Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 19
Fá ekki lengur vfeming í Happdræu Háskólans Anna hringdi: „Vi6 erum hér þrjár konur i sama húsi sem árum saman höfum spilað i Happdrætti Háskólans. Viö unnum alltaf eitthvaö svona einu sinni á ári og vorum bara ánægbar me6 þa6. Fyrir tveimur árum keyptum viö svo trompmiða i þessu happ- drætti eða fimmu eins og viö köliuö þaö. Siöan höfum viö ekki unniö i eitt einasta skipti. Viö höfum rætt þetta viö kunningj- ana og þaö er sama sagan hjá þeim. Þeir sem keypt hafa fimmu hafa alveg hætt aö fá vinning. Aö fenginni þessari reynslu höfum viö fengiö megnustu ótrú á þessum tölvudrætti sem happ- drættiö notar og viljum aö fariö veröi aö draga meö gömlu aö- ferðinni aftur. Þaö virtist koma mun jafnar út i heild en núna. Kannski getur einhver stærö- fræöingur skýrt út fyrir okkur og öörum lesendum hvernig likurnar á vinningi hafa breyst eftir aö fariö var aö draga meö tölvu?” Framsóknarflokkurinn hleypur ekkl undan ábyrgð Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar: „Eftirfarandi varö til viö lest- ur frétta Visis af beinni linu blaðsins meö forystumönnum flokkanna. Fyrst er þaö Alþýöu- bandalagið. Svavan Gestsson legg- ur áherslu á aö halda kaupmætti launa og þó sérstaklega aö bæta lifskjör láglaunafólksins. Þetta er auðvitað vilji allra hugsandi manna, en gallinn er bara sá aö forysta Alþýöubandalagsins hefur ekki birt okkur stefnu og leiöir aö þessu markmiöi. Meö- an þeir ekki gera sér grein fyrir þvi er þeim ekki treystandi til aö ná þessu markmiöi. Af þessu leiöir að launafólk getur ekki treyst Alþýöubanda- laginu til aö gæta hagsmuna sinna. Þvi ætti allt launafólk aö athuga hvort öörum félags- hyggjuflokki væri betur treyst- andi til aö bæta kjör þess f fram- tiðinni. Alþýðuflokkurinn: Kjartan Jóhannsson leggur áherslu á aö menn eigi aö vera I pólitlk í alvöru en ekki I plati. Spurmngin er þá sú, hvaö er Vi'si hefur borist athugasemd frá Ólafi ólafssyni landlækni vegna lesendabréfs frá Vest- fjörðum. Þar var sagt aö land- læknir hafi komiö vestur ásamt aöstoðarmanni til aö veita Ur- lausn Ilæknaskorti og sltk ferð meira plat en aö sitja I stjórn heilt sumar meöan unniö er að fjárlagagerð og leiöum til þess aö ná verðbólgunni niöur, biöa þar til drög að fjárlögum eru lögð fram, hlaupast þá I burtu án þess aö benda á hvaö þeir vilji ekki I f járlögunum sem átti eftir aö ræöa innan rikisstjórn- arinnar? Þvi veröur ekki á móti mælt aö stjórnmálamenn innan Alþýöuflokksins plötuöu sam- starfsflokka sina meö þvi aö hlaupast undan ábyrgö og þvi trausti sem þeim var sýnt I slö- ustu kosningum án þess aö gefa fullnægjandi skýringar. Nú ætla platpólitikusar Al- þýöuflokksins aö plata okkur kjósendur til aö kjósa sig, en við skulum ekki láta platast og kjósum því ekki flokk vanefnd- anna. Framsóknarflokkur- inn: Guðmundur G. Þórarinsson segir aö efnahagsmálin veröi aðalmál kosninganna. Hann bendir á að Framsóknarflokk- urinn sé sá eini sem lagt hafi fram itarlegar tillögur um leiöir aö lausn verðbóguvandans. Þá kosti 700 þúsund krónur. Át- hugasemd Ólafs Olafssonar er svohljóöandi: „Ferðin kostaöi 200 þúsund. Stansaö var i sex og hálfan tima.” Landlæknir. er spurningin hvernig ætlar hann aö ná settu markmiði? Jú, meö beitingu niöurtaln- ingar á veröbólgu. Þessa leiö á aöfara meö samráöi viö alla aö- ila vinnumarkaöarins. Þessi leiö hefur verið farin I Noregi meö góöum árangri eins og viö heyrðum í fréttum fyrir skemmstu en norska krónan er orðin mjög sterkur gjaldmiöill. Sú stefna sem Sjálfstæöis- flokkurinn vill fara hefur leitt til mikils atvinnuleysis I þeim löndum sem henni hefur veriö beitt. Þvi erbesti valkostur okk- ar nú Framsóknarflokkurinn sem hefur styrka forystu og hef- ur aldrei hlaupist undan ábyrgö og er nú eini flokkurinn sem leggur fram efnahagsstefnu þar sem getið er um leiöir aö settu marki. Sjálfstæðisflokkurinn: Geir Hallgrimsson talar um leiftursókn gegn veröbólgu en i hverju felst þessi leiftursókn? Hún er aðallega byggö á loforö- um sem mörg hver stangast hvert á annað þannig að ef vel er aö gáö, mun loforöakastalinn hrynja og Sjálfstæöisfiokkur- inn verða vanefndaflokkur eins og A-flokkarnir, ef hann verður kosinn. Hjá Sjálfstæðisflokknum er aöems um stefnu aö ræöa, en þeir haf a ekki upplýst kjósendur um leiðir til að framfylgja stefnunni. Þvi er ekki hægt að treysta henni, þess vegna er Sjálfstæðisflokkurinn ekki sá flokkursem fólk ætti að kjósaef þaövill einnflokk til ábyrgöar.” Bréfiö hefur vegna mistaka blaösins beöiö birtingar I nokk- urn tima og er höfundur þess beöinn afsökunar á þessum drætti. Þaö skai tekiö fram aö bréf Þorvaldar er birt lltiö eitt stytt. Athugasemd frá landlæknl 23 Hjónarúm Kaupið rúmið aff framleiðanda það tryggir lœgra verð REKKJAN No 22 verð 395.000.- NÓTT verð með dýnum 320. IIVILAN verð með dýnum og nátt- borðum 349.800.- Sendum myndalista eff óskað er „Rúm”-bezta verzlun landsins INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMI 81144 OG 33530 Sérverzlun með rúm HJONASÆLA verð með dýnum 398.500.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.