Vísir - 14.11.1979, Side 14

Vísir - 14.11.1979, Side 14
Mi&vikudagur 14. nóvember 1979 14 Umsjón: Hálfdán Helgason Sigur&ur R. Pétursson Lorens Rafn Sigfús Gunnarsson FRIMERKJAUPPBOB Næstkomandi laugardag, 17. nóvember, heldur Félag fri- merkjasafnara 31. uppboö sitt og fer þaö fram I ráöstefnusal Hótels Loftlei&a. Uppboöið hefst klukkan 14.00 og alls veröa boö- in upp 432 númer. Er uppboösefniö af margvis- legu tagi, allt frá skildinga- merkjum til nýlega útgefinna merkja auk þess aö veruleg áhersla hefur veriö lögö á upp- runastimpla og tölustimpla en þeim fer sifellt fjölgandi, sem safnasliku efni. Þá eruog noldc- ur bréf á boöstólum og má þar nefna, auk Alþingishússins á fyrsta dags bréfi, bréf sent flug- leiöis (fyrsta flug) frá Húsavik til Seyöisfjaröar. Einnig bréf, sent meö Zeppelin-loftfarinu 1931 til Þýskalands. Aöeins örfá bréfspjöld eru til boöa en þvi miöur eru gæöi stimpluöu spjaldanna ekki sem skyldi, svo sem reyndar má sjá á myndum i uppboösskránni. Annars fer ótrúlega litiö fyrir söfnun bréfspjalda meöal is- lenskra safnara, þrátt fyrir þaö aö hér sé um mjög f jölskrú&ugt söfnunarsviö aö ræöa, hvort sem safnað er notuöum eða ónotuöum bréfspjöldum. Svo aftur sé snúiö aö uppboöi F.F. veröur fróölegt aö fýlgjast með þvi hvort boöiö veröur i upp- bo&snúmer 379 en þar er um aö ræða jólamerki Thorvaldsens- félagsins frá 1913-1971. Eru merkin flest i 4-blokkum eöa örkum, nema þau elstu og lág- marksverö 225.000 krónur. Þá skal þess getiö a& einnig veröa boöin upp erlend merki og verö- ur þvi vart trúaö aö safnarar láti þau fram hjá sér fara þar sem verðlagning þeirra viröist mjög lág. Nú, en sjón er sögu ríkari, og eru allir safnarar sem tök hafa á aö vera viöstaddir, hvattir til aö mæta i ráöstefnusal Hótels Loftleiöa á laugardaginn nk. klukkan 14. Uppboösefniö er til sýnis aö morgni sama dags frá kl. 11-13.30. ÍOOO ''i-imEBSH t EA82Í8236 IS.IS þeim sem taka jölapermanentió íyrir l.des, fá2000kr. afslátt gegn fiamvísun á auglýsingunni. JÓH «icu«o«i EA8218236 Frá Bridgefélagi vestmannaeyja Einmenningskeppni félagsins hófst fyrir skömmu og er hún firmakeppni sem yfir 60 fyrirtæki taka þátt I. Staöa efstu manna eftir fyrsta kvöldiö er þessi 1. Jón Hauksson 88 2. Sigurgeir Jónsson 78 3. Hilmar Rósmundsson 77 4. Baldur Sigurlásson 74 5. Ragnar Helgason 74 6. Magnús Grimsson 72 Aætlaöeraökeppninstandi yfir i þrjú kvöld og mun þaö fyrirtæki sem efst veröur aö keppninni lok- inni fá glæsilegt málverk meö áletru&um skildi frá félaginu. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Þegar sex umferöir af fimmtán hafa veriö leiknar i aöalsveita- keppni B.R. hefur sveit Hjalta Eliassonar tekiö örugga forystu, iramiOíumí! Frímerki íslensk og erlervd, notnð, ónotuð og umslög Albúm, tangir, stœkkunar- gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi. Póstsendum. FRÍMERK3Af11ÐITÖÐ1N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21A, PÓSTHÓLF 78. 121 RVK. SÍMI 21170 en staöa efstu sveita er þessi: Sveit stig 1. HjaltaEliassonar 97 2. Sævars Þorbjörnssonar 83 3. Þórarins Sigþórssonar 82 4. ÓlafsLárussonar 81 5. Helga Jónssonar 78 6. Jóns P. Sigurjónssonar 75 7. Siguröar B. Þorsteinss. 