Vísir - 20.11.1979, Qupperneq 3
3
VÍSIR
Þriöjudagur 20. nóvember 1979
„Menn buria að sá
tll að elga upnskeru”
- segir Sigurjón Helgason sklpstjóri sem rekur skelfiskvinnslu I Slykklshólmi
//Soffanías Cecilsson segir í viðtali við Vísi á
laugardaginn: „Við eigum allir uppskeruna". En ég
spyr: Verða menn ekki að sá fyrst til að eignast upp-
skeru"/ sagði Sigurjón Helgason/ skipstjóri og út-
gerðarmaður í Stykkishólmi í samtali við Vísi.
Sigurjón hefur stundaö skel-
fiskveiðar á Breiöafiröi manna
lengst eða i 10 ár og rekur auk
þess skelvinnsluna Rækjunes i
Stykkishólmi. Sigurjón er
ómyrkur i máli um tilraunir
Soffaniasar Cecilssonar i
Grundarfirði til aö veiða og vinna
skelfisk.
,,Það eru tvær skelfiskvinnslur
i Stykkishólmi sem afla og vinna
árskvótann á fjórum til sex
mánuöum. Atvinna er ekki of
mikil f Stykkishólmi, en við skel-
ina vinna um 190 manns, þegar
allt er talið. A Grundarfiröi er
hins vegar meiri vinna en heima-
menn komast yfir. Þeir eru með
skuttogara auk annarrar út-
gerðar og þurfa að flytja inn
verkafólk frá öðrum löndum.
Þarna er því ekki um atvinnu-
s
spursmál fyrir Grundfirðinga að
ræða heldur er þetta eintóm
frekja og yfirgangur i
Soffaniasi”, segir Sigurjón
Helgason.
Gekk brösótt
Siðan rakti Sigurjón upphaf
þessara skelfiskveiða sem rekja
má aftur til þess er miðum neta-
báta frá Stykkishólmi var lokaö
og atvinnuleysi varö mikiö á
staðnum næstu 2-3 árin. Þetta
skeði áriö 1967 og voru þá 4-5 bát-
ar seldir burt.
„Við gátum ekki setiö meö
hendur i skauti og árið 1969
byrjaði ég á skelfiskveiðum.
Menn höföu ekki mikla trú á þess-
um veiðum og fyrstu árin seldi ég
aflann til Reykjavikur. Þetta
gekk siöan mjög brösótt og skel-
vinnslur hér i Hólminum hafa
ekki allar oröið langlifar. Ég hefi
rekiö mitt fyrirtæki á fjórða ár og
byggt þaö upp með eigin höndum,
þvi að enginn vildi veita fé i þetta.
Við höfum sjálfir staöið á þvi aö
miklu leyti að afla markaða er-
lendis fyrir skelfisk og nú, þegar
þetta er loks farið að ganga kem-
ur Soffanias og vill fá bita af kök-
unni, án þess að hafa til þess unn-
ið”, segir Sigurjón.
Brautryöjendastarf
„Þetta er algjört brautryðj-
endastarf sem unnið hefur verið
hér i Stykkishólmi. Á sinum tima
urðum við að hætta alveg rækju-
vinnslu.en þá veðjaði Soffanias á
rækjuna og hafði enga trú á skel-
inni. Nú sér hann, aö hann hefur
veðjað á vitlausan hest og þá vill
hann hrifsa til sin árangur af
minu starfi og annarra”, sagöi
Sigurjón ennfremur.
Þá sagði Sigurjón Helgason þaö
reginfirru, sem fram heföi komiö
hjá Soffaniasi, að aðalskelfisk-
miöin væru út af Grundarfiröi og
Barðaströnd. Þar mætti veiöa um
300 tonn af sex þúsund tonna
kvóta.
„Ég hefi ekki setiö uppi i ráöu-
neyti og skipt mér aö þvi hvernig
kvótanum er skipt, en það ber að
virða ákvarðanir löggjafans.
Soffanias hins vegar lætur sig
hafa þaö að ófrægja sjávarút-
vegsráöherra, starfsfólk hans og
fiskifræðinga. Viö verðum að
hafa stjórn á veiðunum hér við
land, ef ekki á illa að fara og ég sé
ekki aö nokkur sé bættari með að
eyðileggja atvinnuástandiö á
Stykkishólmi með gerræðislegu
ákvöröunum”, sagði Sigurjón
Helgason.
