Vísir - 14.11.1979, Qupperneq 23
Umsjón:
Halídór
[Reynisson
■■■■■■
vtsm
Miövikudagur 14. nóvember 1979
Djass í útvarpi kl. 23:
Jolin Coltrane
henur saxatónlnn
Gerard Chinotti er ásamt Jórunni
Tómasdóttur umsjónarmabur
tónlistarþáttarins Djass og tekur
hann vift af þœtti þeim sem þau
voru meft f fyrra og hét Svört tón-
list.
„Vift höfum nú skipt um nafn á
þættinum og köllum hann bara
Djass og aft auki erum vift komin
meft nýtt kynningarlag sagfti
Jórunn Tómasdóttir, en hún
ásamt Gerard Chinotti sér um
þáttinn Djass I útvarpinu í kvöld.
Jórunn sagfti aft þau ætluftu aft
leika djass meft McCoy Tyner til
aö byrja meft en siftan tæki John
Coltrane vift. Þátturinn endafti
svo meft því aft leikin væri meiri
tónlist meft McCoy Tyner.
Aft sögn Jórunnar leikur McCoy
Tyner á planó, en sér til liftsinnis
hefur hann trompet, alt-saxófón,
tenor-saxófón, bassa og trommur
og væri tónlistin hugljúf og
náttúruleg. Coltrane væri aftur á
móti saxófónleikari og heffti hann
leikift lengi meft Miles Davis áftur
en hann fór út I aft leika meira
sjálfstætt. Hann heffti veriö eitur-
lyfjaneytandi og veriö langt
leiddur af heróinneyslu. Hann
heffti þö komist yfir þaö og þaft
heffti hann þakkaft trúnni. Djass-
inn sem hann léki væri undir
þessum áhrifum og Coltrane
sjálfur kysi aft kalla hann guft-
legan innblástur, sagfti Jórunn aö
lokum. —hr.
„Véiabrögð” í sjónvarplnu kl. 21.35:
MONCKTON HUGSKR MÖNNUM
ÞEGJANDI ÞðRFINA
Esker Scott Anderson er nú dauftur og grafinn en yfir moldum hans
gerast þó örlagarlkir atburftir I valdatafli æftstu manna I Washington.
„Vélabrögft i Washington” eru
enn á dagskrá sjónvarpsins I
kvöld og má búast vift aft enn sem
fyrr verfti stór hluti Islensku þjóft-
arinnar llmdur vift tækin aft
fylgjast meft bralli þeirra
Moncktons/Nixons og félaga.
Vift slógum á þráöinn til Ellerts
Sigurbjörnssonar þýftanda og
báftum hann aft segja okkur frá
efni næsta þáttar. Ellert sagfti aft
þaft gerftist helst aft viö jarftarför
Esker Scott Andersson hittast
þau aftur Martin og Linda kona
hans og endurnýja vináttu slna.
Vift þetta sama tækifæri kemst
Monckton aft þvi aft Martin hefur
veriö aft afla upplýsinga um
hóteleigandann sem ætlaöi aft
koma kellu sinni i sendiherrastól-
innoghyggurá hefndir. Og nú fer
aft kólna milli Martins og Sallýar.
Þá kemur nýtt mál til sögunnar
þegar spæjarar Moncktons kom-
ast aft þvf hver hefur lekiö þvi i
fjölmiftla aft athugun hafi verift
gerft á þvl hver yrfti útkoman ef
kjarnorkuvopnum yrfti beitt i
strlftinu i SA-Asiu. Monckton vill
ná sér niftri á manntetrinu og
fletta ofan af bernskubrekum
hans. Taldi Ellert aft hér væri
sennilega verift aft minna á Ells-
berg-málift, en hann lak I fjöl-
miftla meft þeim afleiftingum aft
Nixonsmenn tóku hann i karphús-
ift.
Fjórfti þátturinn endar svo á þvl
aft Monckton boöar aukin
hernaftarátök I SA-Asíu, en mót-
mæli færast I vöxt. —HR.
