Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 24
VISIR Föstudagur 23. nóvember 1979 28 dánaríregnii Anna Stefán Helgadóttir Vilhjálmsson Anna Helgadóttir lést 12. nóvem- ber sl. Hún fæddist 9. jdni 1892. foreldrar hennar Helgi Pálsson og Anna Diöriksdóttir. 1912 giftist hún Sigurði Ingimundarsyni, hann lest 1944, áttu þau fimm bórn og eru 4 a lifi. Stefán \ ilhjalmsson sjómaöur lést 15. nóvember sl. Hann fædd- ist 28. október 1908 á Bildudal, foreldrar Vilhjálmur Gunnar og Anna Magnea Egilsdóttir. Hann ólst upp i Reykjavik. Kona hans var Sigrun Siguröardóttir tllkynnlngar Fréttatilkynning til hrossaeig- enda og foröagæslumanna Landgræösla rikisins, Rann- sóknastofnun landbúnaöarins og landnýtingarráöunautur BUnaöartélags tslands vekja at- hygli á þvi aö sumarharðindin sl. sumar hafa veikt ástand beiti- landa þannig aö vetrarbeit gæti valdið stórtjóni. Hrossaeigendur veröa þvi aö reikna meö aö eiga heyfóöur fram I græn grös, en BÍ3MaElS3*=E2iESEE£E2iae3l nætt er viö aö gróöur veröi seinn til i vor vegna árferöisins. Hvergi er hey aö fá til kaups og gras- kögglar eru uppseldir i landinu. Hrossaeigendum, sem ekki eiga nóg heyfóöur til vetrarins fyrir öll hross sin, er eindregiö ráðlagt aö fækka sem allra fyrst. Foröagæslumenn eru hvattir til aö fylgjast mjög vel meö gripa- fjölda og taka tillit til lélegrar vetrarbeitar viö ásetning. Vitað er til þess að víða er ætlunin aö setja hross á „Guö og gaddinn”, en slfkt má ekki henda. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðíð er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. Hinn árlegi jólabasar Vina- hjálpar veröur aö þessu sinni haldinn laugardaginn 24. nóv. i SúlnasalHótelSögu kl. 1 eii. Eins og flestum mun vera kunnugt rennur allur ágóöi af basarnum oghappdrætti félagsins til liknar- starfa. gg j ggjjjj jr>jg jjjgj ggg gjjg j^| gjyj jjj^ ggg jjjjyg jgjg jgg , jgg jgj^ ínýjumstöríum Hinn l.októbersl. var hagdeild formlega stofnuð i aðalskrifstofu Eimskipafélags Islands hf For- stööumaður hennar er Þorkell Sigurlaugsson viðskiptafræðing- ur. Þorkell var um langt árabil starfemaður aö sumarlagi i yms- um deildum Eimskipafélagsins. Aö loknu prófi i viðskiptafræðum vorið 1977 varð Þorkell fastur starfsmaöur Eimskips. Undan- farin tvö ár hefur hann unnið aö ýmsum hagdeildarverkefnum fyrir félugið. Auk starfa i hagdeild mun Þor- kell hafa áfram umsjón og eftirlit með rekstri Ryövarnarskálans i samvinnu viö rekstrarstjóra skálans, Hafstein Jóhannesson. Þói ður Magnusson rekstrar- hagfræöinhgur hefur nýlega tekiö viö framkvæmdastörfum fjár- málasviðs Eimskipafélagsins. Þórður lauk studentsprófi frá Menntaskólanum i Reykjavik 1970. Að loknu námi i viðskipta- fræðum vorið 1974 hélt hann til framhaldsnáms i University of Minne'-ota og lauk þar MBA-prófi meö íjurmálastjórn og millirlkja- verslun aö sérgreinum. Aö þvi loknu geröist Þóröur starfsmaöur Útflutmngsmiðstöövar iðnaöar- ins þar til hann varö fram- kvæmdastjóri Frihafnarinnar á Keflavikurflugvelli áriö 1978. Frá haustinu 1978 hefur Þórður ann- ast kennslu í markaösrannsókn- Þdröur Magnússon um og utanrikisverslun i Viö- skiptadeild Háskóla Islands. feiðalög Sunnud. 25.11. kl. 13 ValahnUka-BUrfell, létt ganga með Sólveigu Kristjánsdóttur. \'erð 2000kr.. fritt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.J. bensin- sölu ti Hafnarf. v. kirkjugarð- inn). Ctivist 5,ársrit 1979, er komiö út. Óskast sótt á skrifstofuna. Útivist ^ 111 V. fc ■ ■■ flHL %■ Þorkell Sigurlaugsson. gengisskráning Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna- þann 22.11 1979. , gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391,40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 849.70 851.50 934.67 936.65 1 Kanadadollar 329.90 330.60 362.89 363.66 100 Danskar krónur 7550.50 7565.90 8305.55 8322.49 100 \orskar krónur 7821.30 7837.30 8603.43 8621.03 100 Sænskar krónur 9330.15 9349.25 10263.17 10284.18 , 100 Finnsk mörk 10429.00 10450.30 22471.90 11495.33 100 Franskir frankar 9503.50 9522.90 10453.85 10475.19 100 Belg. frankar 1374.80 1377.60 1512.28 1515.36 100 Svissn. frankar 23735.60 23784.10 26109.16 26162.51 100 Gyllini 19956.20 19996.90 21951.82 21996.59 100 V-þýsk mörk 22289.30 22334.80 24518.23 24568.28 100 Lírur 47.69 47.79 52.46 52.57 100 Austurr.Sch. 3097.70 3104.10 3407.47 3414.51 100 Escudos 782.00 783.60 860.20 861.96 100 Pesetar 592.20 593.40 651.42 652.74 100 Yen 158.09 158.42 173.90 174.26 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Ökukennsla Ökukennsla Kenni á nyja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garöars- son simi 44266. