Vísir


Vísir - 14.11.1979, Qupperneq 15

Vísir - 14.11.1979, Qupperneq 15
vism Mi&vikudagur 14. nóvember 1979 15 Benedikt og félagar. ÞAKKA BER BENEDIKT Þakka ber Benedikt Gröndal og félögum hans fyrir aö reyna þó aö fresta hækkunum á mörg- um vörum, og þjónustu. Þetta er viöleitni, sem ber aö viröa, þvi aö flestar rikisstjórnir hafa haft tilhneigingu til aö veröa viö beiönum hins opinbera án nokk- urrar verulegrar athugunar, og oft algerlega aö ástæöulausu. Þvi ber hér nýrra viö og þetta er skylt aö þakka. Guömundur Sigurösson, Vesturbergi 78, Reykjavik. EIHRÆÐUR Ofi SPURNIHGA- LEIKIR f KOSHIHGASJÓHVARPI Raggi skrifar: „Þá er búiö aö ákveöa fyrir- komulag kosningabaráttunnar 1 sjónvarpinu og ekki list mér. Eftir því sem mér sýnist eru þetta aö mestu einræöur og spurningaleikir á sama hátt og áöur. Þaö ætti aö fara meö fram- bjóöendur út á vinnustaöi um land allt og láta almenning spyrja þá. Viö eigum hvort sem er ekki neina fréttamenn sem hafa vit á pólitík ef dæma á eftir blööum, útvarpi og sjónvarpi.” KJOLFOT OF FÍN FYRIR BALLHÚSIN? Ballgestur símar: „Alltaf er þaö undrunarefni þegar fariö er á suma dansstaöi aö fylgjast meö því er dyra- veröir gera úttekt á klæönaöi gesta. Enn versnar þetta þegar kólnar i veöri. Þótt hætt sé aö loka húsunum klukkan hálf tólf myndast oft biöraöir um helgar þegar marg- ir vilja komast inn. Þaö er þvl eölilegt aö fólk reyni aö klæöa sig I samræmi viö veturinn og sé þá jafnvel I peysum til aö þola kuldann meöan beöiö er inn- göngu. Dyraveröir viröast hins vegar hafa mikinn Imigust á fólki sem er hlýlega klætt og er eins og þeir skilji ekki ab fólk geti feng- iö skjólfllkur geymdar I fata- geymslum húsanna. Þess I staö er fólki umsvifalaust visab frá dyrum án þess aö kanna hvern- ig þaö er klætt undir yfirhöfn- um. Þá má fólk ekki heldur koma of vel klætt. Um slöustu helgi var ég vitni aö þvl er ungum manni I kjólfötum var vlsaö frá meö þeim oröum aö þessi staö- ur væri ekkert fjölleikahús. Þaö væri vel þegib ef húsin vildu beinlinis upplýsa þaö opin- berlega hvaöa reglur þau hafa um klæönab gesta sinna. Geö- þóttaákvaröanir dyravaröa eru til skammar. Ab mtnum dómi er þaö abal- atriöiö aö fólk sé 1 hreinum föt- um en ekki hvernig sniöiö er á þeim.” „Víst fýsir eyru....” Mor&iö var áöur skriödýr og leitaöi i skugga, svo skaust þaö kvikmyndaleiö upp I sjónvarpsglugga, mennska grimu þar tók sér og tfskubraginn, tipla&i upprétt beint út I hábjartan daginn. .Já.fóikiö þarf öllu a& kynnast sem kemur á sviö, svo kunni á þvi tök sem i heiminum búast má viö. Vlst kostar þaö nokkuö, i alit veröur ekki séö, þótt ögn I djöfulsins þágu fljóti þá meö.” Vlst fýsir eyru illt aö heyra, en þó fremur augu krakkanna aö sjá hvaö spennandi kemur. Og þá var þaö lagiö, sniöugri frægö aö filka, framti&arinnrætiö skapa: „Viö megum Ilka”. Y.J. IIW I 1 IMESTI VIÐ ELLIÐAAR r við \ Bensínþjónusta Bifreiðaveitingar W , MÐÐHötT f í leiðÍRifii úr Breiðholti og vestur Miklubraut Affar vörwr beint f rá verksmiðjum, milliliðalaust. Ótrúlega géð verð Nýjar sk6sendingar daglega HerraShöbúðin ÁRMÚLA 7 - SÍMI 81646 B Næg bílastœðiB Opið til hádegis álaugardögum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.