Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 40
Mánudagur 29. október 1979
síminn erðóóll
Spásvæöi Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörð-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suðausturland,
8. Suövesturland.
Veðurspá dagsins
Yfir vestanveröu íslandi er
990 mb. nær kyrrstæö lægö
sem grynnist, en 1022 mb. hæö
yfir N-Grænlandi, Fremur
kalt veröur áfram.
Suövesturland, Faxaflói og
miö: NV-gola eöa kaldi í dag,
A-gola og siöan kaldi I nótt.
Bjart veöur aö mestu, en stöku
smáél.
Breiðafjörður og miö:
NA-kaldi eöa stinningskaldi á
miöum, en heldur hægari til
landsins. Smá-él.
Vestfiröir: NA-stinnings-,
kaldi og slöar kaldi. Él, eink-
um noröantil.
Vestfjaröamiö: hvöss
NA-átt I fyrstu, en stinnings-
kaldi I nótt. Éljagangur og
meö köflum nokkuö stööug
snjókoma.
Noröurlandog miö: allhvöss
NA-átt vestan til á miöum, en
annars gola eöa kaldi. Bjart
veöur í innsveitum austan til
fram á daginn, en annars
éljaveöur.
Noröausturland og miö: S
og siöan NV-gola. Léttskýjaö i
fyrstu, en él á miöum i kvöld
og nótt.
Austfiröir og miö: SV-gola
eöa kaldi, síöar hæg breytileg
átt. Léttskýjaö til landsins, en
smáél á miöunum.
Suöausturland og miö:
SV-gola I fyrstu en A-gola I
nótt. Smáél, en bjart á milli.
Veðrlð hér
og har
Veöriö kl. 6 I morgun:
Akureyriskýjaö frosí 2. Berc-
léttskýjaö frost 1, Helsinki
léttskýjaö frost 2, Stokkhólm-
urþokumóöa 3, Þórshöfn létt-
skýjaö 6.
Veöriö kl. 18 i gær:
Abenaalskýjaö 15, Berlin létt-
skýjaö3, Chicagoheiösklrt 17,
Feneyjarrigning ll.Frankfurt
skýjaö 4, Nuuksnjókoma frost
2, London mistur 9, Luxem-
burg mistur 5, Las Palmas
léttskýjaö 23, Mallorcaskýjaö
12, Montreal Iskorn 2, New
York rigning 11, París þoku-
móöa 10, Rómskýjaöl8, Mal-
agaheiöskírt 18, Vlnskýjaö 5,
Winnipeg skýjaö 8.
Loki
segir
„Benedikt er kolfallinn”,
sagöi Bragi Jósepsson sigri
hrósandi I vikunni. Benedikt
er nú upprisinn en lýst er eftir
lýsingaroröi um stööu Braga.
I
1
■
s
■
1
I
I
I
m
1
■
1
I
I
I
■
I
I
1
I
y
1
■
1
1
ix:.-::
m
Jón Sólnes vlldl
1. sætl eða ekkert
Jón G. Sólnes tilkynnti kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins
á Norðurlandi eystra# að hann yrði annað hvort í efsta
sæti framboðslistans eða alls ekki á listanum. Þar sem
kjörnefnd samþykkti ekki að hann tæki 1. sætið, er Jón
ekki á framboðslista flokksins i kjördæminu.
Þessar upplýsingar staöfesti
Svanhildur Björgvinsdóttir, for-
maöur kjördæmisráös, er Visir
bar þær undir hana I gærkvöldi.
Einn af kjörnefndarmönnum
flutti þessi skilaboö Jóns. beear
nefndin hélt fund á fimmtudags-
kvöldiö.
