Vísir - 17.12.1979, Side 13
Mánudagur 17. desember 1979.
12
DÚKKAN
Sérlego folleg og lifondi
Skemmtileg húsgögn og
fotnoður í úrvoli
Fæst í flestum
leikfongoverslunum
Argerö 1980 komin
Sérstakt jólatilboð
250.000 út og rest á 6 mán.
TÖKUM NOTUÐ TÆKI UPP í NÝ
Verð 22“ 711.980,-
26" 749.850.-
r
Verslidisétvecskjn meó
UTASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI
29800
IN Skipholti19
/
...strákar, taka kerfi 66!!...
þetta kallaði Bandarikjamaður-
inn Bob Starr inn á völlinn til
sinna manna um helgina en Starr
þjálfar körfuknattleiksmenn
Fram um þessar mundir. Ekki
vitum við hvort hann er búinn aö
kenna leikmönnum liðsins svona
mörgkerfi en allavega gengu þau
ekki upp á móti 1R um helgina.
IR-ingarnir unnu nefnilega sigur
85:75 og eiga þvi enn vonarglætu
um aö blanda sér i baráttu topp-
liðanna eftir áramótin.
skemmtilegur fyrir áhorfendur.
Þó komu nokkrir kaflar sem voru
ágætlega leiknir en þeir voru allt
of fáir og stuttir.
ÍR-ingar leiddu i hálfleik 45:31
og voru þá raunar búnir aö gera
út um leikinn. Þaö næsta sem
Fram komst þvi að jafna var
73:64 þegar 5 minútur voru til
leiksloka en íR-ingar innbyrtu
sigurinn á öruggan hátt.
Simon ólafsson var yfirburöa-
maður i liöi Fram að þessu sinni
og átti stórleik. En liðið vantar
illilega skipuleggjara og hann
verður sennilega kominn i næsta
leik liösins (sjá frétt i blaðinu i
dag).
IR-liöið var fremur jafnt i þess-
um leik en þeir Kristinn Jörunds-
son og Mark Christensen voru
iðnastir við stigaskorunina.
Kristinn skoraði 26 stig, Mark 24
og Kolbeinn Kristinsson 15. Hjá
Fram var Simon með 29 stig,
Björn Magnússon 14.
KA-meim töpuðu
fjórum stigum
KA frá Akureyri fór ekki neina
frægöarför suður yfirheiðar til aö
leika i 2. deild Islandsmótsins i
handknattleik karla um helgina.
Liðiö tapaði báöum leikjum sin-
um og eru þar meö öll liöin i 2.
deild búin að tapa einum leik eöa
meira I mótinu til þessa.
KA lék viö Aftureldingu I Mos-
fellssveit á laugardaginn og
byrjaði þar vel — var m.a. einu
marki yfir I leikhléi. En I þeim
siðari hrundi öll stæðan og réðu
Akureyringarnir þá ekkert við
heimamenn. Þutu þeir fram úr
þeim i markaskorun og sigruðu i
leiknum 27:16.
1 gær léku svo KA-menn við
Fylki og var þar sama uppi á ten-
ingnum. Þrátt fyrir góða viðleitni
náöu þeir ekki að halda I við
Fylkismenn og máttu i lokin
sætta sig við 22:15 tap.
Vestmannaeyja-Þór kom „upp
á land” á laugardaginn og lék við
Þrótt i Laugardalshöllinni. Var
þar mikið skotiö og skorað. Þegar
upp var staðið i leikslok var hlut-
ur Þróttara i markaskoruninni
öllu betri— þeir höfðu þá skorað
27 mörk en Eyjaskeggjar 6 mörk-
um minna eða 21 mark...