Miðvikudagur 14.
nóvember.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Vefturfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa.
14.30 M i ftd e g i s s a g a n :
Fiskimenn" eftir Martin
Joensen. Hjálmar Arnason
les þýöingu sina (22).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Litli barnatlminn.
16.40 Ctvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita”
eftir Þóri S. Guftbergsson.
Höfundur les (7).
17.00 Siftdegistónleikar.
18.00 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Einleikur I útvarpssal:
Þorsteinn Gauti Sigurftsson
leikurá planó Sónötu nr. 6 I
A-dúr eftir Sergej
Prokofjeff.
20.25 Cr skólalifinu.
20.50 Afburfta greind börn. Dr.
Arnór Hannibalsson flytur
erindi.
21.10 Tónlist eftir Sigurft
Þórftarson og Skúla
Halldórsson. a. „1 lundi
ljófts og hljóma”, laga-
flokkur op. 23. eftir Sigurft
Þórftarson. Sigurftur
Björnsson syngur. Guftrún
Kristinsdóttir. leikur á
pianó. b. „Asta” eftir Skúla
Halldórsson. Kvennakór
Sufturnesja syngur.
Einsöngvari: Ellsabet
Erlingsdóttir. Söngstjóri:
Herbert H. Agústsson. Cc.
Svíta nr. 2 eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur, Páll P.
Pálsson stjórnar.
21.45 Otvarpssagan:
„Mónika” eftir Jónas
Guftlaugsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Barnalæknirinn talar.
Arni V. Þórsson læknir talar
um vöxt og þroska barna.
23.00 Djass.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
14. nóvember
18.00 Barbapapa£ndursýndur
þáttur úr Stundinni okkar
frá siftastliftnum sunnudegi.
18.05 Fuglahræftan. Breskur
myndaflokkur. Lokaþáttur.
Dansleikurinn.Þýftandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.30 Fellurtré aft velli-Fyrsta
myndinaf þremur sænskum
um lif barna i afrisku þorpi
og þær breytingar sem
verfta á högum þorpsbúa
þegar hvltir menn taka til
starfa i nágrenninu meft
vinnuvélar sinar. Þýöandi
og þulur Jakob S. Jónsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpift)
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vlsindi
Umsjónarmaftur Ornólfur
Thorlacius.
21.05 Tónstofan.Fyrirhugaft er
aft tónlistarþættir meft
þessu heiti verfti á dagskrá
um þaft bil einu sinni 1 mán-
ufti i vetur. I fyrsta þætti
leika Gunnar Kvaran og
Gisli Magnússon sónötu fyr-
ir selló og pianó op. 40 eftir
Sjostakovits. Kynnir Rann-
veig Jóhannsdóttir. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.35 Vélabrögft I Washington
Bandariskur myndaflokkur.
Fjórfti þáttur.
23.05 Dagskrárlok
Gárungarnir segja, aft óftar en
Sjálfstæftisflokkurinn boftafti
leiftursókn gegn verftbólgunni
hafi „alarmift” hjá Bandarlkja-
mönnum farift af staft, og sett á
loft flugvélar gegn óvinaeld-
flaugum. SHkur hafi styrkleiki
leiftursóknar Sjálfstæftismanna
verift. öllu meiri alvara virftist
yfir kommúnistum, þegar þeir
andmæla fyrirhugaftri leiftur-
sókn, en á tali þeirra má skilja
aft henni sé stefnt gegn öllum
landsmönnum. Einkum virftist
þeim, sem nú muni eiga aft
þrengja aft félagsmálavafstr-
inu. Hinir orfthvatari ausa ösku I
hár sitt i Þjóftviljanum út af
hugsanlegri fækkun á rfkisjöt-
unni. Af þeim skrifum er auftséft
hvaöa flokksmenn á rlkisfram-
færinu þaft eru, sem telja sig
eiga von á mestum óþægindum I
sparnafti i opinberum rekstri.
