Vísir - 08.01.1980, Síða 2

Vísir - 08.01.1980, Síða 2
Utbúinn með skuttog fyr- ir tiotvörnu Nýtt skip bættist i skipaflota Islendinga sl. laugardag, er Hilmir SU171 var sjósettur i Slipp- stöðinni nyrðra. Eigandi þessa nýja nótaveiði- skips er Hilmir hf. Fáskrúðsfirði. Þaö er ekki nóg meö aö völundarsmiöir Slippstöövar- innar hafi séö um smlöi fleysins, heldur hönnuöu starfsmenn tæknideildar stöövarinnar þaö. Helstu mál þess eru: Mestalengd: 56,50 m. LengdPP: 49,20 m. Breidd: 11,00 m. Dýpt aö efra þilfari er 7.50 m, en mesta djúprista 5.80. Lestarrými er 1320 rúmm og þar af eru 580 rúmm i sjóvatns- kældum tönkum. Buröargetan er 1360 tdw. Ibúöir i bátnum eru fyrir 17 menn, 5 tveggja manna klefar ■ og 6 einsmanns klefar, þar meö talin ibúö skipstjórans. Vélasalinn prýöa aöalvél af gerðinni WICHMANN 6AXAG, sem er útbúin fyrir brennslu á svartoliu og afkastar 2400 hest- öflum við 475 sn/min, og einnig tvær hjálparvélar af gerðinni CATERPILLAR. Skipið er búið skiptiskrúfu sem drifin er um niðurfærslugir, þvermál skrúfu er 3.00 m og snúningshraði 200 sn/min. Af öðrum græjum má nefna: Tvær þverskrúfur 350 og 500 hestöfl, þrjá þilfarskrana, Hiimir su 171 sjðseitur I Slippstöðinni á Akureyri: y/yr/yjÞriöiudagurinn 8. janúar 1980. 2 Finnst þér þú verða mikið vör (var) við hækkandi verðlag? Einar Þór Garöarsson, fram- reiðslumaöur: Já, það er ekki hægt að neita þvi. Auður Böðvarsdóttir, húsmóðir: Ég hef nú ekki fariö mikiö i búöir upp á siökastiö en mér sýnist þó að allt hækki ört og það æöi mikiö. Guðrún Helgadóttir, húsmóðir: Já, það hækkar allt alveg ofsa- lega svo maöur kemst ekki hjá að verða var við það. Hilmir rennur út úr skipasmlðastöðinni. Visismyndir: SVAL Regina Svavarsdóttir, verslunar- maður: Já, það hækkar allt svo ört að maður er hættur aö geta fylgst með þvi og greiðir bara þaö sem upp er sett. Hilmir stendur tilbúinn fyrir sina fyrstu sjóferð. Ef vei er að gáð má sjá kampavinsflöskuna hanga hægra megin. Jakobina Kristjánsdóttir, versi- unarmaður: Já, þaö hefur allt hækkaö óskap- lega mikið. „Hilmir skalt þú heita”. Kampavinsflaska brotnar á stefni nýja skipsins. FÆR SENNILEGA NEITUN FRA RYGGINGANEFND ,,Ég reikna meö að niðurstaða nefndarinnar veröi neikvæð,” sagöi Magnús Skúlason, 'for- maður bygginganefndar Reykjavikur, þegar Visir spurð- ist fyrir um umsókn Búnaöar- bankans um niöurrif hússins nr. 3 við Austurstræti. Magnús sagði, aö nefndin heföi beðiö um álit húsfriöunar- nefndar, skipulagsnefndar og umhverfismálaráös og hefðu allir þessir aðilar verið á móti niöurrifi hússins á meðan ekki er búiö að skipuleggja allt svæö- ið kringum Hallærisplaniö, svo- nefnda. Yfirleitt sagði Magnús, aö nefndin vildi helst ekki leyfa uggastýri af BECKER gerð og vökvadrifinn vindubúnaö sem framleiddur er af RAPP- HYDEMA A/S i Noregi. Svo eru öll siglingar og fiskleitartæki af fullkomnustu gerð. Auk nótaveiða er skipiö útbúið fyrir skuttog með flotvörpu. Næstu verkefni hjá Slippstöð- niðurrif gamalla húsa fyrr en ljóst væri, hvað ætti aö gera viö lóðina, þvi nóg væri af ófrá- gengnum svæðum i miöborg- inni. Leðurverslun Jóns Brynjólfs- sonar var til húsa að Austur- stræti 3 til skamms tima, en inni eru smlði á togveiðiskipi fyrir Höföa hf. Húsavik sem af- hendist i febrúar 1981 og tog- veiðiskip sem einnig veröur út- búið til rækjuveiða, vinnslu og frystingar. Það verður smiðað fyrir Útgerðarfélag Skag- strendinga og skal afhendast I ágúst 1981. Sval. Búnaðarbankinn hefur nú keypt húsið og hyggst hafa þar bila- stæði til að byrja meö. Síðar mun ætlunin vera að byggja á lóðinni og þá jafnframt á að- liggjandi lóðum við Hafnar- stræti, þar sem nú er m.a. Bókaverslun Snæbjarnar. — SJ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.