—klp—
Heimsmet -_SI!?Í!L_
r m Staðan i 1. deild tslandsmótsins
II nM i handknattleik karla er nú þessi:
1 lll11 Valur — tR.........22:26
IUIII Vikingur — HK......24:18
Vikingur....5 5 0 0 112:89 10
hAftftim FH........ 5 4 1 0 117:103 9
KR ....... 6 4 0 2 135:126 8
lllllllll Valur......6 3 0 3 123:113 6
Sovéski lyftingamaðurinn Yori j]* ...5 2 0 3 104:105 4
Zaitsev setti i gær nýtt heimsmet Haukar.6 2 1 3 124:133 5
ijafnhöttuníþungavigt (undir 110 .....5 0 2 3 100:111 2
kg), á móti, sem fram fór i HK ........6 0 0 6 96:131 0
Moskvu. Hann gerði sér lítið fyrir lpiÞnr.
kappinn og fór upp með 238 kg og ícíkui .
bætti þar með eldra metið sem Tvö efstu liöin Vikingur og FH
Búlgarinn Valentin Christov átti leika i Laugardalshöll kl. 21
um hálft kiló. annað kvöld.
Leikur liðanna um helgina var
frekar dapur og ekki beint
STAÐAN
Staðan i úrvalsdeildinni i körfu-
knattleik er nú þessi:
Fram — 1R...................75:85
UMFN..............9 7 2 765:730 14
KR ...............9 6 3 716:658 12
Valur.............9 6 3 780:751 12
ÍR................9 4 4 865:784 10
Fram..............9 2 7 697:750 4
ÍS................9 1 8 751:820 2
Næstu leikir i úrvalsdeildinni
fara ekki fram fyrr en um miöjan
janúar vegna utanfarar landsliðs
til trlands strax eftir áramótin.
Skíðafatnaður á
fullorðna í f/ö/breyttu
w mm
ms
1
lirvaisdeiidin I kdrfuknattieik:
(R-IH6AR EKKII
VKNDK MEB FRKM
Umsjón:
Gylfi KrUtjánssen
Kjartan L. Pálsaon
vísm
* í*. ,1 .
Mánudagur 17.
desember 1979.
Þorbergur Aðalsteinsson úr Vikingi fær hér óbliðar móttökur hjá markveröi HK i leik
liðanna á laugardaginn. Visismynd Þráinn Lárusson
Málfarlnn
sagðl uppl
- Og HK tapaðl slðlla leik sínum I rðð í 1. delld
ísiandsmólslns f handknalllelk um helglna
„Halldór Rafnsson sagði upp störfum
slnum hjá HK á föstudaginn og er þvi
hættur með liðið”, sagði einn af forustu-
mönnum 1. deHdarliðs HK i handknattieik
i samtali viö VIsi um helgina. Þaö vakti
mikla athygli i Laugardalshöll á laugar-
dag er HK lék gegn Vlkingi að Halldór
stjórnaði liöinu ekki og nú vita menn
ástæðuna fyrir þvi.
Heimildarmaöur VIsis tjáði blaðinu að
uppsögn Halldórs hefði ekki komiö fram I
neinum illindum og líklegt væri aö Hall-
dór myndi hefja að leika með KA á Akur-
eyri eftir áramótin. En þaö sem er verra
fyrir HK er að tveir leikmenn fara norður
með Halldóri þeir Friðjón Jónsson og Ár-
mann Sverrisson, og kemur það sér illa
fyrir félagiö sem á ekki of mikiö úrval af
leikmönnum.
Þótt HK léki sinn besta leik i vetur gegn
Vikingi á laugardaginn dugöi það ekki til
sigurs gegn efsta iiði deildarinnar. Vik-
ingarnir voru friskir aö þessu sinni og
spiluðu léttan og skemmtilegan hand-
knattleik með mörgum vel útfærðum
hraðaupphlaupum sem gáfu liðinu mörk.
1 háifleik var staðan 12:10 fyrir Viking en
lokatölur leiksfns uröu 24 mörk gegn 18
Vikingi i vU.
Staða HK á botni 1. deildar er ekki góð
og liðið hefur enn ekkert stig hlotið. Nú lék
Jón Einarsson með liðinu aö nýju og
styrkti það og hver veit nema hann sé
hlekkurinn sem vantaði til þess að koma
HK á sigurbraut I mótinu. Ragnar Olafs-
son var markhæstur leikmanna HK meö 5
mörk, Hilmar Sigurgislason og Kristján
Þór meö 3 hvor. — Hjá Vfkingi var
Sigurður Gunnarsson markhæstur með 6
mörk, Steinar Birgisson og Þorbergur
Aðalsteinsson með 4 hvor.