Annars kemur þetta orftaskak
sáralitift vift þeirri kosningabar-
áttu, sem nú er hafin. Hún snýst
mestmegnis um einn flokk, Al-
þýftuflokkinn. Borgaraflokkarn-
ir, Sjálfstæftis- og Framsóknar-
flokkar hafa ekki vift annan
flokk meira aft tala en Alþýftu-
flokkinn. Og Alþýftubandalagift
er auftvitaft öskureitt vift krat-
ana, enda stálu þeir stjórnar-
slitunum frá þeim. Þaft er tlm-
anna tákn aft borgaraflokkarnir
skuli eiga samstöftu meö
kommúnistum vift aft skamma
kratana. Slikt þrlflokkafóst-
bræftralag sýnir hverjir þaft eru,
sem i raun og veru ráfta mál-
flutningi borgaraflokkanna
tveggja. Nú vill svo til, aft
kommúnistar hafa ekki tima til
aft undirbúa nýtt móöursýkis-
kast meftal launþega, enda hafa
þeir verift staftnir aft þvl aft
svlkja á skömmum tima öll
kosningaloforftin frá þvl I fyrra.
Þá finna borgaraflokkarnir
tveir upp á þvi, aft ekki megi
segja eitt styggftaryrfti viö
kommúnista. Þeirra vegna gæti
Alþýftubandalagift fengift yfir
tuttugu þingmenn I næstu kosn-
ingum moö tilheyrandi umboöi
frá Bessastöftum um næstu
stjórnarmyndun.
Alþýftuflokkurinn getur auft-
vitaft unaö þvl vel aft vera dállt-
ift I sviftsljósinu. Hann var þaö
rækilega fyrir slftustu kosning-
ar, og mega kratar þakka þaft
Vilmundi Gylfasyni öftrum
fremur. Nú er Vilmundur orftinn
ráftherra, og þar meft hefur tek-
ist aft skrúfa fyrir hann, svo Al-
þýftuflokkurinn á varla meiri
bógum á aft skipa I kosningabar.
áttunni en Hallæris-Arna sem
er ekki einu sinni Akureyringur.
Hann vann þaft frægftarverk aft
lýsa þvi yfir aft hann væri bæöi
hneykslaöur og reiftur yfir aft
vinna prófkjörift fyrir norftan —
mest vegna þess aö sá sem vann
annaft sætift átti ekki aft vera
þar. Alþýftuflokkurinn er svo
sem ekki sigurstranglegur meft
sllkan málsvara. Eiftur Guftna-
son heldur sig bara vift Vestur-
landift og segir ekki orö utan
þess.
Þannig liggur Alþýftuflokkur-
inn vel viö árásum borgara-
flokkanna um sinn. Samt hefur
þessi flokkur hvergi hikaft I af-
stöftunni til samstöftu vestur-
landa, sem er meira en sagt
veröur t.d. um Framsókn. Og
Alþýftuflokkurinn andæffti eins
og hann gat i þvi stjórnarsam-
starfi forsmánarinnar, sem
ólafur Jóhannesson veitti for-
stöftu og ætlar aft nýta til sigurs
yfir Reykvlkingum.
Þaft hlýtur aft vera huggulegt
fyrir kommúnista aft geta nú
horft fram á rólega kosninga-
baráttu á meftan borgara-
flokkarnir vegast á innbyrftis I
hlutföllunum tveir á móti ein-
um. Þeir verfta látnir sleppa vift
aft svara nokkrum spurningum,
sem launþegar eiga aft fá svar-
aft — eins og um samningana I
gildi. Þeir hafa ekkert mál fram
aft færa, enda þreyttir og móftir
eftir slftustu upplausnarhrinu.
Samt munu þeir hefja nokkurn
söng um launamál, og eru byrj-
aftir aft láta Kristján Thorlacius
vitna i Þjóftviljanum. Næst
verftur leitaft á vit háskóla-
menntaftra manna um launa-
grát. En þeir sem hafa tvö
hundruft og sjö þúsund krón-
ur á mánufti mega biöa enn um
sinn. Þaft eru þau svörtu börn
Evu launamálanna, sem jafnvel
leiftursóknir fá ekki borgift.