Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 14
VISIR Föstudagur 23. nóvember 1979 ALLIR SKYLDABIR í LÍFEYRISSJÓB Rlkisstjórnin hefur ákveBiö aö Tilgangur þessa frumvarps flytja á næsta Alþingi frumvarp til laga um skylduaöild aö lifeyrissjóöum. Slik lög eiga aö tryggja lifeyrissjóösréttindi allra landsmanna á aldrinum 1&-74 dra. 1 vor var lagt fram stjórnar- frumvarp til laga um eftirlaun aldraöra. Ef þaö frumvarp veröur aö lögum er gert ráö fyrir aö stór hópur lifeyrisþega bætist við þann hdp, sem nú nýt- ur slikra réttinda. Tö'lva í staö Simamálastjórn Frakklands hefurí bigerö aö láta alla þá, sem hafa sima, fá einfalt tæki, sem lit- ur út eins og innskriftarborð á EFTA lánar Stjórn iönþróunarsjóös EFTA þágu Portúgals hefur veitt þrjí lán aö upphæö 6,7 milljónir doll ara. 1 forsætiástjórnarfundinum var Daviö Ólafsson seöla- bankastjóri en hann er fulltrú: Islands i stjórninni. Samkvæmt frétt frá blaöafull trda rikisstjórnarinnar fékk vél- smiðaverksmiöja er Sepsa nefn ist lán til stækkunar verk- smiöjunnar sem á aö veita 20C manns atvinnu og tvær aörar fabrikkur hluti lán. -SC núna er þvi, aö þvi er segir i frétt frá heilbrigöis- og trygg- ingamálaráöuneytinu, aö koma i veg fyrir aö menn sem ekki hafa gerst félagar i lifeyris- sjóöi, geti framvegis áunniö sér lifeyrisréttindi án þess aö greiöa fyrir þau. Ef aöeins yröu samþykkt lög um eftirlaun fyrir aldraöa myndu menn utan lif- eyrissjóöa hafa sama rétt og hinir sem hafa greitt hluta launa sinna til lifeyrissjóða. -SJ símaskrár tölvu meö áföstum skermi. Þetta tæki á aö koma i staf simaskrár, og getur simnotand inn einfaldlega meö tæki þessi beint fyrirspurnum sinum ti' tölvu simamálastjórnarinnar og fengiö svarið á skerminn. Fyrst skal gera tilraunir mef þetta i smáum stil, en ef vel gefsi er ætlunin aö framleiöa og dreifs um þrem milljónum svona tækja til símnotenda á ári hverju næsti tiuárin á eftir. Reiknast mönnuir til aö kostnaöur af hverju tæki slikri fjöldafraleiöslu veröi un: 45.000 krónur ■ , en hveri simanúmer fær eitt slikt tæk ókeypis. Simamálast jórnir franska telur sig munu slepps samtódýrar fráþessu, heldurer að standa árlega i útgáfu á nýrr og leiöréttri simaskrá fyrir all Frakkland. Rúnturinn f Borgarbíói Rúnturinn nefnist ný kvikmynd rfsk og fjallar um lif unglinga, Adler, Cynthia Wood og Ðennis sem Borgarbióiö hefur tekið til uppátæki þeirra og skemmtun Bowen. sýninga. Kvikmyndin er banda- Með aöalhlutverkin fara Bill Sýningar eru klukkan 5,7,9ogll. Fleiri Grýtbekkingar syóra en á heimasléöum Stofna áfthagaiélag á hðfuðborgarsvæðlnu „Samkvæmt lauslegri könnun þá eru þeir, sem fæddir eru i hreppnum og búa ásamt fjöl- skyldum sinum á höfuðborgar- svæðinu, fleiri en allir ibúar hreppsins i dag,” sagöi Valtýr Guömundsson, sem nú vinnur aö stofnun Atthagafélags Grýtubakkahrepps á höfuð- borgarsvæöinu. Stofnfundur félagsins sem jafnframt veröur skemmtifund- ur, veröur haldinn i samkomu- sal Hreyfilshússins 23. nóvember og hefst klukkan 20. „Um aldamótin voru um sex hundruð manns i Grýtubakka- hreppi en nú eru ibúar hrepps- ins innan viö fjögur hundruö. í Grenivik eru um 250 manns, svo maöur sér hvaö þaö hefur fækk- að gifurlega i sveitinni. Tilgangur félagsins er einkum aöauka kynnin milli fólksins og siöar meir viljum viö standa fyrir söguritunog heimildasöfn- un I hreppnum. Viö undirbúninginn aö stofnun félagsins höfum viö orðiö varir við mikinn áhuga og liflegar undirtektir. Mönnum veröur greinilega mikiö hugsaö noröur enda eru tengslin viö fööurtúnin sterk”. -ATA mu jg^ V”1 Jl O I er komin í bókaverslanlr um land allt Talnlng í 4-5 daga?!! Talning atkvæða gæti dregist um ófyrirsjáanlegan tima, vegna veðurs og slæmrar færðar. Hafið þvl kosningahandbók Fjölviss við höndina og færið inn úrslit úr einstökum kjördæmum þegar þau liggja fyrir. MEÐAL EFNIS í BÓKINNI EH: • Allir framboðslistar ásamt myndum af frambjóðendum i efstu sætum listanna. • Úrslit alþingiskosninga frá upphafi. • ÚJrslit borgar- og bæjarstjórnakosninga frá 1954-1978. • Skrá yfir rikisstjórnir á tslandi. • úrdráttur úr lögum um alþingiskosningar og reglur um úthlutun uppbótarþingsæta. • Verðlaunagetraun. Einnig er hægt að kaupa bókina hjá bókaútgáfunni ~~ Siðumúla 6, simi 81290 Smurbrauðstofan Tjarnarbíó - Tjarnarbær IB TiTTTni hníffsbladió DRYKKJUSKAPUR EITURLYF OFBELDI ÓTTI ÓHAMINGJA PAT BOONE sem David Wilkerson „Þeir álitu sig harósvíraöa, þartil óþekktur náungi mætti þeim meö bók." MAGNÞRUNGIN ÆSLSPENNANDI ERIK ESTRADA sem Nicky Cruz Sýnd mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 21. íslenskur texti. Miöasala viö innganginn. Bönnuö börnum innan 14 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.