Vísir - 29.10.1979, Síða 36
Mánudagur 29. október 1979
dánarfregnir
Viftar Jón Sigurös-
Helgason son
Viðar Helgason byggingar-
meistari lést þann 17. október s 1.
Hann fæddist 29, ágúst 1938 á
Ólafsfiröi, sonur Pálinu Jóhanns-
dóttur og Helga Jóhannessonar.
Viðar fluttist til Akureyrar og
fékk meistararéttindi í húsa-
smiðaiðn 1963. Hann var síðan
einn af stofnendum bygginga-
fyrirtækisins Aðalgeir og Viðar
hf. og átti þess utan þátt i stofnun
margra annarra fyrirtækja af
svipuðum toga. 1959 gekk hannað
eiga Birnu Eiríksdóttur frá Akur-
eyri og áttu þau fimm börn.
Jón Sigurðsson lést þann 17.
október s 1. að heimili sfnu. Hann
var áttræöur að aldri.
Þóröur Magnús
Einarsson Sigurösson
Þóröur Einarsson frá Blöndu-
hlið lést þann 19. október s.l.
Hann fæddist 3. júli 1899, sonur
hjónanna Einars Guðmundsson-
ar og Bjargar torvarösdóttur en
þau bjuggu i Blönduhllð I Dölum.
Hann giftist 1930 Sigurlaugu Guð-
mundsdóttur og áttu þau fjögur
börn. Þórður nam húsasmiöi og
bjó lengst af I Keflavlk.
Magnús Sigurösson lést þann
20. október 1979. Hann fæddist 17.
april 1916, sonur Siguröar
Magnússonar prófessors og yfir-
læknis á Vlfilstöðum og Sigriöar
J. Magnúsdóttur. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR 1935 og hóf
siðar starf að landmælingum og
starfaði hin slðari ár aö þeim á
vegum hersins á Keflavikurflug-
velli. Hann var ókvæntur og barn-
laus.
Ragnheiöur Anna Pétursdóttir
er látin. Hún fæddist 15. nóvem-
ber 1903, dóttir séra Péturs Þor-
steinssonar I Heydölum og konu
hans Hlífar Bogadóttur Smith.
Ragnheiður lauk námi úr
Verslunarskólanum og vann sem
skrifstofumaður, siðast I fjár-
málaráöuneytinu. Slöustu árin
dvaldist hún að Hátúni 12.
fundarhöld
Filadelfla — Almennar guðs-
þjónustur kl. 17.00 og 20.30. Dr.
Thompson talar I slðasta sinn.
ínýjumstöifum
ingvi l. ingason
forsllórl Ralha
Ingvi I. Ingvason véltækni-
fræðingur hefur verið ráðinn
framkvæmdastjóri H.F. Raf-
tækjaverksmiðjunnar Hafnar-
firði. Hann hefur starfað hjá
Rafha I átta ár og siðustu tvö árin
sem aðstoðarframkvæmdastjóri.
Hjá Rafha starfa nú um 60
manns að framleiöslu, viögerðum
og viö verslunina I Austurveri.
—SG
Ingvi I. Ingason
ÚTVARPS-
SKÁKIN
Svartur:
Guömundur
Agústsson
Hvítur:
Hanus Joen-
sen, Færeyj-
um.
Svartur lék á
laugardag:
23. ... Dxd6 en
I gær lék hvít-
ur: 24. Dxb5.
Hvítur er nú
peöi yfir og
hefur betri
stööu.
genglsskránlng
Gengiö á hádegi
þann 25.10.1979.
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Beig. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýsk mörk
100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
Kaup Sala
389.40 390.20
822.00 823.70
330.20 330.90
7424.60 7439.80
7782.55 7798.55
9182.25 9201.10
10242.00 10263.00
9226.40 9245.50
1345.30 1348.10
23581.40 23629.90
19477.30 19517.30
21621.30 21665.70
46.99 47.09
3000.00 3006.20
769.95 771.55
588.90 590.10
166.53 166.88
Feröamanna
gjaldeyrir
Kaup Sala
428.34 429.22
904.20 906.07
363.22 363.99
8167.06 8183.78
8560.81 8578.41
10100.48 10121.21
11266.20 11289.30
10149.04 10170.05
1479.83 1482.91
25939.54 25992.89
21425.03 21469.03
23783.43 23832.27
51.68 51.79
3300.00 3306.82
846.94 848.70
647.79 649.11
183.18 183.56
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Bilaviðskipti
Citroen Mehari.
óskast til kaups. Slmi 96-22020.
Scania 56
Til söhi er Scania 56. Vél, glr-
kassi, drif, öxlar og fl. Uppl. I
sima 39679 milli kl. 3-6
Til sölu
vélsturtur ásamt stálpalli. Uppl. I
sima 39679 milli kl. 3-6 f dag.
Ford Cortina 1300 árg. ’71
til sölu. 2 dyra I ágætu standi.
Litur vel út. Verö 700 þús. kr. Til
sýnis að Sogavegi 212 um helgina.
Uppl. I síma 34670.
Stærsti bllamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila I Visi, I Bllamark-
aði Visis og hér I smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bll? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing I VIsi kemur við-
skiptunum I kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bll, sem þig
vantar. Vlsir, simi 86611.
Ford Bronco Ranger
árg. ’68 til sölu, 6 cyl. ekinn 130
þús. km. Uppl. I slma 77266 e. kl.
18.
Bilaleiga 0^
Bfla leigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbllasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifblla og Lada Topaz 1600.
Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimaslmar 77688 og 25505.
Ath. opiö alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja blla:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilár.
Bllasalan Braut sf., Skeifunni 11,
slmi 33761. ______
Ýmislegt ^
Hljómtæki.
Það þarf ekki alltaf stóra aug-
lýsingu til að auglýsa góð tæki.
Nú er tækifæriö til að kaupa góðar
hljómtækjasamstæöur, magnara,
plötuspilara, kasettudekk eða
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæðin. Góðir greiðsluskilmálar
eða mikill staðgreiðsluafsláttur.
Nú er rétti timinn til að snúa á
verðbólguna. Gunnar Asgeirsson,
Suöurlandsbraut 16. Simi 35200.
NÝTT SÍMANÚMER
20222
NÝTT HEIMILISFANG
Suðurgoto Oo
KRÁKUS sf Dox 7042