Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 9
VÍSIR Föstudagur 23. nóvember 1979 vinsælustu iðgin London X. ( 1) ETON RIFLES...................Jam 2. ( 4) WHEN YOU’REINLOVE..........Dr. Hook 3. ( 5) STILL..................Commodores 4. ( 3) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE...........................Queen 5. ( 6) ONE DAY AT A TIME.......Lena Martell 6. (10) A MESSAGE TO YOU RUDY......Specials 7. ( 7) ONMYRADIO ...............Selector 8. ( 2) GIMME GIMME GIMME............Abba 9. (16) NOMORETEARS...........Donna Summer og Barbra Streisand 10. (15) KNOCKED IT OFF...................B.A. Robertson New York 1. ( 3) NOMORETEARS.........Barbra Streisand og Donna Summer 2. ( 1) BABE.........................Styx 3. ( 4) STILL..................Commodores 4. ( 2) HEARTACHE TONIGHT..........Eagles 5. ( 5) POPMUZIK........................M 6. ( 6) DIM ALLTHE LIGHT......Donna Summer 7. ( 7) YOU DECORATED MY LIFE..Kenny Rogers 8. (11) PLEASE DON’T GO.KC & The Sunshine Band 9. ( 8) TUSK..................Fleetwood Mac 10. (12) SHIPS.................Barry Manilow Tilgangurinn helgar meðaliö er álit. Króks læknis þessa vikuna um leið og hann smokrar sér upp á við á nýjan leik á listanum frá Lundúnum. Það er^ hins vegar ein volgasta nýja hljóm- sveitin þarlend sem trónar á toppnum aðra vikuna i röð, The Jam, — en svo kemur að lækninum. Breskir kantt- spyrnumenn og fyrrum Englands- meistarar, Nottingham Forest, eru i öðru sætinu i Amsterdam með stuö- sönginn ,,We Got The Whole World...” — og stöllurnar Donna og Summer og Barbra Streisand hafa skotist á topp- inni New York. Það er semsé mýmargt að gerast þessa daga, þó þau séu ekki ýkja mörg nýju lögin á listanum. Fróölegt verður að fylgjast með laginu „Weekend” með Earth, Wind & Fire, (I 5. sætinu i Amsterdam) og eins gæti KC sólskins- hljómsveitin blandaö sér i toppbaráttu. Amsterdam 1. ( 1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE...........................Queen 2. ( 4) WEGOTTHE WHOLE WORLD.....Nottingham Forest 3. ( 2) WE BELONG TO THE NIGHT....Ellen Foley 4. ( 3) GIMME GIMME GIMME.............Abba 5. (30) WEEKEND.............Earth, Wind & Fire Hong Kong 1. ( 3) POPMUZIK......................M 2. ( 2) GOOD FRIEND .........Mary McGregor 3. < 4) HEARTACHE TONIGHT..........Eagles 4. ( 6) IF YOU REMEMBER ME ....... Chris Thompson 5. ( 5) PLEASE DON’T GO.DC & The Sunshine Band í’WFW'E » 9 M — Þetta er herra M fiytjandi vinsæla lagsins „Pop Muzik” sem m.a. heyrðist I barnaútvarpinu I gær. Lagiö er á toppnum I Hong Kong og I 5. sæti I New York. Smáa mannfólkið minnti eftirminnilega á sig I gær er það tók útvarpsvöldin i slnar hendur. Frá morgni til kvöld yfirgnæföu barnaraddirnar fulloröinsraddirnar, krakkarnir sömdu efni og fluttu, kynntu þætti og lásu kveöjur. Yfir hundraö stykki af smáfólki komu fram i útvarpinu I gær og mættu sum til starfans I gærmorgun með snuð i munni. Þó litla fólkinu hafi nokkrum sinnum orðiö fótaskortur á tungunni og sumar setn- ingar bögglast meir fyrir þeim en minna, — tókst þetta i heildina harla vel. Væri ekki alvitlaust aö gefa smá- fólkinu aðra fjölmiðla eftir einn dag, popp- og leiöara- siður yrðu þá kannski lesnar af meiri athygli en annars. Næsta ár veröur vist kallaö ár trésins. Þá eiga menn, Donna Summer — klifrar upp bandarfska listann af al- kunnri lipurö. Shadows — lengi má kúna mjólka, sagöi bóndinn I VINSÆLDALISTI stórir og smáir, að bugta sig og beygja fyrir trjám og runnum og þess konar jarövegskrilum. Vonandi tekur útvarpiö sig þá ekki jafn alvarlega og helgar timbur- mönnum einn dag I dagskránni. En kannski veröa blómin látin tala einn dag, eins og börnin-nú, hver veit? Litlar breytingar eru á toppi Islenska listans þessa vikuna utan hvaö Shadowspiltarnir siungu skðskjótast I annað sætiö meöan skrýplanrnir strumpast niöur um eitt. Svo er diskódrengunnn Michael Jackson kominn inn úr kuldanum og rokksveitin Toto sömuleiöis. Bretar eru farnir að huga aö jólagjöfum og „greatest” plötur i nær öllum sætum. En hvenær kemur Greatest Hits Of Haukur Morthens Volume II? Diana Ross — tekur þátt I jólagjafakapphlaupi Járn- frúarinnar. Bandarlkln (LP-plötur) §B ''v.jh ísiand (LP-plötur) é Bretland (LP-plötur) 1. ( 1) The Long Run...........Eagles 2. ( 2) In Through The Out Door...Led Zeppelin 3. ( 3) Cornerstone..............Styx 4. ( 6) Tusk.............FleetwoodMac 5. ( 8) On The Radio - Greatest Hits Vol. I og II.. Donna Summer 6. ( 4) Midnight Magic.....Commodores 7. ( 7) Rise..............Herb Alpert 8. ( 9) Wet...........Barbra Streisand 9. (10) One Voice.......Barry Manilow 10. ( -) Greatest............Bee Gees 1. ( l) Ljúfalíf...............Þúogég 2. ( 5) StringOf Hits.........Shadows 3. ( 2) Haraldur i Skrýplaiandi Skrýplarnir 4. ( 3) Tusk.............FleetwoodMac 5. ( 4) OceansOf Fantasy.....BoneyM 6. ( 8) I sjöunda himni Glámurog Skrám- ur 7. ( -) OfTheWall.....Michael Jackson 8. ( 7) The Long Run...........Eagles 9. ( -) Hydra....................Toto 10. ( 9) Survival...........BobMarley 1. ( 8) Greatest Hits Vol. II.......Abba 2. ( 7) Greatest Hits........Rod Stewart 3. ( 1) Tusk.............Fleetwood Mac 4. ( 2) Regatta De Blanc...........Police 5. ( 3) Rock'n Roller Disco.........Ýmsir 6. ( 5) Greatest Hits 1972-1978 ....lOcc 7. ( -) 20 Golden Greats.....Diana Ross 8. 10) The Secret Life Of Plants Stevie Wonder 9. ( 4) Lena's Musical Album Lena Marteli 10. ( 6) Specials................Specials

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.