Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 28
vísm Föstudagur 23. nóvember 1979. síminnerðóóll Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreiöafjörB- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suðvesturland. veðurspá dagsins Kl. 6 var 997 mb smdhæö yf- ir landinu en 993 mb smálægð 120 km V af Breiðafiröi, og 1020 mb hæö yfir Grænlandi. Veöur fer hægt kólnandi. Veöurhorfur næsta solar- hring. Suövesturland til Breiöa- ijaröar, SA eöa A 1-3, smáél við ströndina. Suövesturmiö til Breiöa- fjaröarmiöa, breytileg átt 1-3, dálitil él. Vestfiröirog miö, NA 3-5 á miöum og dálitil snjómugga, en hægari og viöa ilrkomu- laust til landsins. Noröurland og miö, hæg- viöri, viöast skýjaö. Noröausturland til Suö- austurlands, Noröausturmiö og Austfjaröamiö, hægviöri, bjart til landsins en viðast skýjaö á miöum. Suöausturmiö, hægviöri, viöa él. veðrið hér og har Veöriö kl. 6 i morgun. Akureyri hálfskýjaö, viö frostmark, Bergen skýjaö 6, Helsinki rigning 5, Kaup- mannahöfn sUld 5, Osló hálf- skýjaö 4, Reykjavik skýjaö frost 2, Stokkhólmur alskýjaö 9. Veöriö kl. 18 i gær. Aþena þrumur 15, Berlín alskýjað 4, Chicago rigning 13, Feneyjar léttskýjaö 7, Frankfurt þokumóða 0, Nuuk heiðrikt frost 7, London þoku- móöa 10, Luxemburg heiörikt frostl, LasPalmas skýjaö 20, Mallorca léttskýjað 9, Montreal súld 4, New York þokumóða 12, Paris heiörikt 1, Rómheiörikt 11, Malaga létt- skýjaö 14, Vin alskýjaö 4, YVinnipeg heiörikt 1. Loki segip Frammistaða barna I rikisút- varpinu i gær hefur vakiö mikla athygli og hugmyndir hafa vaknaö um aö stjórn landsins væri ef til vill ekki i réttum höndum. Demanlaversl- un á ísiandi Töluvert er farið að bera á þvi að íslendingar fjárfesti i demöntum og öðrum dýrum skart- gripum. Þessir gripir eru llka orðnir hiuti af „gjaideyrisverslun” okkar, þótt ekki sé það opin- bert. í viötali viöVisi i blaöinu i dag segir Siguröur Steinþórsson gullsmiöur, aö meðan veröbólg- anhafi veriö 30-50% undanfarið, hafi demantar hækkaö i veröi um 80-90%. Siguröur sýndi fréttamönnum Visis demantshring, sem kostar rúmar tvær milljónir, en þaö er ekki mikil upphæö i þessari verslun. Þaö er hægt aö fá demants- hringa, sem kosta tugi milljóna og þeir hækka enn meira en hringar með minni steinum, vegna þess aö erlendir „spekúlantar” fjárfesta mest i stórum steinum. Demantar opna ýmsa mögu- leika i erlendum viöskiptum. Til Demanta má nota sem aibióðlegan gjaldmlðli dæmis hafa menn gripiö til þess i gjaldeyrisvandræöum aö fjár- festa milljónir i demantshring- um hér heima og selja svo er- lendis. Þeir sem eru aö flytja úr landi eiga oft í erfiöleikum meö aö fá peninga sina meö sér, en þegar hægt er aö setja andviröi húss og bils I stein, sem er minni en nöglin á litla fingri og hægt er að selja hvar sem er, er leikur- inn auöveldari. Sjá grein á bls. 12. —ÓT Demantar eru góö fjárfesting. Ef maöur seldi þessa smásteina erlendis þyrfti ekki meiri lffeyri þaö Visismynd —GVA Árekslrar og siys Annir voru hjá lögreglunni i Reykjavik um miðjan dag i gær vegna árekstra viös vegar um borgina. Harður árekstur varö á mótum Elliöavogs og Skeiöarvogs og var þrennt flutt á sjúkrahús. Meiðsl reyndust ekki alvarleg. Þá var ekiö á barn á ööinsgötu en þaö slapp litt meitt. —SG Jölapósturlnn: Fimm orð 90 krónur Nú fer aö liöa aö þvf, aö þeir, sem fyrirhyggjusamastir eru, gangi frá jólapóstinum sfnum. Visir spuröist fyrir um þaö hvað kostaöi aö senda vinum sinum jólakveðju á prenti i ár. Ef bréfiö er opið og aðeins meö fimm orða kveöju á jólakortinu, auk nafna, kostar niutiu krónur aö senda þaö, en sé bréfiö lokaö er verðiö eitt hundrað og tiu krónur. JM Lánskjaravísitala verður 1301 des. Lánskjaravisitalan veröur 130 stig i' desember, samkvæmt út- reikningum Seölabankans og hefur hún þá hækkaö um 30% frá þvíhúnvar ákveöin lOOfyrir júni- mánuö 1979. Nú i nóvember er lánskjara- visitala 122. Nú græða skuidarar minna á síðbúnum dómum: Dómvextir komn tr upp í 39,5% Dómvextir eru nú jafnháir hæstu innlánsvöxtum eöa 39,5% en fram til þessa hafa dómvextir veriö jafnháir almennum spari- sjóösvöxtum. Meö þessari breytingu brenna fjárkröfur, sem sækja þarf meö dómi ekki upp á báli veröbólgunnar eins og veriö hefur. 1 dómi i skuldamáli sem kveö- inn var upp i Borgardómi fyrir skömmu af Bjarna K. Bjarna- syni borgardómara, er vitnaö i 1. grein laga nr. 56/1979. 1 þess- ari lagagrein segir meðal ann- ars: „Dómari skal i dómi ákveöa eftir kröfu aöila, aö dæmdir vextir fyrir timabiliö frá birt- ingardegi stefnu til greiöslu- dags, skuli vera jafnháir hæstu innlánsvöxtum viö innlánsstofn- anir eins og þeir eru ákveönir samkvæmt lögum á hverjum tima, þannig aö sem fyllsta tillit sé tekiö til varöveislu á verö- gildi fjármagns.” Siöan segir i niðurstööu dóms- ins I Borgardómi: Skýra ber þetta ákvæði 1. gr. laganna m.a. meö hliösjón af umræöum á Alþingi, aö dóm- vextir séu 34,5% ársvextir frá 14. júni 1979 til 1. september 1979 og 39,5% ársvextir frá þeim degi til dagsins i dag, sbr. aug- lýsingar Seðlabanka Islands 29. mai 1979 og 30. ágúst 1979.” Samkvæmt þessu eru dóm- vextir þvi jafnháir þeim vöxt- um, sem greiddir eru af vaxta- aukainnlánum, en þaö eru hæstu innlánsvextir i dag og eru endurskoðaöir á þriggja mán- aða fresti eins og aörir vextir. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.