Vísir - 08.01.1980, Side 6
i fyrsta slnn I fiölda mörg ár er ísland f
neðsla sæti á llsta „France Footban” yflr
styrKlelka kn attspy rnuiandsii Da I Evrópu
„Þetta kom mér ekki á óvart.
Þetta eru einfaldar staðreyndir
en ekki vinsældakosning” sagöi
Helgi Danielsson, formaður
landsliðsnefndar tslands i knatt-
spyrnu, er við töluöum viö hann i
gærkvöldi.
Við sögðum honum þá frá þvi,
að á hinum fræga lista yfir bestu
knattspyrnulið Evrópu, sem hið
virta franska iþróttablað
„France Football” sendir árlega
frá sér, sé islenska landsliðið ekki
hátt skrifað.
A þessum lista er tsland i 32.
og siöasta sæti og er það i' fyrsta
sinn, sem islenska landsliðið er
svo neðarlega þar i fjölda mörg
ár. Oftast hefur það verið i 28. til
30. sæti, og þá haft minnst tvær
þjóðirfyriraftansig.enniíer það
eitt i „júmbó-sætinu.”
,,Þar sem listinn er eingöngu
reiknaður út eftir árangri, það er
að segja unnum sigrum og jafn-
tefli, er ekki við öðru að búast”
sagði Helgi. „Við lékum á siöasta
ári við það sterkar þjóöir knatt-
spyrnulega, aö það náðist ekkert
stig. Eitt jafntefli eða sigur hefði
án efa fleytt okkur ofar, þvi að
þjóðir eins og Luxemborg, Malta
og Kýpur hafa heldur ekki af
miklum afrekum aö státa.”
Island lék á árinu 6 landsleiki 4
heima og 2 úti og tapaði þeim öll-
um. Leikirnir hér heima voru
gegn Sviss, Hollandi, Vestur-
Þýskalandi og Austur-Þýska-
landi, en leikirnir úti gegn Sviss,
og Póllandi.
Af þessum þjóðum er Sviss
neðst á hinum fræga lista
„FVance Football”, eða i 28. sæti
— fjórum sætum framar en Is-
land. Austur-Þýskaland er þar i
13. sæti, Pólland i 7. sæti, Holland
i 6. sæti og Vestur-Þýskaland er i
2. sæti á listanum.
Besta landslið Evrópu sam-
kvæmtútreikningi „France Foot-
ball” er JUgósla'da, sem þó náöi
ekki að komast i Urslit i Evrópu-
keppni landsliða i ár. Var það
vegna taps gegn RUmeniu og
Spáni árið 1978, en árið 1979 tap-
aði Júgóslaviaekkieinum einasta
landsleik i knattspyrnu. Annars
litur þessi listi fyririr árið 1979
þannig út:
1. Júgóslavia
2. V-Þýskaland
3. Austurriki
4. England
5. Belgia
6. Holland
7. Pólland
8. Frakkland
9. ttalia
10. Tékkóslóvakia
11. Sovétrikin
12. Ungverjaland
13. A-Þýskaland
14. Grikkland
15. trland
16. PortUgal
17. Wales
18. BUlgarta
19. Danmörk
20. Tyrkland
21. Spánn
22. Sviþjóð
23. Skotland
24. N-lrland
25. Finnland
26. RUmenia
27. Noregur
28. Sviss
29. Luxemborg
30. Malta
31. Kýpur
32. Island
Af andstæöingum Islands I
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar á þessu ári eru Tékk-
ar efstir á listanum, eöa I 10. sæti.
Sovétmennkoma næstir þeim,en
þeir eru i 11. sætinu, Wales er i
17. sæti og Tyrkland i 20. sæt-
inu.... — klp —
Sterkur
strðkur
Búlgarski unglingurinn Redy-
chebov setti tvö heimsmet i full-
orðinsflokki á lyftingamóti i
Búlgariu um helgina.
Hann keppti þar I þyngdar-
flokknum allt að 60 kg og náði þar
að snara 125 kg, sem er nýtt
heimsmet. Samanlagt I snörun og
jafnhöttun var hann með 280 kg,
sem er einnig nýtt heimsmet....
—klp—
Það var heldur lélegur afrakstur hjá landsliðinu okkar i knattspyrnu á siöasta ári. Liðið lék 6 leiki og
tapaði þeim öllum. Mótherjarnir voru heldur ekki af verri endanum eins og sjá má á þessari mynd, sem
er frá leiknum við Vestur-Þýskaland á Laugardaisvellinum.
