Vísir - 17.12.1979, Qupperneq 24

Vísir - 17.12.1979, Qupperneq 24
Mánudagur 17. desember 1979 síminner 86611 Spásvæöi Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Klukkan sex var 960 mb lægö nærri Orkneyjum á hreyfingu ANA, en 989 mb smálægö á Grænlandshafi. Veöur fer hægt kólnandi. Suövesturland til Breiöa- fjaröar: A 1-2, skýjaö meö köflum. Vestfiröir: ANA 4 til 6, dálitil él noröan til. Noröurland til Austfjarða :A eöa NA 4 til 5 á miöum, en hægari til landsins, viöa dálit- il él. Suðausturland: N 3 til 4, viö- ast léttskýjaö. veðriö hér og Dar Klukkan sex i morgun: Akureyri alskýjaö 1, Bergen njókoma -f0, Helsinki snjó- koma -rl, Kaupmannahöfn snjókoma 1, Osió kornsnjór -r8, Reykjavfk léttskýjaö +1, Stokkhólmur þokumóöa -r7, Þórshöfn aiskýjaö 5. Klukkan 18 i gær: Berlin rign- ing 5, Chicago snjókoma 4-8, Feneyjar þoka 5, Frankfurt háifskýjaö 4, Nuuk snjókoma 4-7, London siild 8, Luxem-| burg skýjaö 2, Majorka skýj- aö 17, Montreai alskýjaö 4, New York mistur 6, París siild 6, Róm skýjaö9, Malaga skýjaö 17, Vin skýjaö 6, Winnipeg léttskýjaö 4-24. Loki segir ,,Viö höfum ekki oröið varir viö aö nein óyfirstiganleg mál- efnaleg hindrun sé i veginum fyrir nýrri vinstri stjórn” seg- ir Steingrimur Hermannsson I Timanum á laugardaginn og menn velta nú fyrir sér hver hindrunin sé, úr þvi hún er ekki máiefnaleg. Hðrmuiegt slys á Keflavfkurveglnum Bifreiöarnar gereyöilögöust I árekstrinum og mesta mildi aö nokkur skyldi sleppa Hfs úr Cortinunni. Vísism. Heiöar Baldursson. HðRKUELTMGARLEIKUR LÖGREGLU 0G ÞJÖFA - Lðgreglumenn úr Grlndavfk. Keflavlk. Hafnarfirði og Kðpavogi komu við sðgu Þrfr innbrotsþjófar á stolnum bil meö þýfi i skottinu geystust i átt til Reykjavikur árla á sunnudagsmorgun meö lögreglubila á hælun- um eftir aö hafa veriö staönir aö verki I Grindavik. Þeir skeyttu engu vegatálmunum iögreglunnar i Hafnarfiröi og voru íoks gómaöir á hiaupum i Kópavogi. Þremenningarnir stálu bil af gerðinni Mercury Comet i Kópavogi aöfaranótt sunnudags og óku til Grindavikur. Þar brptust þeir inn i Verslunina Baruna og báru fatnað og hljómflutningstæki út i bilinn. Lögreglan i Grindavik fékk veður af feröum þeirra og hóf eftirför um leið og hún lét lög- regluna I Keflavik vita. Lögreglubill úr Keflavik mætti bil þjófanna I Njarðvikum og gaf stöövunarmerki. Þjófarnir létu sér fátt um finn- ast, gáfu i og héldu i átt til Hafnarfjarðar meö lögregluna I Keflavik og Grindavik á hælun- um. Lögreglan I Hafnarfiröi lagöi bilum sinum á veginn á tveimur stööum en þjófarnir sveigöu framhjá þessum tálmunum og komust allt til Kópavogs. Þar lentu þeir inni I lokaðri götu en sneru og við og ætluöu að aka gegn lögreglu- liöinu sem fylgdi. Þá var ekiö á bil þjófanna, en þeir stukku út og tóku til fótanna. Lögreglu- menn hlupu á eftir og gómuöu mennina sem siöan voru settir I fangageymslur. Þá voru á vett- vangi lögreglumenn úr Grinda- vik Kefiavik, Hafnarfiröi og