Metstarar UMFL
í mlklu basll
„Þetta var allt annað og betra
hjá okkur núna heldur en i leikn-
um gegn UMFL á fimmtudag-
inn”, sagði Gunnar Arnason,
fyrirliðiblakliös Þróttar, er Visir
ræddi við hann eftir leik Þróttar
og ÍS i 1. deild íslandsmótsins i
blaki um helgina. „Við vorum
ekki eins spenntir á taugum og i
leiknum gegn UMFL og unnum
aö ég held stærsta sigur okkar
yfir 1S frá upphafi”.
Lið 1S er greinilega ekki nærri
eins sterkt og undanfarin ár og
munar mestu að þeir eru hættir
að ieika með liöinu Sigfús Har-
aldsson og Halldór Jónsson, cg i
fyrstu hrinu leiksins á laugardag
unnu Þróttarar 15:0 eftir aö
Valdimar Jónasson haföi verið
við uppgjafirnar allt upp aö 11:0.
Næstu hrinu vann Þróttur 15:13
og siöan þriðju og siöustu hrinuna
15:9 og leikinn þar meö.
Islandsmeistarar UMFL lentu i
hinu mesta basli með Vikinga og
þurfti fimm hrinur til að knýja
fram úrslit þar. UMFL sigraði i 1.
hrinu 15:7 en þá sneru Vikingar
dæminu viö og unnu næstu hrinu
16:14 eftir harða keppni. 1 þriöju
hrinunni vann UMFL aftur 15:7
sigur, en Vikingarnir jöfnuðu
metin með 15:12 sigri I fjóröu
hrinunni.
1 úrslitaviöureigninni komst
Vikingur i 6:0 og allt benti til
óvænts sigurs þeirra i leiknum.
En meistararnir minnkuðu mun-
inn I 6:8 og þá tók Leifur Harðar-.
son þjálfari UMFL og leikmaður
til sinna ráða. Hann tók við upp-
gjöfunum hjá UMFL og hætti ekki
fyrren staðan var oröin 15:8 fyrir
UMFL sem þar meö tryggöi sér
sigurinn I leiknum. Langbestu
menn vallarins voru þeir Leifur
og Páll ólafsson hjá Þrótti, sem
áttu báöir stórleik. En þegar
blakmenn fara I jólafri sitt, er
staðan i 1. deildinni hjá þeim
þannig:
UMFL............ 9 8 1 26:9 16
Þróttur......... 7 5 2 15:10 10
1S.............. 8 3 5 13:7 6
Vikingur..........7 2 5 12:17 4
UMSE............. 7 1 6 7:20 2
gk--
STAHDARD KOMST
í UHDANÚRSLIT
Asgeir Sigurvinsson og félagar og sigraði Standard i leiknum 1:0.
hans hjá Standard Liege komust I Vegna bikarleikjanna var ekk-
undanúrslit I bikarkeppninni i ert leikiö I 1. og 2. deild um helg-
Belgiu i gær. ina og áttu þvi Lokeren og La
Þá lék Standard i 8-liða úrslit- Louviere fri, enda þegar búiö að
unum við AA Gent, sem er efsta slá þau út úr bikarnum...
liðið I 2. deild um þessar mundir, —klp—
Páll Pálsson
UMBOÐS- og HEILDVERSLUN
LAUGAVEGI18A — Sími 12877.
Holly Hobbie
GLEYMIR ÞÚALDREI
Dúkkan, sem við áttum í barnœsku, er okkur öllum hugstæð. Dúkkan, sem fylgdi okkur, hvert
sem viðfórum. Dúkkan, sem var huggarinn þegar eitthvað bjátaði á og leikfélaginn ígleðinni.
Dúkkan sem stóð við hlið okkar I meðlœti og mótlæti.
Holly Hobbie er einmitt slík dúkka. Mjúk þegar þörf er á huggun. Glaðleg I leik.
Þú gefur þeim sem þér þykir vænt um Holly Hobbie dúkku.
Hún er til í þremur gerðum, Holly Hobbie og vinkonur hennar Amy og Carrie í mörgum
stærðum.
Holly Hobbiefrá Knickerbocker. Dúkkan sem þér þykir vænt um.