Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 6
6 VtSIR Föstudagur 23. nóvember 1979 Stúdentar réðu ekkert við Jón - Henn áttl stórlelk fyrtr KR. sem slgreði ÍS euðveldlega I úrvalsdelldlnnl I körfuknattlelk í gærkvöldl Stórleikur Jóns Sigurössonar lagöi grunninn aö öruggum sigri KR gegn 1S í úrvalsdeildinni i körfuknattleik i gærkvöldi og hefndu KR-ingar þar meö fyrir ósigurinn gegn 1S i 1. umferð mótsins. Úrslitin i gærkvöldi uröu 93:72 fyrir KR sem hefur nú for- ustuna i mótinu, hefur jafnmörg stig og betri markastigahlutfall en UMFN sem á þó leik til góöa og stendur þar af leiöandi best aö vígi i mótinu sem stendur. Fyrri hálfleikurinn i gær var jafnlengstaf eða þartil KR-ingar sigu framúr og leiddu i hálfleik með 9 stiga mun 44:35. Þaö vakti hinsvegar athygli aö Jón Sigurösson var ekki látinn hefjaleikinnmeöKR isíöarihálf- leik. Hann sat á varamanna- bekknum og þaö tók tS ekki nema tvær míniitur að jafna leikinn. Staöan var 48:48 þegar Jón kom inn á, og hann var ekki lengi aö snúaleiknum aftur KR ivil.Hann skoraöi 10 af næstu 12 stigum KR, sem komst í 60:52 og eftir þaö var um algjöra einstefnu á körfu stúdentanna aö ræöa. IS hrundi algjörlega og KR-ingarnir gátu leyft sér ýmislegt sem ekki er hægt, þegar um alvöru viöureign er aö ræöa. Jón var yfirburöamaöur á vell- inum I þessum leik og þött Marvin Jackson væri mjög góöur þá féll hann algjörlega i skuggann af honum. Þessir tveir voru lang- STAÐAN bestumenn KR en aðrir leikmenn stóöu þó flestir vel fyrir sinu. Þaö er ekki gott aö nefna ein- hvern einn öðrum fremri i liöi 1S. Trent Smock skoraði aö visu mest en hann notaðilika til þess mikinn fjölda tilrauna og var með lélega hittniprósentu, sérstaklega er á leikinn leið. Bjarni Gunnar Sveinsson sýndi gamla takta á köflum, en liðiö i heild brotnaði algjörlega i siöari hálfleik og virkar óneitanlega lélegasta liðiö I úrvalsdeildinni I dag. Stighæstir KR-inga voru Jón Sigurðsson meö 31 stig, Marvin Jackson 26, Gunnar Jóakimsson, Árni Gunnarsson, Garöar Jó- hannsson og Geir Þorsteinsson 6 hver. Stighæstir hjá ÍS: Trent Smock 28, Bjarni Gunnar 22, Jón Héðinsson 11, Gisli Gislason 8. Dómarar voru Siguröur Valur Halldórsson og Gunnar Valgeirs- son og voru þeir ekki i hópi bestu manna vallarins að þessu sinni. gk-. Halda FH-lngar í við víkinga? Staöan knattleik ÍS— KR. KR ..... UMFN .. Valur ... 1R...... Fram .. . ÍS...... Næsti fer fram skóla og I úrvalsdeildinni i körfu- er nú þessi: ...............72:93 ....6 4 ....5 4 ....6 3 ....5 3 2 499:449 8 1 430:406 8 3 515:500 6 2 389:411 6 .6 2 4 503:521 4 ........6 1 5 486:548 2 leikur í úrvalsdeildinni kl. 14 á morgun I Haga- leika þá 1R og UMFN. Tveir leikir fara frami 1. deild Islandsmótsins I handknattleik um helgina, HK fær Valsmenn i heimsókn aö Varmá i Mosfells- Brá sér í sóknina Hinn heimsfrægi pölski lands- liösmarkvörður Jan Thomaszewski, sem leikur meö belgiska liöinu Beershot, kom mikið viö sögu i leik Beershot gegn Molenbeek á dögunum. Molenbeek haföi yfir 1:0 þegar aöeins ein minúta var eftir, en þá fékk Beershot hornspyrnu. Ahorfendur sáu þá allt I einu hvaö Tomaszewski tók á rás