Vísir


Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 37

Vísir - 29.10.1979, Qupperneq 37
Mánudagur 29. október 1979 37 í dag er mánudagurinn 29. október 1979. Sóiarupprás er kl. 0859 en sólarlag kl. 1723. apótek Kvöld- , nætur- og helgidaga- varsla veröur vikuna 26. október til 1. nóvember i GARÐS APÓ- TEKI en kvöld- og laugardaga- vörslu til kl. 22 annast LYFJA- BÚÐIN IÐUNN: Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 rtema laugardaga kl. 912 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöróur: Haf narf jaróar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvl apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, * almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími Il4l4, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. oröiö Þvi aö ekki er guösrlki matur og drykkur, heldur réttlæti og friöur og fögnuöur i heilögum anda. Róm. 14,17 skák Hvítur leikur og vinnur. H ±1 t m £ t A t ttt g \ ~A~ B C D I F g iT Hvltur: Lehman Svartur: Múller Sviss 1952 1. Hxd!! Gefiö Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel 'tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, • Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgid(%um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að ■ á aðstoð borgarstofnana. . lœknar Slysavaróstofan i Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. \jsknastofur eru lokaðar á laugardögum ocf heígidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist l heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaógeróir fyrir fullorðna gegn mænu- (Sótt fara fram i Heilsuverndarstöð tReykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. ■t Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HjálparstöÓ dýra við skeiövöllinn I Viðidal. ^Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ' . Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •HeilsAiverndarstöóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandió: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudggum kl.J5 tll kj. 16 og kl.sJ9# rtM ki. i9.3o. - . ; ; Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælió: Ef tir umtali og kl. 15 til kl 17 á helqidögum. Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ^Vistheimilió Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. *Sólvangur, Hafnarfirói: AAánudaga til laugar dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slökkvUiö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöróur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garóakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabílI i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666 Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvílið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisf jöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. • Slökkvilið 2222. • Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöróur: Lögregla og sjúkrabill 62222. - Slökkvilið 62115. Siglufjöróur: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785 Slökkvilið 3333. Bolungarvik. Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. velmœlt Veistu ekki, sonur sæll, hve ver-' öldinni er stjórnað af litilli skyn- semi? Július páfi 2. ídagsinsönn ÉG GLEYMDI SEKTARMIÐABÓKINNI. bridge Hér er spil frá leik ttala og Bandarlkjamanna i undan- keppni heimsmeistaramótsins i Rio De Janeiro Noröur gefur/a-v á hættu 97 D8742 G96532 AK5 A63 D8 A10964 D108642 KG5 AK7 8 G3 109 104 KDG7532 1 opna salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a-v Eisenberg og Kantar: minjasöín * Þjóöminjasafnió er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga,*en i júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnió er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl.’l3.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir •Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- ökrá ókeypis. bókasöín Landsbókasafn Islands Sáfnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema Jaugardaga kl. 10 12. Boríjarbókasafn Reykjavíkur: Aöí/lsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. fundarhöld Vestfiröingafélagið heldur sinn aöalfund nk. þriöjudag 30. októ- ber kl. 20.30. Félagar! Muniö aö mæta. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7 20 17.30. Sunnu uaga kl 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og .14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarf jöröur: Sundhöllin er opin á virkum dogum kl 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. SÁÁ — samfök áhuga- fólks um áfengis- vandamáliö. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. mlnnlngarspjöld AAinningarkort Barnaspítalasjóðs^ Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörö Laugav. og‘ Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogc. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. AAinningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Br.æðra- borgarstig 16, (Ingunn AsyCirsdóttir),Valgerdi Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). Minningarkort kwenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554, Sigríði Sigur- l björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, simi 29145. Norður Austur Suður Vestur pass 1S 4L dobl pass 4S pass 5L pass 5T dobl 5H pass 6S pass 6G pass pass 7L dobl pass pass pass Garozzo fékk aöeins fjóra slagi og þaö voru 1700 til Bandarikjanna. En hvað skeði á hinu borðinu? Þar sátu n-s Soloway og Goldman, en a-v Franco og DeFalco: NoröurAusturSuöur Vestur pass 1S 3L dobl pass 4S pass 5L dobl pass pass redobl pass 5T pass 5H pass 6S pass 7S pass pass pass Þaö var fulkmiikil bjartsýni hjá DeFalco aö segja sjö spaöa eftir dobl Soloway, með fimmlit i laufi sjálfur, enda kom á daginn aö sú ákvöröun var röng, þegar suöur spilaöi út laufi. RAUBSPRETTUFLÖK I KRYDDLEGI Þetta er fljótlegur og góöur fiskur. Agætt aö bera hann fram á pönnunni og hafa meö stóra skál af hrásalati og soðnar kar- töflur. Fyrir 4 u.þ.b. 600 g rauð- sprettuflök. 1 búnt dill 1 stór laukur 3-4 tómatar Salt og pipar 100 g smjör 1/2 bolli vatn Hreinsið fiskinn. Smyrjiö djúpa pönnu meösmjöri. Leggiö flökin I pönnuna. Leggiö litlar dillgreinar yfir. Skerið laukinn I þunnar sneiöar og setjiö yfir einnig tómata i þykkum sneið- um. Kryddiö meö salti og pipar. Látiö afganginn af smjörinu yfir I litlum bitum. Helliö 1/2 bolla af vatni I og látið réttinn krauma viö vægan hita, þar til fiskurinn er oröinn meyr I u.þ.b. 15 mlnút- ur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.