Vísir - 29.10.1979, Síða 29
29
vtsm
Mánudagur 29. október 1979
„Popp-hðfundar” gagnrýna STEF harkalega:
„600 RÉTTHAFAR
RÚA V» OFRÍKI
FARRA MANNA”
„STEF er ólýöræöislegt félag,
þar sem tæplega 600 rétthafar
búa viö ofrfki fárra manna úr
Tónskáldafélagi Islands. Þessu
þarf aö breyta”, segir I yfirlýs-
ingu sem SATT (Samtök
Alþýöutónskálda og tónlistar-
manna) hefur sent frá sér í til-
efni af greinargerö frá STEFi er
birt var nýlega.
I yfirlýsingu SATT segir enn-
fremur m.a.:
„Forráðamönnum STEFs
hefur um árabil veriö fullkunn-
ugt um óánægju ýmissa ,,popp-
-höfunda” meö skipan mála hjá
STEFi. Hafa m.a. margir höf-
undar látiö óánægju slna i ljós
viö lögfræöing STEFs sem hefur
reynt aö róa menn meö þvi aö
„þietta stæöi allt til bóta”.
Smávægileg leiörétting hefur
fengist nýlega, eöa sú, aö tón-
listamönnum sem feröast um
landiö og leika eigin tónlist á
skemmtunum, liöst nú aö taka
STEFgjöldin beint, I staö þess
aö horfa á eftir þeim i hitina hjá
STEFI, eins og menn hafa gert
um árabil.
Aðeins 20 popphöfund-
ar njóta góðs af STEFI
Þaö kemur fram i upphafi
greinargeröar STEFs aö „eftir
30 ára haröa baráttu STEFs er
nú svokomiö aö um 600 rétthaf-
ar njóta góös af starfsemi
félagsins. I þessum stóra hópi
eru aöeins 20 „popp-höfundar”,
sem eitthvaö hafa samiö aö
marki” og síöan er klykkt út
meö eftirfarandi „hlutur
Isienskra „popphöfunda” I
tekjuöfiun STEFs er þvi óveru-
legur- og eins og samningum
STEFs viö tdnlistarneytendur
er háttaö, mundi þaö engu
breyta um tekjur félagsins, þótt
flutningur fslenskra „popp-laga
félli alveg niöur”.
ÞETTA ER EINMITT
MERGUR MALSINS.
Þrátt fyrir aö islenskir
„popp-höfundar séu margir
hverjir meö allra launahæstu
rétthöfum í STEFi”. eins og
kemur fram I upphafi greinar-
geröar STEFs, þá heföi þaö
engin áhrif á afkomu STEFs þö
aö þeir allir meö tölu gengju úr
STEFI.
,,Æðri höfundar”
einoka STEF
Sannleikurinn er áá, aö Tón-
skáldafélag Islands er saman-
stendur af aöeins 24 „æöri höf-
undum” bókstaflega einokar
STEF og notar þaö sem apparat
til aökomast yfir allt þaö fé sem
greitt er fyrir höfunda- og flutn-
ingsrétt á Islandi
Enginn af umræddum 20
„popp-höfundum” hefur nokkru
sinni veriö boöaöur á aöalfund
STEFs, er þó skal haldinn ár-
lega. Aöeins fáeinum þeirra
hefur hlotnast sá heiöur aö fá
senda heim atkvæöaseöla er
ætlaöir eru til aö kjósa einn fuD-
trúa i stjórn STEFs.
STEF er ófyöræðislegt félag,
þar sem tæplega 600 rétthafar
búa viö ofriki fárra manna úr
Tónskáldafélagi tslands.
STEF á aö vera lýöræöislegt,
gefa rétthöfum sinum kost á aö
ráöa sinum málum á lýö-
ræöislegan hátt”.
Punktakerfi
STEFS úrelt
„Viö I SATT höldum aö sú
barátta (sem Jón Leifs byrjaöi)
hafi verið til aö tryggja sann-
gjarnan rétt tónskálda og
eigenda flutningsréttar, án til-
lits til hvers konar tónlist um er
aö ræöa. Allavega ætti Tón-
skáldafélaginu aö vera fært aö
tryggja rétt sinna manna, án
þess aö einoka STEF.
Viö I SATT vonum innilega aö
þaö takist aö leysa þessi mál á
farsælan hátt og aö þaö sem
kom fram um vilja STEFs i
greinargeröinni, til aö ræða
málin, sé annaö og meira en
oröin tóm og mun reyna á þaö
innan skamms.
Sú þróun sem STEF minnist á
og kallar „Háskaleg aöför aö
höfundarrétti” á aö meira eða
minna leyti rætur aö rekja til
sanbandsleysis viö STEF.
Punktakerfið, sem notast er
viö til aö skipa tónlist i verö-
flokka, er aö okkar mati úrelt og
þarfnast lagfæringa, svo og
skipting höfundarlauna skv.
hlutfallsreglu um spilun i út-
varpi.”
Körfuknattleiksdeild KR
Hvetjum KR til sigurs
ALLIR í HÖLLINAI
Körfuknattleiksdeild KR heldur
kveójuhóf fyrir frönsku snill —
ingana i ÓDALI aö loknum
evrópuleiknum.
Félagar og stuöningsmenn
fjölmenniö - Dansaö til kl 2
Látið okkui*
vería
vaðninn
Ryðvarnarskálinn
Siytum b
§
Vorum oð toko upp
úrval af
fallegum skeljum
hina vinsœlu og ódýru
RISAHÖRPUDISKA
undir fiskrétti
Takmarkaðor birgðir
mmmm
SALA &
AFGREIÐSLA
bb Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
'Armúla 16 sími 38640
Ingólfsstræti 11
(gegnt Gamla bí
L '-la- *--v Ji f*]■
hfwrfii