB 99 og 900 aöeins mjórri aö innan en t.d. Hin netta og létta forþjappa fremst á vélinni. Vélin i SAAB 900 Turbo. Audi 100, Renault 20 og 30 og Citroen CX, en i aftursæti er þægilegra aö sitja fyrir þrjá en i Volvo 244 og öörum bilum, þar sem hjólskálar skaga nokkuö inn i aftursætið. A þeim gerðum SAAB sem eru meö lengdum afturenda er yfir- drifið farangursrými og opnanleg skuthurögefurmöguleikatil þess aö nýta bilinn sem sendibll. (station). Miðaö viö þaö, hve frábærlega vel er gengiö frá aöstööu öku- manns, kom þaö mér á óvart aö I þeirri stillingu framsætis sem ég valdi mér, skyggöi efsti hluti stýrishjólsins á efri hluta mæl- anna i mælaborðinu. An vökvahjálpar er billinn nokkuö þunguri stýri, þegar hægt er ekið til dæmis, þegar lagt er I stæöi, en á móti kemur, aö stýriö er nákvæmt og fljótt, þegar kom- ið er á ferö. Hins vegar er ekkert upp á vökvastýriö aö klaga. Gir- skipting er ágæt, sömuleiöis hemlar, og meö tilkomu turbo-bilsins er SAAB 99-900 tryggö framtiö langt fram á ni- unda áratug aldarinnar. SAAB 900 Turbo er hvaö getu snertir sjónarmun framar en Rover 3500, BMW 3231, Renault 30TX, Citroen CX 2400, Audi 100 5S, Volvo 264, og Benz 350 og sóm- ir sér vel I þessum félagsskap. Plús: Framhjóladrif. Hljóölátur. Góö miöstöö og loftræsting. Vel hönnuö aöstaða öku- manns. Góö sæti og rými (einkum hæö) öruggir aksturseiginleikar. Hagkvæm innréttingá skutbil. (Turbo: frábær vinnsla og vél) Minus: Þungur i stýriá hægri ferð (án vökvastýris). Slær út afturenda á möl (meö þverbaröa). Fremur lágt undir bilinn. Fremur dýr. Volkswagen Scirrocco Fordhönnuðanna. Þeir sýnast ætla að fara milliveg milli skottbila og skutbila með þvi að láta linuna að aftan ekki vera hallandi beina, heldur verður skilið eftir smá-skott. Engu að siður verða bæði Cortin- an og Granadan með lúgu eða skuthurð. Granada á að verða 20 prósent straumlinu- lagaðri en fyrirrennar- inn og gróðinn verður minni eyðsla og meiri hraði. Audi 300 á að keppa við Benz og BMW 700 og verður af svipaðri stærð. Vélin verður 2,5 litrar og aflið 170 hestöfl. Volkswagen Scirocco mun kljúfa betur loftið en núverandi gerð og rýfm verður jafnframt meira. ervert að veÉta athygli Enda þekkt um allt fyrir frábær litgæöi og sérlega skýra mynd. Tækin hafa allar þær tækninýjungar sem aðrir sjónvarpsseijendur eru að auglýsa, auk litgæða sem ekki allir geta státað af. Veldu ITT — litsjónvarpstækið sem veitir þér meiri ánægju í iit og tón. Veldu ITT—gæði í lit Bræóraborgarstig1-Sími 20080 (Gengió inn frá Vesturgötu) m <>

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.