Vísir - 08.01.1980, Qupperneq 4
Þriftjudagurinn 8. janúar 1980.
4
Nauðungaruppboð
, sem auglýst var 159., 61. og 64. tölublafti Lögbirtingablaðs-
ins 1979 á eigninni Melabraut 59, Seltjarnarnesi, þingl.
eign Guðna Guftnasonar, hdl., ólafs Axelssonar, hdl., og
Iftnaftarbanka tslands hf. á eigninni sjálfri fimmtudaginn
10. janúar 1980 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfögetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 59., 61. og 64. tölublaði Lögbirtingablafts-
ins 1979 á prentsmiftjuhúsi i landi Bygggarfts Seltjarnar-
nesi, þingl. eign Hóla hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavik, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10.
janúar 1980 kl. 4.30 e.h.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annaft og siðasta á eigninni Esjugrund 33, Kjaiarnes-
hreppi, þingl. eign Hlöftvers Ingvarssonar, fer fram á
eigninni sjálfri föstudeginn 11. janúar 1980 kl. 4.00 e.h.
Sýslumafturinn I Kjósarsýsiu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á
hiuta I Flfuseli 30, þingl. eign Haraldar Sigurftssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, Veftdeildar
Landsbankans og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri
fimmtudag 10. janúar 1980 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættift I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á
hluta I Drápuhlið 31, talinni eign Gunnlaugs Mikaelssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eign-
inni sjálfri fimmtudag 10. janúar 1980 kl. 11.45.
Borgarfógetaembættift I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á
hluta I Eskihlift 13 B, þingl. eign Más Gunnþórssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni
sjálfri fimmtudag 10. janúar 1980 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættift I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á
Bræftraborgarstlg 1, þingl. eign Db. Guftrúnar ögmunds-
dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik
á eigninni sjálfri fimmtudag 10. janúar 1980 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á
hluta I Drápuhllft 28, þingl. eign Sjafnar Jónasdóttur fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Lands-
banka lslands og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni
sjálfri fimmtudag 10. janúar 1980 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættift I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á
Fjólugötu 11 A, þingl. eign Péturs Pálssonar o.fl. fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri
fimmtudag 10. janúar 1980 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættift I Reykjavík.
slaöburöarfólk
óskast!
LÆKIR III
Austurbrún
Norðurbrún
Vesturbrún
SÓLEYJARGATA
Bragagata
Fjólugata
Smáragata
Móðlr I varnar-
baráiiu
Þótt stjórnmálaferill Indíru
heffti þar verift lagfturalgjörlega I
rústir, gekk Indira sjálf jafn bein
ibakisem fyrr og lét þaö ekkertá
sig fá. Kongressflokkurinn sneri
viö henni baki, en hún lét ekki
heldur bugast vift þaft, heldur tók
til vift aö berjast aö nýju fyrir
endurreisn sinni og fjölskyldu
sinnar. Hún sá sér ekki aftra von
til varnar sér og syni sinum en
INDfRA RlS
ÚR ÖSKUNNI
heyja baráttuna áfram á stjórn-
málasviftinu. Sannaftist sem fyrr,
aft enginn berst hetjulegar en
móftir, sem vill verja afkvæmi
sitt.
Atjánmánuftum eftir sneypuför
hennar i kosningum 1977, tók hún
aft rétta úr kútnum, þegar hún
bauö sig fram og vann I auka-
kosningum til neöri málstofunn-
ar. Mánufti siöar beift hennar nýtt
áfall, þegar henni var vikift af
þingi og hún hneppt i vikulangt
varöhald fyrir aö sýna rann-
sóknarnefnd þingsins og þar meft
þinginu lltilsviröingu meft þvi aö
neita aft virfta stefnu. tlt úr hvlt-
skúruöum fangaklefanum gekk
hún þó hnarreist sem fyrr og kall-
afti dvölina „velþegna viku-
hvild”.
A þeim þrettán mánuftum, sem
slöan eru liftnir, hefur hún þrot-
laust starfaft af ótrúlegri eljusemi
til þess aft koma Kongressflokki
sinum aftur þangaft, sem hún tel-
ur hann eiga heima. Nefnilega i
yaldaaftstöftu.
Dðttlr Nehrús
Dóttir Jawaharlal Nehru,
fyrsta forsætisráöherra Indlands,
þegarþaftöftlaöistsjálfstæfti 1947,
var alin upp vift allsnægtir og
hlautmenntuniOxfordháskóla og
svissneskum skólum. Þrátt fyrir
þann bakgrunn telur hún sig vera
sósialista, og speglast þau vifthorf
hennar i lifnaftarháttum hennar.
Hún býrmeftalbúi I einlyftuhúsi i
Nýju-Delhi.
Hún ólst upp i brennandi sjálf-
stæftishugsjón Mahatma Gand-
his, og naut tilsagnar föftur sins.
Má segja, aft strax i bernsku hafi
hún lifaft og hrærst á baktjalda-
sviöi valdataflsins. Uppeldi henn-
ar var blanda af hugsjónum og
raunsæi. — „Móftir min kenndi
mér aft halda mér á jörftinni, en
faftir minn þreyttist aldrei á aft
hvetja mig til skýjanna,” sagöi
hún eitt sin.
Ganga hennar upp á toppinn
hófst fyrst, þegar hún var kosin
forseti Kongressflokksins 1959.
