Vísir - 14.11.1979, Page 13
VÍSIR
Miðvikudagur 14. nóvember 1979
HROLLUR
TEITUR
AGGI
Myndasögur? Ég er búin aö safna
_____________Þeimf25ár.
25 ÁR?I
MIKKI
STREBBI STÖÐ Á STRÖMDU
mrr i® ^oðá -
STROOÁ -
Æ ÉG NENNI ÞESSU EKKII
v
12 VISIM Miðvikudagur 14. nóvember 1979 13
!■■■■■■■■■■■ ■■ ■■ ÁB'BB ÉB ■■ ■■ ■■ I
Nærri tvö hundruð húsmæður
á námskeiðum hjá TBR:
Margar hafa
tekift hátl I
öllum nám-
skeiöunum
Þaö eru oft mikil átök I badmintoninu.
//Þær fá góöa hreyfingu og líkamlega þjálfun hérna. En þaö er ekki
haldið uppi keppnisþjálfun fyrir þær", sagöi Sigfús Ægir Arnason,
formaður Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Félagið hefur
undanfarna tvo vetur verið með sérstök húsmæðra- eða kvennanám-
skeið í badminton (hniti).
Margrét Eggertsdóttir
— Jafnréttishugsjónin út I veð-
ur og vind?
„Þetta er engin spurning um
jafnrétti. Þaö er fjöldi húsmæöra,
sem ekki vinna utan heimilis, og
til þeirra vildum viö ná meö þess-
um tlmum. Timarnir eru alla
virka daga, fyrir og eftir hádegi,
og þvl ekki timar, sem ekki allir
geta nýtt sér.
En viö leigjum ekki bara út
timana, heldur höldum viö uppi
badmintonkennslu fyrir konurn-
ar. Garöar Alfonsson sér um þá
kennslu.
180 konur
á námskeiðunum
Sigfús Ægir sagöi, aö áhugi
húsmæöra á þessum námskeiöum
heföi aukist verulega. „Fyrsta
áriö, sem viö reyndum þetta, tóku
20-30 konur þátt i námskeiöunum.
í fyrra voru þær milli 50 og 80, en i
Texti: Axei
Ammendrup
Formaöur TBH, Sigfús Ægir
Arnason.
vetur eru tæplega 180 konur á
námskeiöunum”.
Þá sagöi Sigfús, aö upphaflega
heföu þessir tímar eingöngu veriö
hugsaöir sem byrjendanámskeiö.
Hins vegar heföu margar, reynd-
ar flestar þeirra, sem byrjuöu,
haldiö áfram og innritaö sig i
Myndir: Jens
Alexanders-
Yfirlitsmynd af hinum glæsilega sal ITBR húsinu viö Gnoðavog.
annaö námskeiö. Margar heföu
tekiö þátt I öllum námskeiöunum.
— Hvaö eru námskeiöin löng?
Þetta eru sex vikna námskeiö,
einn timi I viku, og er gjaldiö sex
þúsund krónur fyrir hverja konu.
En i þessu er innifaliö kennsla,
boltar, og ýmis aöstaöa, svo sem
sturtur og gufubaö”.
10% félaga eru keppnis-
menn.
— Hvaö eru félagsmenn TBR
orönir margir?
„Eg hef ekki nákvæma tölu i
huganum, en þeir eru komnir vel
yfir eitt þúsund. Þegar við tókum
húsiö okkar i notkun, var félaga-
talan ekki nema milli þrjú og
fjögur hundruö. Af þessum fjölda
er keppnisliöið um eitt hundraö
manns, þannig aö 90% félags-
manna leika badminton eingöngu
sjálfum sér til ánægju og
skemmtunar, rétt eins og konurn-
ar á námskeiðunum”.
Þá sagöi Sigfús Ægir, aö hús
þeirra TBR-inga væri hreinlega
grundvöllur vaxtar Iþróttarinnar.
önnur iþróttahús i bænum væru
oröin svo þéttsetin og hver
iþróttagrein fengi minna og
minna inni I þeim.
Badminton er
almenningsíþrótt
„Hefðum viö ekki ráöist i bygg-
ingu hússins, er ég hræddur um
aö TBR væri ekki til I dag. En viö
sjáum hvaö eftirspurnin er oröin
mikil núna. Húsiö er opiö alla
daga vikunnar frá 9-24 og frá 9-18
um helgar. Og allflestir tlmarnir
eru uppteknir. Viö gætum auö-
veldlega fyllt annaö hús strax I
dag”.
— Er badminton góö Iþrótt?
„Badminton er almennings-
iþrótt og þaö i miklu meira mæli
en flestar aörar iþróttir. Þaö
skiptir engu máli hvort þú ert
góöur eöa slakur, þú getur alltaf
fundiö andstæöing viö hæfi. Þú
getur tekiö badmintoniö sem létt
trimm, eöa þú getur tekiö þaö
sem keppnisiþrótt. Sem sllk er
þaö einhver erfiöasta Iþrótt, sem
til er”.
Badmintonf jölskylda!
Margrét Eggertsdóttir er ein
þeirra, sem fóru á badminton-
námskeiö i fyrsta skipti I haust.
„Eg hef mikiö gaman af þess-
um námskeiöum og mér heyrist á
hinum konunum, aö þær séu mér
sammála. Þá er andinn mjög
góöur, enda er TBR-húsiö oröiö
eins og annaö heimili hjá mörg-
»»
um.
Til gamans má nefna, aö fjöl-
skylda Margrétar er mikil bad-
mintonfjölskylda. Maöur hennar,
Magnús Eliasson.hefur um árabil
leikiö badminton og allir áhuga-
menn um Iþróttina þekkja hann.
Þá er dóttir hennar, Kristln
Magnúsdóttir, margfaldur ís-
landsmeistari I badminton.
— ATA
Viö öllu búin!
Garðar Alfonsson segir einum þátttakanda I námskeiöinu til
I
I
1
B
L
1
1
i