út úr marki sinu, geystist yfir allan völlinn, og þegar boltinn kom fyrir mark Molenbeek stökk hann hærra en allir aðrir og skallaði boltann með tilþrifum i markiö — úrslit leiksins 1:1. gk- Bifreiðaeigendur HVERJU LOFA STJÓRNMÁLAFLOKKARN- IR BIFREIÐAEIGENDUM I VEGAMALUM OG SKATTAMALUM UMFERÐARINNAR NÚ FYRIR KOSNINGAR?? FULLTRÚAR STJÓRNMÁLAFLOKKANNA SKÝRA FRA STEFNU SINS FLOKKS OG SVARA FYRIRSPURNUM A ALMENNUM FUNDI BIFREIÐAEIGENDA A HÓTEL BORG A MORGUN LAUGARDAG KL. 14.00. BIFREIÐAEIGENDUR SÝNIÐ AÐ YKKUR SÉ EKKI SAMA HVERNIG TEKJUM AF UMFERÐINNI ER VARIÐ. sveit og i Laugardalshöll mætast KR-ingar og FH-ingar. Báöir þessir leikir fara fram á sunnudag, leikur HK og Vals kl. 14 aö Varmá og gæti oröiö um fjöruga viðureign aö ræöa þar. En sennilega biöa fleiri eftir leik KR og FH, en sá fer fram i Laugardalshöll kl. 19. Sigri FH-ingar I þeim leik þá eru þeir efstir og jafnir Vikingum aö stigum, en sigri KR eöa veröi jafntefli, þá hafa Vikingar tekiö hreina forystu i mótinu. FH-ingar hafa unnið sigur i tveimur fyrstu leikjum sinum i mótinu, gegn Val og HK, en KR sigraði 1R i fyrsta leiknum og tapaði siöan fyrir Vlkingi. STAÐAN Staöan i 1. deild íslandsmótsins i handknattieik er nú þessi: Fram-Vikingur ........ 21:24 Vikingur...... 3 3 0 0 73:59 6 FH ........... 2 2 0 0 44:34 4 Haukar........ 3 1 1 1 59:64 3 Valur......... 2 1 0 1 36:37 2 KR ........... 2 10 1 41:43 2 ÍR ........... 3 1 0 2 54:57 2 Fram.......... 3 0 1 2 56:62 1 HK ........... 2 0 0 2 31:38 0 Næstu leikir: HK-ValuraðVarma sunnudagkl. 14 — KR-FH i LaugardaishöII kl. 19 á sunnudag. Jón Sigurösson sýndi þaö I gærkvöldi aö þaö eru fáir leikmenn hér á landi í úrvalsdeild sem standast honum snúning. ALLIR VELKOMNIR LEYFIR. MEÐAN HÚSRÚM I I I I I I I I I I I I Borgnesingar ekki aðgerðalausir: Kærðu stjórn KKÍ Forráöamenn körfuknatt- leiksiiös UMFS í Borgarnesi eru mjög óhressir meö þaö þessa dagana, aö tveir leikir þeirra I 1. deiid karla voru settir á skrá I nóvember, þegar íslandsmótiö var allt „stokkaö upp” I upphafi mánaöarins. Neituöu þeir haröiega aö mæta í þessa tvo leiki og sögöust alls ekki spila fyrr en 1. desember. Ekki vildu forráö- menn mótsins taka þetta tii greina, og um siðustu helgi var leikur UMFG gegn UMFS, sem fram átti aö fara I Njarövik fiautaður af vegna þess aö UMFA mætti ekki. Borgnesingarnir leituðu til stjórnar KKÍ og vildu aö hún tæki fram fyrir hendur Móta- nefndar, en viö þeirri bón var ekki orðiö. Sneru þeir sér þá til 1S1 og vildu kanna hvort þeir gætu kært Mótanefndina þangað, en fengu þau svör aö þaö væri ekki hægt, nefndin væri i fullum rétti. Eftir stjórnarfund hjá KKÍ I gær fréttist hinsvegar af nýjasta skrefi i málinu frá hendi þeirra i Borgarnesi. Þeir hafa að þvi er viröist kært stjórn KKÍ fyrir að leggja blessun sina yfir aö leikurinn, i Njarövfk á dögunum var flautaður af og UMFG dæmdur sigur. Ekki er fyllilega Ijóst hvaöa dómstdll á aö dæma stjdrn KKl fyrir „afglöpin” og sennilegt aö dómur falli ekki i þvi máli fyrr en eftir 1. desember þegar Dakarsta Webster má hefja að leika meö liöi UMFS. KLP-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.