Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 11
vísm Miövikudagur 14. nóvember 1979 UTLIT FYRIR METAR í FISKVEIBUM Allt bendir til þess aö heildarafli í sjávarútvegi verði meiri á þessu ári en var í fyrra og var þá þó met- ár hvað fiskafla snertir. Þetta kom fram i ræöu Más Elissonar fiskimálastjóra viö setningu Fiskiþings sem nú stendur yfir. Már sagöi aö samkvæmt áætl- un væri gert ráö fyrir aö heildarafli á þessu ári veröi um 1.615 þúsund lestir, en á siöasta ári varö aflinn um 1.570 þúsund lestir. Aukningin er aöallega á botn- fiskafla, eöa liölega 553 þúsund lestir, ef spærlingur er frátal- inn, á móti 480 þúsund lestum i fyrra. Þorskafli viröist ætla aö veröa 335 þúsund lestir á móti 320 þúsund lestum i fyrra, þrátt fyrir miklar sóknartakmarkan- ir. Loönuaflinn veröur hins veg- ar svipaöur og var á siöasta ári. Már Elisson sagöi aö hin mikla aukning þorskafla stafaöi einkum af betri vertiöarafla en undanfarin ár, þar sem þorsk- afli siöari hluta árs virtist I raun ætla aö vera minni en á siöasta ári. Aukningu annars botnfisk- afla, einkum karfa og ufsa, kvaö hann ekki sist stafa af þeim uppbótum, sem greiddar voru á verö þessara fiskteg- unda. -SJ Vlkingur Arnórsson Isknir, Baltasar og Rebekka Rán viö mynd lista- mannsins á Barnaspitala Hringsins. Koslð (togara: Sólnes fékk næst mest Skipverjar á einum Akureyrar- togaranum geröu sér þaö til dundurs á leiö til lands á sunnu- daginn aö láta fara fram kosn- ingu um þá lista sem I boöi eru fyrir Alþingiskosningarnar I Noröurlandi eystra. Þátttakendur i kosningunni voru 22 eöa allir skipverjar nema skipstjórinn. tJrslit uröu þau aö A listinn fékk 3 atkvæöi, B fékk 1, D listinn fékk 2, G fékk 9 atkvæöi og S, listi Jóns Sólness, fékk 7 at- kvæöi. — SG é“t£ víi<'• «••<• ♦ T f*;*%X>aJSi» attpmenn- *S(aupJéWq GJAFAPAPPIR JÓLAUMDÚDAPAPPÍR í 40cm og 57cm breiðum rúllum fyrirliggjondi ALMAHÖK 1980 Dorð — Vegg KAUPMENN VERSLUNAR- & INNKAUPASTJÓRAR Fyrir jólin JRnilinprent HOFI, SELTJARNARNESI/ SIA SIMI 15976. Hlngskonir með tvö ný kort Kvenfélagiö Hringurinn gefur út tvö ný jólakort til styrktar Barnaspltala Hringsins. A ööru kortinu er mynd af glugga I Bessastaöakirkju, „Kristnitakan á Þingvöllum áriö 1000”, eftir Finn Jónsson listmálara, en hann gaf Hringnum útgáfuréttinn. Myndin á hinu kortinu er eftir Baltasar viö kvæöi Jóhannesar úr Kötlum „Jólabarniö”. Baltasar gaf félaginu ellefu myndir sem hann geröi viö þetta kvæöi. Hafa þær nú veriö afhentar Barna- spitalanum til varöveislu og prýöa þær nú ganga þar. Frú Hróöný Einarsdóttir, ekkja Jóhannesar úr Kötlum, leyföi fús- lega prentun á visu úr kvæöinu I kortiö. Kortin veröa til sölu I Gjafahús- inu viö Skólavöröustlg, Hygeu, Reykjavlkur Apóteki og Klaust- urhólum viö Laugaveg. Styrkir úr Menníngarsjóöi íslands og Finniands Stjórn Menningarsjóös islands og Finnlands kom saman til fund- ar 6. nóvember sl. i Tammerfors I Finnlandi til þess aö ákveöa út- hlutun styrkja úr sjóönum. Umsóknarfrestur var til 30. september sl. og bárust alls 78 umsóknir, þar af 53 frá Finnlandi og 25 frá íslandi. úthlutaö var samtals 51.000 finnskum mörkum og hlutu eftirtaldir umsækjendur styrki sem hér segir: 1. Bandalag Isl. leikfélaga, 4.500 mörk, til aö senda tvo fulltrúa til Finnlands til aö leiöbeina á námskeiöi um gerö og stjórnun leikbrúða. 2. Jón Viöar Jónsson, fil. kand., 4.000 mörk, til aö kynna sér leikhús I Finnlandi. 3. Sigrún Einarsdóttir, listamað- ur, til aö kynna sér glermuna- verkstæöi og glermunasýning- ar I Finnlandi. 4. Snorri Þorsteinsson, fræöslu- stjóri, 4.000 mörk, til aö kynna sér fræöslu og þjálfun þroska- heftra barna I Finnlandi. 5. Stefán Snæbjörnsson, innan- hússarkitekt, 4.000 mörk, til aö kynna sér iönhönnun og listiön- aö I Finnlandi. 6. Þórunn Siguröardóttir, leik- kona, 4.000 mörk, til aö kynna sér gerö barnadagskrár í finnska sjónvarpinu. Aö auki hlutu svo 7 Finnar styrki úr sjóönum til kynningar á Islandi og islenskri menningu. Höfuöstóll sjóösins er 450 þús- und finnsk mörk, en finnska þjóö- þingiö stofnaöi sjóöinn I tilefni af 1100 ára afmæli byggöar á tslandi sumariö 1974. — HR Sðltið áhrifameíra en naglarnir Stefán Hermannsson forstööu- maöur malbikunarstöövar Reykjavlkurborgar haföi sam- band viö VIsi og vildi koma inn leiöréttingu viö frétt blaösins um saltnotkun gegn hálku óg áhrif hennar á slysatiöni. Sagöi hann að samkvæmt rannsóknum heföi saltnotkunin helmingi meiri áhrif en nagladekkin I þá átt aö draga úr slysum, en ekki helmingi minni eins og skýrt var frá i blaö- inu. Mikið úrvQÍ: Gjofovörur • Eftirprentanir Leikföng • Jólotrésskrout Jóloskrout • Spil • Snyrtivörur o.fl. o.fl. PÉTUR PÉTURSSON h/f heildverslun Suðurgötu 14 — Símar 21020 og 25101 II „ÖRLAGANÓTTIN Ný feykispennandi bandarisk hrollvekja, sem fær hárin til aö rlsa og taugarnar til aö titra. Hjón koma aö gömlu óðalssetri til gistingar, þau órar ekki fyrir þeim grimmu örlögum sem blöa þeirra þar. Hver voru þessi grimmu örlög sem biöu þeirra og annarra er lögöu leiöslna lóöalssetriö????? Þaö þarf sterkar taugar til aö lfta ekki undan þvi er gerist á hvita tjaldinu. Þab slær út á fólki köldum svita er þaö sér hina draugalegu atburbarás „ORLAGANÆTURINN- AR”. Engan getur óraö fyrir hinum mjög svo óvænta endi myndarinnar. — Hún svlkur engan þessi — BORGARBÍÓID Smiðjuveg 1 Kópavogi. HHHRRMRBB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.