Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 17
vtsm Föstudagur 23. nóvember 1979 Börnin á leikskólanum Arborg taka vlö endurskinsmerkjum frá Haraidi Sigurössyni, Tómasl Jónssyni og Braga Stefánssyni Ur Kiwanisklúbbnum Jörfa. (Vfsism. BG). Klwanlsklúbburinn Jörfl: aeffur Árbælarbdrnum endurskinsmerki Félagar úr Kiwanis- klúbbnum Jörfa voru á ferðinni i Árbæjarhverfi á dögunum og afhentu börnum endurskins- merki að gjöf. Heim- sóttu þeir bæði skóla og bamaheimili þar sem þeim var vel fagnað. Þetta er fjóröa áriö i röö sem klilbburinn gefur börnum i Arbæjarhverfi endurskinsmerki og vill þar meö leggja sitt af mörkum tii aö tryggja öryggi þeirra i umferöinni. Jörfi var stofnaöur um mitt ár 1975 og aöalfjáröflunarleiö Klúbbsins er sala á jólapappir sem einmitt er aö hefjast um þessar mundir. Núverandi forseti klúbbsins er Haraldur Sigurös- son. . —SG Opið hús Sjálfstæðisflokkurinn býður til opins húss kl. 14.00—17.00 á morgun laugar- daginn 24. nóvember í Valhöll OFLOKKSBUNDNIR - FLOKKSBUNDNIR VILKOMNIR MED ALU FJÖLSKYLDUNA Frambjóðendur taka þátt í grini og gleði dagsins. Lukkumiðar Heimsfrægir skemmtikraftar Kaffi/ kökur og gosdrykkir Módel '79 sýnir vetrartískuna frá Pelsinum, Kirkjuhvoli Pelsar — loðskinnshúfur — leðurkápur Dessir skemmta m.a.: Halli, Laddi og Jörundur. Magnús Jónsson og ólafur V. Albertsson . Grettir Björnsson, Haraldur og strumparnir. Öfff fg&SskyB«San § VaBBtöBB Sjálffstfleðisflokkurinn 21 INGVAR 06 GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK. SIMl 811*4 OG 33530 Sérverzlun meó rúm VERONA Efni: Palesander Wengi verð m/dýnum 598.000.- Mál dýna 150x195 B 275 L 235 H 78 Hjónarúm Kaupið rúmið aff fframleiðanda það tryggir lcagra verð REKKJA No. 23 verð m/dýnum/ spegli og kolli 553.800.- ANTIK verð m/dýnum 498.000.- FURA verð m/dýnum 436.000.- ANTIK verð m/dýnum og náttborðum498.000.- Sendvm myndaBista eff óskaé er „Rúm ”-bezta verzlun landsins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.