Næsti áfangi var upplýsinga-
málaráftherraembættiö 1964, og
tveim árum siftar var hún oröin
forsætisráftherra. Þar óx hún svo
af vanda sinna skyldustarfa, aö
þessi grannvaxna ekkja, sem
sumir töldu fyrrum of veikburfta
likamlega til þess aft ganga hinn
pólitiska veg, varft nær einvalda
drottning indverskra stjórnmála.
Prófsteinar
Vorift 1971 reyndi verulega á
hana i braBÖravigum Austur- og
Vestur-Pakistans, þegar brutust
út bardagar milli Pakistanshers
og þjófternissinna Bengala, sem
kröfftust aftskilnaftar.oglýstu yfir
stofnun sjálfstæfts rikis, Bangla-
desh. A þinginu I Nýju-Delhi átti
Indira vift aft glima samúft meiri-
hluta þingmanna meft Bengölum
og vilja til þess aft strifta gegn
Pakistan. Sú kreppa leiddi loks til
vopnaftra átaka milli þessara
landa, sem i 24 ár höfftu átt stirfta
sambúft.
TVeim árum fyrr haffti Kon-
gressfiokkurinn klofnaft i tvennt i
hægriog vinstri væng. Indira hélt
völdum sem leifttogi vinstri
armsins, en hún glatafti hinum
öfluga þingmeirihluta flokksins
og varft aft styftjast vift Moskvu-
kommúnista, smáflokka og aftra
stuftningsmenn. Sama árift og
Pakistanstriftift braust út lagfti
Indira allt aft vefti og boöafti til
kosninga i mars 1971 i von um aft
öftlast hreinan meirihluta á þingi.
Þaft tókst henni vonum framar.
Hennar armur úr Kongress-
flokknum gjörsigrafti, og Indira
strengdi þess heit aft beita sér
fyrir þvi aft brúa bilift milli rikra
og fátækra i landinu.
Hún þjóftnýtti bankana og hófst
handa vift aft draga úr sérréttind-
um hinna voldugu furstaætta i
landinu. Stjórnmálaandstæftingar
hennar sökuftu hana um óprúttn-
ar aöferftir til þess aft halda sér i
valdastóli, og töldu aö hún bifti
heim hættunni á kommúnisma.
Hættuleg einangrun
Umkringd saufttryggum emb-
ættismönnum og harfthuga ráft-
gjöfum, sem sonurhennar Sanjay
fór fyrir og Bansi Lal, fyrrum
varnarmálaráftherra, einangraft-
ist Indira samám saman og virft-
ist hafa glataft tengslum sinum
vift þjóftarhug og tiftarandann.
Þess var gætt aft stuftningsmenn
hennar væru I meirihluta á fund-
um, þar sem hún talafti, meft
rækilegri smölun, og úr þeim hópi
voru sömuleiftis þeir, sem hana
sóttu heim I Nýju-Delhi.
Fréttaskýrendur fóru ekki i
neinar grafgötur um þaft, aft fall
Indiru og Kongressflokksins i
kosningunum 1977 átti rætur aft
rekja til harfthentra stjórnarað-
gerfta neyftarástandslaganna.
Pólitiskir andstæftingar Indiru
voru fangelsaftir og sjö milljónir
Indverja reknir til vönunar á aft-
eins átta mánuftum.
Misreiknaðl slg
Vegna þeirrar einangrunar,
sem Indira haffti verift i, mis-
reiknafti hún ástandift algjörlega,
þegarhún boftafti til þingkosninga
i miftjum janúar 1977 og aflétö i
bjartsýni sinni neyftarástands-
ákvæftum. Hún lýsti sjálf þeirri
ákvörftun sem „vottium traust til
kjósenda og tækifæri til þess aft
létta ringulreiftinni á stjórnmála-
sviftinu”.
Þaft er engum vafa undirorpift,
aft kosningaúrslitin komu mjög
flatt upp á Indiru, þegar Kon-
gressflokkurinn tapafti 200 þing-
sætum, og áttinær engan fulltrúa
á öllu Norftur-Indlandi. Þó hefur
hún siftustu vikuna fyrir
kosningarnar hlotift áft finna úr
hvafta átt var tekift aft blása.
En þaft var fyrir tæpum þrem
árum. A þeim tima heffti engan
grunaft, aftlndira ættieftiraft risa
svo tigulega upp úr sinni pólitisku
ösku, eins og helgin siftasta sýndi.
Sannast enn einu sinni, aft I
stjórnmálum er allt mögulegt.
Eftir einhvern skrautlegasta
kosningasigur I nútimastjórn-
málasögu og viðsnúning frá fyrra
fylgishruni stendur nú Indira
Gandhi reiftubúin til þess aft taka
vift þvi embætti, sem henni hefur
sjálfri alltaf fundist bera henni
meft réttu: forsætisráftherra 600
milljóna Indverja.
Þaft getur varla um meiri
veftrabrigfti á stjórnmálahimnin-
um en kosningasigur Indiru um
helgina. 1 mars 1977 vörpuftu
kjósendur Indiru og Kongress-
flokki hennar frá sér eftir tuttugu
og eins mánaðar langa neyftar-
ástandsstjórn, sem mæltist mjög
illa fyrir. Eftir aft hafa verift for-
sætisráftherra i ellefu ár, náfti
Indira ekki kosningu i kjördæmi
sinu. Yfir henni vofftu opinberar
kærur fyrir misferli og vald-
niftslu.