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingartlmar -endurhæfing. Get bætt viö mig nemendum. Kenni á Datsun 180B lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Sam- komulag um greiöslur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón Jónsson, ökukennari, simi 33481. Ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hardtopp. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir simi 81349. Bílaviðskipti Mazda station ’78 Til sölu vel meö farinn Mazda station '78. ekinn 13 þús. Uppl. i sima 81053 Vil skipta á Ford Cortinu '73 og nýrri bil. Milligreiösla I peningum. Uppl. I sima 72465 um helgina. Austir. Aliegro-eigendur athugiö: Til sölu 4 litiö, notuö, negld Good- year snjódekk á felgum. Upp- lysingar I sima 44751. Volvo 142. árg. ’72 til sölu. Uppl. I sima 37900 á dag- inn og 72742 á kvöldin. Toyota Crown árg. ’72 til sölu. Góöur bill á góöu veröi. Uppl. i sima 34411. Tilboö óskast I Plymouth Duster árg. ’70, 6 cyl., sjálfskipt- an. Skemmdan eftir árekstur. Uppl. i sima 99-1334. Til sölu 8 cyl. vél, 360 cub. Cherokee. Ekinn 18. þús. km, árg. ’76 350 cub. Chevrolet Blaser árg. ’74 meö sjálfsk. Toyota vél 120 he, meö sjálfsk. Mark II árg. ’75. Uppl. I sima 33700. Bila og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt meö 80 til 100 vöru- bfla á söluskrá, 6 hjóla og 10 hjóla. Teg: Scanía, Volvo, M. Benz, Man, Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutningabila. Teg: Scanfa, M.Benz, G.M.C. Bedford, Heinzel, Withe, Miöstöð vörublla- viöskipta er hjá okkur. Bfla og vélasalan As. Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti I: Audi ’70, Land Rover ’65, Cortina '70, franskan Chrysler ’72, Volvo Amazon ’65, M. Benz '65, Saab ’68, VW '71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl. ofl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höföatúni 10 simi 11397. Blla og vélasalan As auglýsir. Oldsmobile Cutlass ’72 og ’74, Chevrolet Laguna '73, Chevrolet Malibu ’74 sportbill, Chevrolet Nova ’73, Ford Torino ’74, Plymouth Duster ’71, Dodge Dart ’75, Ponitiac Lemans ’72, Bronco 66, Scout '66, Willys '75 Lada Sport '78, Dodge Weapon '55, M. Benz 240 D’75, M. Benz 230 ’75, Ford Fiesta ’78, Hornet ’74, Lada 1200 station ’78, Skoda Amigo ’77, Cortina ’72 og 74, Morris Marina ’74, Datsun 180 B ’78, Mazda 929 '74 og ’76, Volvo 244 DL ’75. Auk þess mikiö af smábilum, sendi- feröabllum og pickup bílum. Bila og vélasalan, Höföatúni 2, slmi 24860. Til söiu Dodge Power Wagon Pickup, stórkostleg bifreiö til feröalaga, bæöi sumar sem vetur. Nýlega uppgeröur, 6 manna hús, drif á öllum hjólum, 6 cyl. F ord trader vél. Bifreiöinni fylgir 2 hús á pall- inn, stórt og litiö. Stór fjórhjóla vagn og ýtutönn aö framan. Uppl. veitir óskar á Bílaverkstæöi Dal- vfkur. Slmi 96-61122 eöa 61123. Akeyrður Daihatsu station árg. ’79, ekinn 3000 þús. km. Tilboöóskastibifreiöinal þvi ásigkomulagi sem hún er. Til synis á Bilasölunni Braut Skeif- unni 11. Bilaleiga Bllaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbllasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vikunnar. Leigjum út nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Höfum til leigu mjög lipra station bíla. Slmi: 42030. Ýnigslegt n Stærsti bflamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar’ um 150-200 bila I VIsi, I Bflamark- aöi Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. J J* sá *ah VERDLAUNAGRIPIR OGFELAGSMERKI Framleidi alls konar verðlaunaqripi oq felaqsmerki. Hef i avallt f yrirliggiandi ymsar stærðir verölaunabikara og verðlauna peninga,einnig styttur fyrir f lestar greinar íþrotta Leitið upplysinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Reykjavik - Simi 22804 Les i bolla og lófa, alla daga, Uppl. I slma 38091. Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudékk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góöir gréiösluskitmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. LAUS STAÐA Staða yfirmatsmanns við Framieiðslueftirlit sjávarafurða með búsetu á suðurnesjum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar sjávarútvegsráðu- neytinú fyrir 17. desen^ber 1979. SJÁVARÚTVfEGSRÁÐUNEYTIÐ 21. NÓVEMBER 1979. “1 ÁSKRIFENDURI Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið í síma 86611: virka daaa til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS Sími Qóóii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.