Vísir - 17.12.1979, Qupperneq 21

Vísir - 17.12.1979, Qupperneq 21
VlSIR Mánudagur 17. desember 1979. I dag er mánudagur 17. desember 1979. dá apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 14.til 20.desember er i Apó- teki Austurbæjar og einnig er Lyfjabúö Breiöholts qiin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld... , Kópavogur: Kópávogsapóték er opló öli kvölí til kl.7 nem'a laugardaga kl.912og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, * almenna frldaga kl. 1345, laugardaga frá kl. 10-12. t- Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2*039- Vestmannaeyjar simi 1321. Hifaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. fiélla Er það satt að þú hafir fengiðhugmyndina að þvi að láta þér vaxa skegg meðan þú sast og beiðst eftir mér? velmœlt Þaö eru margir drengir hér í dag, sem lita á striöiö sem einskæra dýrö. En drengir! Þaö er helbert helvíti. skák Hvítur leikur og vinnur. B C D E F Q H Hvitur: Donner, Holland Svartur: Naranja, Filipseyj- um Olympiuskákmótiö 1960. 1. Hal! Svartur er i grátbroslegri klipu, og gafst upp. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel ^tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, 'jHafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi. 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. ^ lœknar Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Simi 81200. Aflan sólarhringinn. 'ÚBknastofur eru lókaðar á laugardögum o^ -helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga k4__2P-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð f Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. 5,Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heil^uverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl.SZ? Jil kl. 19.30. " ~ Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.‘ 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. ,19.30 til kl. 20. t Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga —s laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. lögregla slokkviliö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. 5lökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.' Slökkvilið 2222. * Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. 5lökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregia og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.- Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. k . .,_____________m oröiö Biójiö, og yöur mun gefast, leitiö, og þér munuö finna, knýiö á, og fyrir yöur mun upp lokiö veröa. Matt. 7,7 ídagsinsönn ,,Ég býð hálfa milljón...” bridge Klnverska sveitin, sem tók þátt í meistarakeppninni I Rio De Janeiro undirbjó þátttöku sina vel, m.a. meö æfinga- leikjum viö sveitir frá USA, Japan og meisturum Austur- landa fjær. Austur gefur/ n-s á hættu Norður A 65432 V KG8732 Austur * 8 V 105 « AD108743 * 1043 Suður A AKDG1097 V A64 4 A92 * ♦ — X 85 Vestur A — v D9 ♦ KG965 A KD G762 sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þö lokuð milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30 Sunnu oaga kl 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöfn Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 912. Út lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16; nema launardaqa kl. 10 12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, slmi 3Ó270. Opið mánud.-föstud. k 1. Ot-21, laugard. kl. 13- 16. Bökabilar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. 2. fl. karla Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Föstudagar kl. 19.40 Alftamýrarskóli. 3. fl. karla. Miövikudagar kl. 19.40 Alftamýr- arskóli. Föstudagar kl. 18.00 Aiftamýrarskóli. Þjálfari: Björn H. Jóhannesson simi 77382. 4. fl. karla. Þriöjudagar kl. 18.00 Togaskóli, Föstudagar kl. 21.20 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davið Jónsson simi 75178 5. fl. karla Miövikudagar kl. 18.50 Alftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. M.fl. og 2. fl. kvenna Þriöjudagar kl. 19.30 Vogaskóli. Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar- skóli. Þjálfari: Daviö Jónsson slmi 75178. 3. fl. kvenna. Miövikudagar kl. 18.00 Alftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 íþróttahöll. Þjálfari: Ragnar Gunnarsson simi 73703. Stjórnin. Bláfjöll Upplýsingar um færö og lyftur I simsvara 25582. Þar sem Austurlandameist- ararnir sátu n-s gegn USA, gengu sagnir þannig: Opni salurinn: Austur Suöur Vestur Norður 3G dobl 5 L 5 H pass 5 G 6S dobl 7T dobl allir pass Þriggja granda sögnin var hindrun I láglit, en sex spaða sögnin kom í veg fyrir al- slemmuna i hjarta. Lokaði salurinn: Austur Suöur Vestur Noröur 3T 4 T 5T pass pass 6 S 7T pass pass dobl allir pass Spiliö féll. En I hinum leiknum sátu n-s Japan, en a-v Kina: Opni salurinn: Austur Suður Vestur Norður 3T dobl pass pass 7 T! pass dobl Lokaöi salurinn: Austur Suöur Vestur Noröur 3T dobl 5 T 5 H pass 6 S 7 T pass pass 7 S Allir pass 1 lokaöa salnum býöur norö- ur upp á sjö og suöur er fljótur aö taka boöinu. • Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. AAalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sur\nud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. , Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. minjasöín Þjóóminjasafniö er opið á tímabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaþa, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, «n í júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning I Ásgarði opin á þriðjudögum, « fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðganour og sýninqar- skrá ókeypis. tilkynnmg Handknattlelksdelld Ármanns M.fl. karla Þriðjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Fimmtudagar ki. 21.40 Iþrótta- höll. Föstudagar kl. 18.50 Alfta- mýrarskóli Ostavöfflur Ostavöfflur eru ljúffengastar bornar fram rjúkandi meö þeyttum eöa sýröum rjóma. 125 g smjörliki 4 egg 240 g. hveiti 3 1/2-4 dl mjólk 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 65 g rifinn ostur Hræriö smjörliki og egg vel saman. Sigtiöhveiti og lyftidufti saman og hræriö út i eggjahrær- una ásamt mjólk. Kryddiö með salti og rifnum osti. Bakiö vöfflurnar fallega gulbrúnar á heitu, smuröu vöfflujárni. Beriö vöfflurnar heitar fram meö nýj- um, þeyttum rjóma.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.