—SG
„Ef skipta á afla milli byggðarlaga þannig að enginn fær nóg, þarf aö
hjálpa öllum”, segir Sigurjón Helgason. (Visism. BG).
ð visltðlu 1. des.
Rikisstjórnin hefur nú um
nokkurt skeið frestað afgreiðslu
28 beiöna um verðhækkanir, sem
afgreiddar hafa verið i verðlags-
nefnd.
Samkvæmt lögum eru aðeins
þær verðhækkanir, sem
samþykktar eru i byrjun þess
mánaöar.sem visitalan er reikn-
uö út i, teknar með i útreikning-
inn. AHagstofunnier þetta túlkað
þannig, að aðeins skuli tekið tillit
til verðhækkana, sem verða fyrir
fyrstu f jóra virka daga mánaðar-
ins.
Ef þessar 28 beiðnir verða
samþykktar, valda þær þvi ekki
hækkun á visitölunni fyrr en 1.
mars.
— SJ
RAKARASTOFAN SEVILLA
HAMRABORG 12 - SÍMI 44099
RAKARASTOFAN
DALBRAUT 1 - SÍMI 86312
llröu af veisiukaffinu
Hriseyingar urðu af veislukaffi
um helgina, þar sem nýja ferjan
kom ekki til eyjarinnar eins og til
stóð.
Astæðan var sú, að viö reynslu-
siglingu úti fyrir Austfjörðum bil-
aði kælir við gir og er nú beðið
eftir nýjum kæli. Standa vonir til
aðum næstu helgi geti Hriseying-
ar fagnað þessu nýja samgöngu-
tæki sinu.
„Nýja ferjan breytir miklu
fyrir okkur '. sagði Sigurður
Finnbogason, einn
hreppsnefndarmanna I Hrisey i
samtali við Vísi i morgun.
Hann sagöi, að hún tæki allt að
helmingi fleiri farþega en sú eldri
og auk þess væri hún fljótari i för-
um. Ferjunni hefur þegar verið
valið nafn, og á hún að heita
Sævar eins og gamla ferjan. Hún
veröurf förum milli Hriseyjar og
Arskógssands og tekur siglingin
um 15 minútur.
OOgengllsg upp-
linniíigaPóii fyrir
bðrn
Bókaútgáfan Orn og örlygur
hefur gefið út nýstárlega og
skemmtilega bók sem á grinag-
tugan hátt skýrir út hvernig ýms-
ar uppgötvanir voru gerðar og
hver þróunin hafi siðan orðið.
Myndir skipa meginsess á hverri
siðu sem samt fylgir þeim ótrú-
lega drjúgur texti og er hann
þýddur af Andrési Indriðasyni.
Meðal atriða sem tekin eru fyrir I
bókinni eru: Hjólið, gufuskipið,
kafbáturinn, pappirinn, glerið,
sprengihreyfillinn, ljósmyndin,
billinn, eldflaugin, prentlistin,
ritsiminn, klukkan, plötuspilar-
inn, talsiminn, áttavitinn, flugið,
kvikmyndin, reiðhljólið. útvarps-
bylgjurnar, eimreiöin, ratsjáin,
sjónvarpið, rafmagnið, ljósaper-
an og röntgengeislar.
'iiiiu -wy ■ (ífuogw
öppfiniiitigcíbélcte
nAKdHtKINN
SKÚLAGÖTU 54 - SÍMI 28141
Bllaumboð lll rannsóknar
Rannsóknarlögregla rikisins
kannar nú viðskiptahætti Toyota-
umboðsins i Kópavogi eftir að
kæra barst um að umboöið léti
kaupendur greiða þinglýsingar-
gjald og stimpilgjald af veð-
skuldabréfum án þess að þinglýsa
bréfunum.
Rfklsstjörnln sltur enn á veröhækkunum:
vaida ekki hækkun
Umboðiö hefur lánað mönnum
hluta kaupverðs nýrra bila og
þeir gefið út veöskuldabréf fyrir
eftirstöðvum. Umboðið lætur
greiða kostnað við þinglýsingu og
stimpilkostnað, en hins vegar er
ekki aö sjá sem þinglýsing hafi
verið framkvæmd. Þessi gjöld
munu nema nú 12 - 13 þúsund
krónum á hvern bil. — SG
Pennanent
er tískan
Hárnæringarkúrar
Llvrlln IvínA
Verid velkomin
til okkar.