Kópavogi. —SG ung kona lét líflð maður hennar og börn stðrslðsuð Ung kona beið bana, eiginmaður hennar og tvö börn slösuðust alvarlega, er bill þeirra tættist sundur i hörðum árekstri á Keflavikurveginum á laugardaginn. í hinum bilnum voru fimm manns og beinbrotnuðu tveir, en aðrir i bilnum mörðust mikið. Slysiö varö laust fyrir klukk- an hálf eitt á laugardaginn. Ing- ólfur Sveinsson, stýrimaður, Laufvangi 1 Hafnarfiröi, ók áleiðis til Keflavikur og var kominn framhjá Grindavikur- afleggjaranum. Viö hliö hans sat kona hans, Margrét Ast- valdsdóttir, 20 ára .gömul, en i aftursætinu dætur þeirra tvær, fimm ára og átta mánaða. Svo viröist sem hægra hjól bilsins hafi farið út af steypta veginum og Ingólfur veriö aö sveigja upp á brautina, er bill- inn snerist þvert. 1 sama vet fangi kom fólksbifreið úr gagn stæöri átt og skall á hægri hlið bilsins. Areksturinn var geysiharöur og tættist bill Ingólfs I sundur. Margrét stórslasaöist og tók nokkurn tima aö ná henni úr brakinu. Hún lést, er komið var með hana i sjúkrahús i Reykja- vik. Ingólfur rifbeinsbrotnaöi og sprunga kom i mjaðmagrind, auk fleiri meiösla. Ungbarniö lærbrotnaöi og eldri stúlkan kjálkabrotnaöi, viðbeinsbrotn- aði og hlaut slæman heilahrist- ing. ökumaöur hins bilsins ökkla- brotnaöi á öörum fæti og hné- skel brotnaði á hinum fætinum. Kona i þeim bil rifbeinsbrotnaöi og aðrir mörðust mikiö. Tveir sjúkrabilar frá Revkja- vik voru sendir á slysstaö og einn úr Hafnarfiröi. Ingólfur og Margrét voru flutt til Reykja- vikur, en hún lést er þangað var komið. Litlu stúlkurnar voru fyrst fluttar á sjúkrahúsið i Keflavik en siöan til Reykjavík- ur. Fólkiö úr hinum bilnum var flutt til Keflavikur nema öku- maðurinn, sem fariö var meö til Reykjavikur. Lögreglan i Keflavik sagöi I samtali viö Visi, aö Keflavikur- vegurinn væri stórhættulegur I bleytu. Djúpar rákir væru komnar i veginn og bilar nán- ast flytu á honum I rigningu. Kanturinn fyrir utan steypuna yrði eitt svaö, þegar frystf og þiðnaði á vixl og erfitt aö koma I veg fyrir slys, ef bilar færu þar út 1. —SG 7 dagar til jóla Bensínið 1370 krónur Verðlagsráð hefur samþykkt hækkun á bensini og oliu. Hækkunin biöur staö- festingar rikisstjórnarinnar. Bensinlitrinn mun hækka .úr 535 krónum i 370 krónur. Gas- oliulitrinn hækkar úr 142 krón- um i 155.20 og tonniö af svart- olíu úr 89.300 i 104.200. Oliufélögin fóru fram á nokkra meiri hækkun, eöa aö bensinlitrinn færi i 385 krónur, gasolian 1160 krónur og svart- oliutonnið i 105 þúsund. —KP. Beið bana er veggur féll Ungur maður beiö bana i vinnu- slysi i Kópavogi á laugardaginn. Hann vann við að setja upp einingahús spennistöðvar við Ný- býlaveg er veggur féll skyndilega inn i grunn hússins. Maðurinn varð undir veggnum og beið samstundis bana. Ekki virðist vera ljóst hvað olli slysinu en Rannsóknarlögregla rikisins vinnur að rannsókn málsins. —SG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.