Þegar kjördæmisráö kom
saman til fundar I gær til aö
samþykkja tillögu kjörnefndar
um skipan framboöslistans, lá
fyrir bréf frá Jóni Sólnes, þar
sem segir, aö tillögur kjör-
nefndar hafi veriö birtar I blöö-
um og þaö heföi átt aö sýna hon-
um þá tillitssemi aö skýra hon-
um frá niðurstööum nefndar-
innar áöur en þær birtust I fjöl-
miölum. Hér mun Jón eiga viö
fréttir siödegisblaöanna á föstu-
dag um skipan efstu sæta list-
ans.
Þegar Svanhildur var spurö
um þetta atriði, sagöi hún, aö
kjörnefnd heföi á fimmtudags-
kvöld beðiö einn kjörnefndar-
manna, Sverri Leósson, aö hafa
samband viö Jón og skýra hon-
um frá hvernig hans erindi heföi
veriö tekiö og hvernig listinn
væri skipaður ofanfrá.
Sverrir Leósson sagði I sam-
tali viö VIsi, aö hann heföi rætt
viö Jón G. Sólnes strax á föstu-
dagsmorgun og skýrt honum frá
niöurstöðu kjörnefndar. Jafn-
framt harmaöi Sverrir, aö ekki
skyldi fara fram prófkjör, þar
sem Jón hefði lýst sig reiöu-
búinn til aö hlita niöurstöðu,
sem fengist meö þeim hætti.
— SG
Llstl Sláltstæölsflokks
I NopOurlandi eystra:
Klðrdæmlsráð
sampykktl
llstann nær
efnrðma
Tillaga kjörnefndar um skipan
framboöslista Sjálfstæöisflokks-
ins I Noröurlandskjördæmi eystra
var samþykkt á fundi kjördæmis-
ráös meö 42 atkvæöum gegn einu.
Þrlr seölar voru auðir. Nafn Jóns
G. Sólness var ekki á listanum,
sem er þannig skipaöur:
1. Lárus Jónsson, viöskipta-
fræðingur Akureyri, 2. Halldór
Blöndal, blaöamaöur Reykjavlk,
3. Vigfús B. Jónsson, bóndi, Laxa-
mýri, 4. Siguröur J. Sigurösson,
bæjarfulltr. Akureyri, 5. Stefán
Stefánsson, bæjarverkfr. Akur-
eyri, 6 Svavar Magnússon, húsa-
smiöam. Ólafsfiröi, 7. Svanhildur,
Björgvinsdóttir, kennari, Dalvlk.
8. Hlaðgerður Oddgeirsdóttir,
verkam. Raufarhöfn, 9. Sigurgeir
Þorgeirsson, nemi, Húsavfk, 10.
Björgvin Þóroddsson, bóndi,
Garöi, Þistilfiröi, 11. Alfreö Jóns-
son, oddviti, Grlmsey, 12. Gunnar
Nielsson, útgeröarm. Hauganesi.
Samþykkt haföi veriö sam-
hljóöa I kjörnefnd aö listinn skyldi
þannig skipaöur og fór fram
leynileg atkvæöagreiösla á fundi
kjördæmisráös og uröu úrslit
hennar sern áöur segir.
Þaö mun hafa verið álit flestra I
kjördæmisráöi, aö meö þessari
rööun kæmi listinn sterkastur út
og jafnframt mestar llkur á aö
takast mætti aö setja niöur deilur
meöal flokksmanna meö þessari
skipan. — SG.
Krotar 0 NorOurlandl
eystra:
TALH9 Á
MORBUN
Rösklega 1500 manns munu
hafa tekið þátt I prófkjöri Alþýöu-
flokksins I Noröurlandskjördæmi
eystra um helgina. Talning at-
kvæöa fer aö öllum llkindum ekki
fram fyrr en á morgun, en taliö
veröur á Akureyri.
A Akureyri var þátttaka all-
miklu minni en fyrir siöustu al-
þingiskosningar. 1 prófkjörinu
þá kusu 1.608 en núna 949. Hins
vegar var mjög góö þátttaka á
Húsavik, þar sem 289 greiddu at-
kvæöi og viöar var kjörsókn góö.
