Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 4
4 vism Föstudagur 23. nóvember 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 40., 42 og 44. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á hiuta I Laugarnesvegi 116, þingi. eign Haraldar Bjarna- sonar fer fram eftir kröfu Vebdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 26. nóvember 1979 kl. 16.00 Borgarfógetaembættib i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 40., 42. og 44. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á hluta i Kleppsvegi 118, þingl. eign Gunnars Sigurbssonar fer fram eftir kröfu Vebdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 26. nóvember 1979 kl. 11.30 Borgarfógetaembættib i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45. 47. og 49. tbl Lögbirtingablabs 1979 á Laugavegi 54 A, þingl. eign önnu Björgvinsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 26. nóvember 1979 ki. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Krummahólum 4, þingl. eign Guömundar Erlends- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk, á eigninni sjálfri mánudag 26. nóvember 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættib i Reykjavik. Söngskglinn í Reykjavík Hvað er svo glaft söngur & gaman í Háskólabíói í kvöld kl. 23.30»Miðasala frá kl. 4. sinn UMDOÐSMENN ÓskQSt Q SEYÐISFIKÐI og í GRINDAVÍK frá 1. desember 1979 Upplýsingar á afgreiðslu í símo 8-66-11 iLeikfÍétla ! Arafats Hlutverk PLO (þjóöfrelsis- hreyfingar Palestinuaraba) i þróun atburba i Teheran hefur verib mjög loðið. Fyrst sýndist Arafat ætla að hafa uppi tilburði tilþessað miðla málum.ganga i milli og semja um að gislunum yrði sleppt. Það gat orðið mikilvægur lykilleikur I tafli hans til þess að öölast viðurkenningu heims- álitsinsádiplómatisku hlutverki PLO til þess að koma fram fyrir hönd Palestinuaraba. Banda- rikjamenn voru reiðubúnir i ör- væntingu sinni til þessað þiggja aðstoð PLO, sem þeir hafa hing-~ að til ekki viljað viðurkenna að menn teldu hann rödd skyn- seminnar, sem vildi bera klæði á vopnin. Slikum er vel tekið af hinum friðelskandi Vesturlönd- um, sem fyrir löngu eru orðin þreytt á ^eilifum vandræðum araba og gyðinga, eða bara araba og araba innbyrðis. Arafat og PLO hefðu staðið með pálmann i höndunum, hvort sem gislunum heföi verið sleppt eða ekki. Þá kvað skyndilega við annan tón. Annað hvortvar fast lagt að PLO I Teheran að vara sig á þvi að ganga eripda Bandaríkja- stjórnar, eð'a áhrifamiklar deildir innan skæruliöasamtaka um sanngirnislegum rcScstuðn- ingi sáttfýsinnar hefur Arafat meðröddskynseminnarunnið æ fleiri Vestur-Evrópumenn á sitt band. Það hjálpar, að hann nýt- ur stuðnings oliufurstanna og þeir hafa áður beitt oliusvipunni ástuðningsmenn erkióvinarins i ísrael. Allt hefur þaö veriö vatn á myllu PLO og Arafats. Sá myllulækur hefur á furðu- skömmum tima skolaö burt blóðflekkjunum af skæruliða- foringjanum Arafat, sem falið hefur „svarta septem- ber”-rýtinginn sjónum viðmæl- enda sinna. Gleymd eru hryðju- verk útsendara hans á iþrótta- mönnum ólympiuleika, á sendi- herrum, á konum, börnum og gamalmennum i flugafgreiðsl- um, verslunum, bióhúsum og skólum. Gleymd eru flugránin. Gleymt er blint ofstækið, sem trúir á öll meðöl, morð og ill- virki til þess að knýja aðra til fylgis við málstaðinn. Svo mjúklegar eru leikfléttur Arafats. En endatafl hans strandar á þvi, að hann og PLO verður að sem aðila að viðræðum um lausn deilumála I Austurlöndum nær vegna þess að PLO hefur ekki viljað viðurkenna tilveru- rétt Israelsrikis. Um leið fékk heimurinn að vita, að PLO hefði þegar eitt sinn fyrr beitt sér fyrir þvi, aö bandariskum gislum væri sleppt, en það var i borgara- styrjöldinni i Libanon. Taflið sýndist ætla að þróast eins og Arafat hafði reiknað út fyrir. Ef PLO næði eyra Khomeinis og talaði máli Bandarikjamannanna, gæti Washingtonstjórnin naumast annað I þakklætisskyni fyrir vinargreiöann, en viðurkennt þennan nýja bandamann. Það hefði komið út á eitt fyrir Arafat, hvort milliganga hans hefði borið einhvern árangur til þessaðgislunum yrði sleppteða ekki. Ot á við hefði hróöur hans og þeirra samtaka, sem hann er fulltrúi fyrir, aukist i þá veru, A1 Fatah og PLO, sem Arafat hefur ekki alltof örugga stjórn á ákváðu, að það þjónaði ekki hagsmunum PLO að gera Bandarikjunum eða borgurum þaðan minnsta greiða. Siðarnefnda skýringin er öllu liklegri. Vissulega hlaut Arafat að liggja undir ámæli hópa inn- an PLO, eins og marxisku lýð- veldisfylkingarinnar, sem berst fyrir frelsun Palestinu. Þar i fylkingu mundi enginn sam- þykkja nokkurntima, að PLO breytti afstööu sinni á alþjóða- vettvangi til Bandarikjanna, aðalbandamanns gyðinga i ísrael. Þar stendur hnifurinn i kúnni. Það er hálfátakanlegt aö sjá laglega teflda skák hjá Arafat eyðilagða með slikum afleikj- um. 1 áróðurskapphlaupinu við Israel til þess að vinna heims- álitið á sitt band, hefur Arafat skilað drjúgum áfram. Með blfðu brosi, hlýlegum faðmlög- viðurkenna tilverurétt ísraels- rikis. Aö visu er ekkert talið ómögulegt i pólitfk. Helst væri það þó, að marxiska lýðveldis- fylkingin fengist nokkurn tima til þess. Eða annar hópur innan PLO, sem kallast Saiqa-hreyfingin, og dregur nafn sitt af Saiqa-Palestinuaröbum I Sýr- landi. Þaö er vitað, að sá hópur setti sig eindregið upp á móti málamiðlunartilraunum Ara- fats. Ekki er vitað til þess að Saiqa hafi nokkurn tima tekið aðra afstöðu en stjórn Sýrlands. Hvernig sem menn vilja leggja út af þvi, að PLO hætti við milligöngu i deilunn’i um gislana I Teheran, hlýtur það þó að fela i sér stuðning PLO við afstöðu Khomeini til alþjóða- laga, stuðning við hryðjuverk og tökurgisla. Sem kemur ekkert á óvart. Það voru jú vinnubrögð PLO, þar til fyrir skömmu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.