74 Frá Briflge- félagl Reykiavíkur Si&astliöinn fimmtudag hófst 5 kvölda hraösveitakeppni hjá fé- laginu I Domus Medica. 15 sveitir taka þátt i þessari keppni. Staöa efstu sveita eftir 1. umferö er þessi. 1. IngvarHauksson, 607 2. Tryggvi Gislason, 575 3. (Jestur Jónsson, 544 4. Jón Amundason, 523 5. RafnKristjánsson, 522 6. Sólveig Kristjánsdóttir 520 7. Zóphónias Benediktsson, 505 2. umferö veröur spiluö næst- komandi fimmtudagskvöld 15. nóvember kl. 19.30. Sigfús Sigurhjartarson. Aöalsteínn og dlafur tvímenningsmeistarar BH Siöastliöinn mánudag lauk aöaltvimenningskeppni B.H. Tvi- menningsmeistarar Hafnarfjarö- ar 1979 uröu þeir Ólafur Gislason og Aöalsteinn Jörgensen. Röö efstu para var annars þessi. 1. Aöalsteinn Jörgensen — ÓlafurGfslason 751 2-3. Björn Eysteinsson — Kristófer Magnússon 737 2-3. Gisli Hafliöason — EinarSigurðsson 737 4. Haukur Isaksson — Karl Adólfsson 734 5. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 722 6. Jón Pálmason — Ragnar Halldórsson 718 LOKKUR Strandgötu 1-3 Hafnaif simi 51388 Hæsta skori þessa siöustu um- ferö náöu eftirtalin pör. A-riöill. 1. GIsli Hafliðason — Einar Sigurösson 189 2. Bjarni Jóhannsson — Magnús Jóhannsson 179 3. Albert Þorsteinsson — Sigur&urEmilsson 178 B-riöill 1. Asgeir Asbjörnsson — FriöþjófurEinarsson 188 2. Jón Gislason — ÞórirSigsteinsson 186 3. Páll Ólason — Agnar Jóns- son 183 Næstkomandi mánudag hefst aðalsveitakeppni B.H. Þeir ein- staklingar og pör sem ekki hafa nú þegar myndaö meö sér sveit eru eindregiö hvött til aö mæta á staöinn þvi myndaöar veröa sveitir á staönum. Nýir spilarar eruog a& sjálfsögöu velkomnir en keppnin hefst kl. 19.30 og aö venju er spilaö I Gaflinum viö Reykja- nesbraut. sandkorn Óli Tynes skrifar Lausnín? Þaö fylgjast liklega flestir meö þvi sem er aö gerast I tran, þessa dagana. Þaö hafa ekki sést margar frétta- skýringar eöa „komment” um þaö i fslenskum fjölmiölum. Sjónvarpiö viröist þó hafa tekiö þá afstööu aö vænlegast sé aö leysa vandann meö þvi a& framselja fyrrum Irans- keisara i hendur Khomenis æöstaprests. Ragnhildur PrólKjör Ragnhildur Helgadóttii fær&ist niöur um sæti f próf- kjöri Sjálfstæöisflokksins Hundadagahöfundur Moggans f jallaöi dálltiö um þetta f gær og sagöi me&al annars: „Auövitaö er þaö rétt al Ragnhildur hefur staöiö si( meö þeim ágætum i stjórn málum og veriösvo glæsSegui fulltrúi kvenna á Alþingi at hún heföi átt aö halda hlut sfn- um. En prófkjör eru próf- kjör”. Hvernig væri aö segja „verkalý&sframbjóöendun- um" þaö? Maflan Einar Sæmundsson, for- stjóri f Mjöil, brá sér til Sikil- eyjar I frf og hitti þar margt góöra manna. Meöal þelrra var danskur kjúklingabóndi sem baö Einar endilega aö skila góöri kveöju til kollega sins Jóns á Reykjum. Þeir Einar og Jón e ru dálftiö kunnugir f rá fyrri tiö og Einar sló auövitaö á þrá&inn þegar hann kom heim.Þaö var langt siöan þeir höf&u hist, svo Ein- ar sagöi: ,,Eg veit nú ekki hvort þú manst nokkuö eftir mér”. „Jú, hvort ég man”, sagöi Jón, „Mafiuforinginn sjáif- ur”. Þaö varö dálitil þögn en svo sagöi Einar, og iskraöi f hon- um hláturinn: „Já, þaö vill nú svo til aö ég var a& koma frá Sikiley, meö skilaboö til þfn”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.