Vísir - 08.01.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 08.01.1980, Blaðsíða 12
vtsnt Þribjudagurinn 8. janúar 1980. Unglingar voru meö danssýningu á nýjustu dönsunum fyrir yngri nemendur. Þessi glablegu andlit eru til heiöurs ljósmyndaranum þvi allir vildu komast á mynd. VÍSIR r Þriöjudagurinn 8. janúar 1980. DANSSKOU HEHMRS HELDUR 29 JOLRDRNSLEIKI: „FORELDRARNIR ÆTTII AB 1 I 1 1 1 i „Krakkarnir biða spenntir eftir þessum árlegu jóladansleikjum og þetta er vissulega mikill viðburður fyrir þá” sagði Heiðar Ást- valdsson danskennari þegar Visir ræddi við hann en Dansskóli Heiðars heldur um þess- ar mundir jóladansleiki fyrir nemendur sina viðsvegar um landið, alls tuttugu og niu. Vísir leit inn á tvo slika, einn hjá yngri börnum og annan hjá unglingum. Þeir voru i Tónabæ og rikti mikill fögnuður og dansgleði á staðnum. Dansinn dunar og grcinilega mikil innlifun og ánægja hjá nemendum dansskólans Jónina Michaels- dóttir, blaðamaður Jens Alex- andersson, Ijósmyndari Heiðar sagði að jólasveinar kæmu i heimsókn til yngstu ald- urshópanna en hjá þeim eldri væru sýnd dansatriði. Dansað er eftir plötum eða segulbandi og er Heiðar sjálfur plötusnúður, nema hjá unglingunum. ,,Ég er ekki nógu „töff” fyrir þá” sagði hann. Heiðar sagði að þessar skemmt- anir færu alltaf mjög vel fram og allir virtust skemmta sér vel en hann vildi gjarnan sjá meira af foreldrum nemendanna á hinum árlegu jóladansleikjum og eins á lokadanjleiknum. Alltof litið væri um að foreldrar og börn skemmtu sér saman og þessi skipting i ald- urshópa sem væri að verða rikjandi á öllum sviöum i þjóð- félaginu væri ekki aö sinu skapi. Foreldrar kæmu að visu stundum með yngstu börnunum, en minna væri um þaö eftir þvi sem þau yrðu eldri. „Reyndar gruna ég unglingana um að segja foreldr- um sinum ekkert frá þvi að þau séu velkomin á dansleikinn”, sagði Heiðar sposkur. — JM Það er gott aö fá tilsögn hjá þeim sem eldri eru og reyndari I danslist- inni. Þegar gert er hlé á dansinum er gott aö fá sér hressingu á „barnum”. Heiöar Astvaldsson f hlutverki plötusnúös á jóladansieiknum. iBaESMBBMBilliMBIKIMMIKi SSM1 HHBlis: i l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.