Worlfl Cup I aipagrelnum:
Litla systir stal senunnl
Skiptir Barcelona og Hamburger á þessum frægustu og bestu knatt-
spyrnumönnum Evrópu siðari ár, Kevin Keegan t.v. og Allan
Simonsen?... En það er einnig möguleiki á að þeir leiki saman hjá
Barcelona næsta keppnistfmabil...
Marie-Theresa Nadig frá Sviss
náði að jafna við Anne-Marie
Moser Pröll fra Austurriki i
keppninni I heimsbikarnum I
alpagreinum kvenna á skiðum,
þegar hún sigraði I brunkeppninni
í Pfronten I Vestur-Þýskalandi
Marie-Theresa var önnur á eft-
ir Anne-Marie I sömu braut I
fvrradag, en með sigrinum i gær
náði hún að jafna viö hana í stiga-
keppninni — báðar erunú meö 150
stig. En stí, sem stal senunni I
gær, var litla systir Önnu-Mariu,
Conny Pröll, sem er 18 ára gömúl.
Hún fékk lánuð sklðin, sem
stóra svstir notaði er hún sigraði I
brunkeppninni Ifyrradag, og kom
önnur I mark á þeim. Anne-Marie
fagnaði mest af öllum þessum ár-
angri hennar, en varð sjálf að láta
sér nægja fjórða sætið —klp—
HAFA KIR SKIPTI A
KEE0AN 0R SIM0NSEN7
Eftir að Kevin Keegan, þá ný-
kjörinn „knattspyrnumaður árs-
ins i Evrópu 1979” gaf Ut þá yfir-
lýsingu um jólin, að hann myndi
ekki leika með þýska liðinu Ham-
burger eitt keppnistimabil til viö-
bótar, hafa menn setið og velt
fyrir sér hvert yröi framhald á
þvi máli, og hvaöa félag kæmi til
með að krækja i þennan sterka
leikmann í vor.
Vfet er að mörg félög sækja það
fastað fáhann i sinarraðir.ogef-
laust eiga fleiri eftir að bætast i
hópinn áður en yfir lýkur. Leik-
menn eins og Keegan eru ekki á
hverju strái og það má búast við
að sum þeirra félaga, sem sækja
það fast I dag að ná honum til sin
eigi eftir að heltast úr lestinni,
þegar tilboðin fara að streyma tií
Hamborger og upphæðirnar fara
virkilega að hækka.
En það er reyndar ekki svo
endilega vist, að stórar upphæöir
verði nefndar, þegar allt kemur
tíl alls, þvi að nú er altalað i
Evrópu að Keegan muni fara til
spænskaliðsins Barcelona i skipt-
um fyrir Danann Alan Simonsen.
En hvort þau skipti fara fram er
ekki hægt að fullyröa á þessu stígi
málsins.
Margir telja frekar. að Barce-
lona vilji ekki sleppa Simonsen,
heldur láta hann leika við hlið
Keegan, og selja þá Austurrikis-
manninn Hans Krankl, sem hefur
átt I sifelldum útistööum við
ráðamenn Barcelona frá þvi i
haust. En hvað skyldi Gunter
Netzer, framkvæmdastjóri Ham-
burger, segja um málið?
,,Ég tel vist, að Keegan muni
fara frá Hamburger i vor, og ég
tel það einnig vist að hann muni
ekki fara til Englands, þótt félög
þar hafi sóst eftir þvi aö fá hann i
sinar raöir. Mitt álit er, að hann
muni fara til Barcelona á Spáni”.
— Meira fékkstekki út úr Netzer,
er hann ræddi við blaöamenn,
þegar hann dvaldi i jólaleyfi i
Sviss.
Eitt þeirra félaga, sem talið er ,
eiga næga peninga til að keppa
um að fá Keegan til sin, er Italska
liðið Juventus. Þar vantar ekki
aurana og ítalir eru nú einmitt aö
opna markaðinn hjá sér fyrir er-
lenda leikmenn. En hvað skyldi
Keegan sjálfur segja um máliö?
„Ég ætla að skipta um félag af
sömu ástæðum og ég fór til Ham-
burger frá Liverpool. Ég hef gert
það gott í Þýskalandi og næ ekki
meiri frama hér. Ég get sagt það
eitt, að fari ég aftur til Englands,
þá er það Chelsea, sem freistar
min mest” segir knattspyrnu-
maður ársins 1979 i Evrópu.
GK—
Á fsiand
lélegasta
landsliOiO?