úrslitanna er beöiö með mikilli
eftirvæntingu fyrir noröan, ekki
slst þar sem ekki er ljóst hvort
Jón Armann Héöinsson hefur tek-
ið atkvæði frá Braga Sigurjóns-
syni eöa Arna Gunnarssyni, en
þessir þrlr buöu sig nú fram I 1.
sætið. — SG
Prðfkjðr krata á Reykjanesl:
TallD aftur I kvöld
1 prófkjöri Alþýöuflokksins i
Reykjaneskjördæmi, sem fram
fór um helgina uröu úrslit þau
aö Kjartan Jóhannsson varö I
fyrsta sæti, Karl Steinar Guöna-
son í ööru og öiafur Björnsson I
þriðja sæti. Kemur Ólafur I staö
Gunnlaugs Stefánssonar, sem
var I 3. sæti listans viö siöustu
þingkosningar.
Kjartan Jóhannsson hlaut
2301 atkvæöi I fyrsta sætiö, en
Ólafur Björnsson, sem bauö sig
fram í 1-4 sæti fékk 491. 1 annaö
sætiö hlaut Karl Steinar 1999 at-
kvæöi, en Gunnlaugur Stefáns-
son sem bauö sig fram I 2-3 sæti
fékk 668. 1 kosningunni um
þriöja sætiö varö ólafur Bjöms-
sonhlutskarpastur meö samtals
1287 atkvæöi 11-3 sæti, en Gunn-
laugur Stefánsson fékk 1285 at-
kvæöi I 2-3 sæti. Guörún Helga
Jónsdóttir hlaut samtals 1667
atkvæöi I fjóröa sætiö og I þaö
fimmta hlaut Ásthildur Ólafs-
dóttir samtals 2156 stkvæöi.
' Vegna þess hve mjótt var á
mununum milli þeirra Ólafs
Björnssonar og Gunnlaugs
Stefánssonar I þriðja sætiö, en
þar munaöi aðeins tveimur at-
kvæöum, hefur veriö ákveöiö aö
telja aftur I prófkjöri Alþýöu-
flokksins I Reykjaneskjördæmi
og veröur þaö gert I kvöld.HR.
Eldur kom upp I húsinu númer
17 viö Pósthússtræti um klukkan 4
I nótt. Þegar slökkviliöiö kom á
vettvang, logaöi eldur út um
kjallaradyr hússins.
Einn íbúier I húsinu. Tókst hon-
um aö komast úr risibúö sinni áö-
ur en slökkviliöiö kom á vettvang.
Eldur komst á hæö hússins, en
þar skemmdist talsvert af vatni
og reyk. Miklar skemmdir uröu á
kjallaranum. Þar var innrömm-
unarverkstæöi til húsa og tjón þar
þvi töluvert.
Þaö tók slökkviliðiö um þrjá
stundarfjóröunga aö slökkva eld-
inn og I morgun var hafður vöröur
viö húsið. Grunur leikur á aö um
ikveikju hafi veriö aö ræöa.
Myndina hér fyrir ofan tók
Gunnar V. Andrésson, ljósmynd-
ari VIsis, á brunastaönum I morg-
un, en þannig var umhorfs I einu
herbergjanna I kjallara hússins.
— KP
SKiálftl um helglna:
Land aldrei staðlð
hærra vlð Kröflu
Landris heldur áfram á Kröflu- fundu fyrir einum þeirra aöfara- jaröeölisfræöings, sem nú annast
svæöinu og hefur land aldrei staö- nótt sunnudagsins I Kröflubúöum. skjálftavakt I Reynihllö, er taliö
ið hærra þar svo vitað sé. Jarö- Mældist hann 2,7 stig. liklegt aö umbrotahrina veröi á
skjálftar eru enn fáir, en menn Aö sögn Páls Einarssonar, næstu dögum. — SJ.