Vísir - 17.12.1979, Side 1

Vísir - 17.12.1979, Side 1
Síómenn í Norður-Noregi meö ákveðnar krðfur: VILJA 200 HHLUR VB JAN MAYEN FYRIR 7. JANÚAR Frá Jóni Einari Guðjónssyni, fréttaritara Vísis i Osló i morgun: Sjómenn I Noröur-Noregi hafa nú gefist upp á aögeröarleysi norsku rikisstjórnarinnar 1 Jan Mayen málinu. „Viö getum ekki lengur setiö aögeröarlausir bg séö sjómenn ann- arra þjóöa stunda veiöar viö Jan Mayen”. Sjómennirnir segja ennfrem- hálft ár eftir útfærslu landhelg- ur, að þeir hafi nú beöiö I eitt og innar við Jan Mayen en án árangurs. Nú er þolinmæðin þrotin. Ef norska rikisstjórnin færir ekki út landhelgina við Jan Mayen hóta sjómennirnir að gripa til sinna aðgerða. Þess- ar aögeröir felast I að loka öll- um helstu höfnum Noregs með fiskiflotanum. „Ef við höfum ekki fengiö 200 milna lögsögu fyrir lok þessa árs munu aögerðir okkar hefj- ast 7. janúar”, sagði talsmaður norskra sjómanna i útvarpinu I morgun. t fréttaskýringu I norska út- varpinu var talið óllklegt að norskum sjómönnum muni tak- ast að hrinda aögerðum slnum I framkvæmd 7. janúar. Senni- legra er að þær komi til fram- kvæmda I lok mánaðarins. Þó svo samþykktin hafi verið gerð I N-Noregi er ljóst, aö hún á stuðning sjómanna alls staðar I landinu. Fulltrúar útgerðar- manna vildu ekki segja neitt opinberlega i morgun en það mátti heyra á þeim að þeir voru sammála ályktuninni”. —ATA l JÚLASTEMMING I RLiAUNNI Austurvöllur iöaöi af mannlifi og jólastemmingin var allsráöandi i gær, þegar Oslóartréö var form- lega afhent viö hátiöega athöfn. Lúðrasveit Reykjavikur og Dómkórinn iéku og sungu jólaiög i biiöviörinu og á eftir var skemmtun fyrir börnin. Þá birtust þessir ágætu jólasveinará þaki Kökuhússins, öllum til mikillar ánægju. Visismyndir: JA StjórnarmyndunarvlDræðurnar: NÚ ER KOMIR AB KJARAMÁLUNUM Steingrimur Hermannsson, for- maður Framsóknarflokksins^ýsti þvi yfir eftir fund viðræðunefnda vinstri flokkanna i gær, að nú væri komið að þeim atriðum sem úrslitum réðu varðandi stjórnar- myndunartilraun hans og að linurnar ættu að skýrast nú i vik- unni. Ekki tókst að ná sambandi við Steingrim I morgun til að fá staðfestingu á hvaða atriði hér væri um að ræða, en fullvist má telja að hér sé átt við kjaramálin og þá sérstaklega komandi samninga rikisvaldsins við BSRB. Næsti fundur viðræðunefnd- anna hefur veriö boðaöur I kvöld. Verður samkomulag um nefndakjör? Ekki hefur enn náðst sam- komulag milli þeirra flokka sem standa i stjórnarmyndun um nefndarkjör á Alþingi i dag. Kjósa á i fastanefndir þingsins en liklegt er að kosningu I aörar nefndir og ráð verði frestað fram yfir áramót svo sem kosningu i útvarpsráð og stjórn Fram- kvæmdastofnunar. Þreifingar hafa verið milli þessara þriggja flokka um helg- ina um samstöðu um nefndar- kosningar þannig aö Alþýðuflokk- ur og Alþýðubandalag fái til skiptis tvo og einn mann I allar 7 manna nefndir og fjárveitingar- nefnd sem i eru 9 menn. Fjárveitingarnefnd er mikil- vægasta nefnd þingsins og ef afl atkvæða verður látið ráöa án nokkurs samkomulags milli flokka þarf að velja á milli 4. manns Sjálfstæðisflokks og 2. manns Alþýðubandalags með hlutkesti en Framsóknarflokkur fær þrjá og Alþýðuflokkur einn mann. Meginspurningin er hvort Sig- hvatur Björgvinsson fjármála- ráðherra eða Geir Gunnarsson fái formennsku i fjárveitingarnefnd. Ef samkomulag næst um nefndarkjör milli vinstri flokk- anna fær sá flokkurinn for- mennsku i nefndinni sem kemur aðeins einum manni inn. PM/KS ÍRANSKEISARI TIL PANAMA - ðvlst hvernlg franlr bregöast vlú og hvort gfsiarnlr I bandarfska sendiráölnu verða látnir lausir Keisarahjónin komu til Panama á laugardag, þar sem íranskeisari hefur fengið leyf i til þess að setjast að á Contadora-eyju, en það er einskonar milljónera- nýlenda í Kyrrahafi. Omar Torrijos, hershöfðingi, mun hafa veitt þeim hjónum landvist fyrir tilhlutan Banda- ríkjastjórnar. Myndin hér er tekin af sjón- varpsskermi, þegar sjónvarpaö var fundi, sem keisarinn átti með blaðamönnum við komuna til Panama. Sagðist hann vonast til þess, að við brottför hans frá Bandarikjunum opnuðust meiri möguleikar á þvi að bandarisku gislarnir i Teheran yrðu látnir lausir. — Sjá nánar um það á bls.. 5. amynú f morgun

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.