Vísir - 17.12.1979, Side 14

Vísir - 17.12.1979, Side 14
Liverpool og Man. llnlted Mtast um eista sætið Bikarmeistarar Arsenal byrja titilvörn sina gegn Cardiff úr 2. deild á útivelli en Evrópumeist- arar Nottingham Forest fá erfiöara verkefni. Þeir eiga aö mæta Leeds á útivelli og þaö veröurerfiöurróöurinnhjáþeim i þeirri viöureign. Deildarmeistarar Liverpool fá auövelda mótherja sem eru leik- menn 3. deildarliös Grimsby en Yeovil sem leikur utan deilda i Englandi og hefur 9 sinnum kom- istf 3. umferö bikarkeppninnar á aö leika heima gegn Norwich úr 1. deild. Af öðrum leikjum má nefna WBA/West Ham — Ever- ton/Aldershot — Birming- ham/Southampton — QPR/Wat- ford — Sunderland/Bolton — Swansea/Crystal Palace... gk-. ! Celtlc I I efsta ! sætl ■ Glasgow Celtic tók forust- I una f skosku úrvalsdeildinni í ■ knattspyrnunni um helgina I eftir 5:1 sigur gegn Partick _ Thistle i' mjög góöum leik. Jó- I hannes Eövaldsson lék ekki ■ meöCelticenhann hefur veriö I veikur aö undanförnu og ekki ■ getað æft. Celtic hefur sama stiga- I fjölda og Morton, 23 stig eftir ■ 16 leiki en betri markatölu. ■ Morton sigraði Hibernian 2:0 - um helgina en önnur úrslit 1 urðu þau að Aberdeen sigraði * St. Mirren 2:0, Dundee sigraöi iKilmarnock 3:1 og Rangers ■sigraöi Dundee United 2:1. ■ ______________________■ Meistarar Liverpool unnu ör- uggan sigur gegn Crystal Palace á heimavelli sinum á laugardag- inn i ensku knattspyrnunni. Meö 3:0sigri hélt Liverpool sér í efsta sæti deildarinnar, þeir hafa 28 stig eins og Manchester United, en mun betri markatölu og hafa raunar fengiö á sig faest mörk allraliöanna i 1. deild. En úrslitin i i. og 2. deild á laugardag uröu þessi: 1. deild: Bolton-Ipswich ............0:2 Brighton-Stoke ............0:0 Coventry-Man. Utd ........ 1:2 Leeds-Wolves...............3:0 Liverpool-C. Palace........3:0 Man. City-Derby............3:0 Norwich-Bristol C........•• • 2:0 N. Forest-Middlesb.....frestaö Southampton-Everton .......1:0 Tottenham-A.Villa..........1:2 WBA-Arsenal................2:2 2. deild: Birmingham-Burnley.........2:0 Bristol R.-Oldham .........2:0 Cambridge-Fulham...........4:0 Cardif f-Preston...........0:2 Charlton-Leicester.........2:0 Chelsea-Swansea............3:0 Newcastle-QPR .............4:3 Orient-NottsC..............1:0 Shrewsbury-West Ham........3:0 Watford-Sunderland.........1:1 Wrexham-Luton..............3:1 Þaðvar Jimmy Case sem kom Liverpool á sigurbraut meö góöu skallamarki rétt fyrir leikhlé i leiknum gegn Crystal Palace, og Kenny Dalgish bætti ööru marki viö áöur en Terry McDermott innsiglaöi sigurinn á 65. mlnútu. Skotarnir Gordon McQueen og Lou Macari komu Manchester United i 2:0 gegn Coventry i Coventry og þannig var staðan þar til 8 minútur voru eftir af leiknum. Þá minnkaöi Mic Ferguson muninn i 2:1 og loka- minúturnar voru mjög spenn- andi. Leikmönnum United tókst hinsvegar aö halda fengnum hlut og þeir unnu þarna góöan sigur. Tottenham hefur gengiö mjög vel undanfarnar vikur, en á laug- ardaginn fékk liöið ljótan skell á eigin heimavelli. Þá komu leik- menn Aston Villa i heimsókn og David Geddid, sem Villa keypti nýlega frá Ipswich skoraöi fyrsta mark sitt hjá hinu nýja félagi. David Geddis, bætti siöan ööru marki viö fyrir Villa i siöari hálf- leiknum en Argentinumaðurinn Osvaldo Ardiles minnkaði mun- inn i 2:1 rétt fyrir leikslok og úr- slitin uröu þvi 2:1. Staða Bolton á botni 1. deildar versnar með hverri viku, á laug- ardaginn tapaði liöið áheimavelli sinum fyrir Ipswich 1:0. New- castle hefur hinsvegar tekin eins stigs forskot i 2. deild, er með 28 stig en Chelsea fylgir fast einu stigiá eftir. Og þá erþað staðan i 1. og 2. deild: (Efstu og neðstu lið) 1. deild: Liverpool.... 19 11 6 2 42:13 28 Man.Utd...... 20 11 6 3 30:14 28 Arsenal...... 20 7 9 4 24:15 23 C. Palace.... 20 7 9 4 24:19 23 Norwich...... 2 0 8 6 6 31:27 22 Wolves.......19 9 4 6 25:25 22 Bristol City ... 20 5 7 8 18:24 17 Derby........ 20 6 3 11 19:28 15 Brighton..... 19 4 5 10 19:32 13 Bolton....... 20 1 8 11 14:33 10 2. deild: Newcastle .... 20 11 6 3 30:18 28 Chelsea......... 20 13 1 6 34:21 27 Luton......... 20 9 7 4 34:23 25 Leicester.... 20 9 7 4 35:26 25 Birmingham.. 20 10 5 5 27:20 25 Shrewsbury .. 20 6 3 11 25:28 15 Fulham ....... 20 6 3 11 27:34 15 Bristol R.... 20 5 5 10 27:33 15 Burnley...... 20 2 8 10 21:36 12 gk-- Franch Michelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39 Sími 13462 Reykjavík Dreglð I ensku blkarkeppninni: Totlenham fær ORIS Alþjóðleg ábyrgð enn tækifærl ódýr sterk örugg Leikmenn Manchester United hafa fariö illa meö leikmenn Tottenham i síöustu viöureignum liðanna f ensku knattspyrnunni. Þeir slógu þá út i ensku bikar- keppninni í fyrra, einnig' út úr deildarbikarkeppninni i haust og sigruðu þá á heimavelli Totten- ham í 1. deildinni fyrir skömmu. Tottenham á þvi harma að hefna og tækifærið til að koma fram hefndum kemur 5. janúar. Þá eiga liðin að leika í 3. umferð ensku bikarkeppninnar i London en um helgina var einmitt dregiö um hvaöa Hð mætast i þeirri um- ferð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.