Vísir - 08.01.1980, Síða 7

Vísir - 08.01.1980, Síða 7
VÍSIR Þriftjudagurinn 8. janúar 1980. Umsjún: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss ísiand l Baitlk-keppnínnl I Þýskalandi: LAGMARKSKRAFA AB SIGRA NORBMENNINA ef Dað teksi ekkl er úllil fyrir að slðastl leikur íslands I keppnlnnl verðl um neðsta sætíð 09 Dá trúlega gegn BHandsllði Vestur-Þýskaiands íslenska landsliðið í handknattleik hélt í gærmorgun utan til Vestur-Þýskalands, en þar tekur liðið þátt í hinni árlegu Baltic-keppni sem hefst i kvöld. Island er i riðli með Austur- og Vestur-Þýskalandi ásamt Noregi, og sennilega yrðu allir ánægðir, ef liðinu tæk- ist að krækja í þriðja sætið í riðlinum með því að sigra Norðmenn. I hinum riðlinum leika Sovétmenn, Danir, Pólverjar og b-lið Vestur-Þjóðverja. united keypti JÚflÓ- slavann Dave Saxton, framkvæmda - stjóri Manchester United, festi i gær kaup á jdgóslavneska lands- liósmanninum Nikola Jovanovich og greiddi féiagi hans 300 þúsund sterlingspund fyrir hann. Javanovich, sem hefur verið fastur varnarmaður með júgósiavneska iandsliðinu og Rauðu stjörnunni, hafði áður hafnað enn hærra tilboði frá Bayern Munchen I Vestur-Þýska- landi, enda vildi hann ekkert annað fara en til United eftir að tilboð kom þaðan. Saxton sagði, að JUgósIavinn, sem er 27 ára gamall, myndi fljótlega komast i aðallið félags- ins, en hann þyrfti fyrst aö koma sér fyrir f Manchester og komast I betri æfingu... —klp — ,,Ég tel að allt annað en 8. og siðasta sætið i keppninni sé vel viðunandi”, hefur Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari og einvaldur, látið hafa eftir sér um möguleika tslands i þessari keppni. Með þessum orðun hlýtur einvaldurinn að eiga við hann teldi það viðunandi að tapa öllum leikjunum i riðlakeppninni, og sigra siðan — sennilega b-lið Þjóðverjanna — ileik um 7. sætið. Þarna er landsliðseinvaldurinn sennilega að beita „sálfræði- taktik”. Það hlýtur nefnilega að vera lágmarkskrafa að islenska liðið vinni sigur gegn Noregi og leiki um 5. sætið i keppninni. Þetta er ekki örðugt að rökstyðja. Norðmenn léku rétt fyrir jólin tvo landsleiki á heimavelli gegn Hollandi. Þeir unnu sigur i fyrri leiknum með fjórum mörkum, en jafntefli varð i þeim siðari 11:11. Þetta gerðist á heimavelli Norðmanna þrátt fyrir að Hol- land tefldi fram nær algjörlega nýju liði. Það voru einungis tveir leikmenn meö úr liði Hollands sem lék i b-keppninni á Spáni fyrir ári, svo að dæmi sé nefnt, og þar sigraði tsland lið Hollands rækilega. Norskir blaðamenn, sem fjölluðu um leikina gegn Hol- landi náðu ekki upp i nefiö á sér vegna slakrar frammistööu sinna manna. ...Það sjást engar breytingar til bóta og með sama áframhaldi er það öruggt að Noregur kemst ekki áfram upp úr C-keppninni, sem fram fer i Færeyjum i byrjun febrúar”, segirt.d. Arvid Eriksen hjá VG, einu útbreiddasta dag- blaði Noregs. Hann tekur ekki með silkihönskum á leikmönnum norska landsliðsins og segir að það sem hafi bjargað Noregi i siðari leiknum hafi einungis verið góð frammistaða markvarðarins Björns Steives. Að sjálfsögðu vonast islenskir handknattleiksáhugamenn eftir sigri gegn Noregi og góðri frammistöðu i hinum leikjum Draumur Dana um að eiga tvo menn i úrslitum I einliðaleik karla á Copenhagen Cup i bad- minton varð að engu i gær, þegar Pradesh frá Indlandi sigraði Flemming Delfs i undanúrslitun- um. Danir voru öruggir með mann I úrslit úrhinum vængnum, þvi að þar léku tveir Danir f undanúr- slitunum. Morten Frost sigraði þar Svend Pri 15:8 og 15:3. En á hinum vængnum tapaði svo Delfs fyrir Pradesh 15:9 og 15:1 og er Indverjinn álitinn mjög sigur- Baltic-keppninnar. Norðmenn hafa nefnilega verið svo slakir i landsleikjum sinum sl. tvö ár að furðulegt verður að teljast af þjóð sem ekki fyrir löngu stóð okkur jafnfætis eða ekki framar. En það er vist, að vel mun verða fylgst með frammistöðu is- lenska liðsins I Baltic-keppninni. Jóhann Ingi er að gjörbylta skipan liðsins frá þvi sem verið hefur og hefur sætt gagnrýni fyrir að taka inn of marga unga og allt að þvi óreynda menn i einu. Hvort hann teflir of djarft, mun koma i ljós i Baltic-keppninni nú i vik- unni. stranglegur gegn Frost I úrslita- leiknum f kvöld. Lena Köppen, Danmörku, er einnig I úrslitum f kvöld. Hún sigraði Anette Börjesson Svíþjóö I undanúrslitunum f gær 11:2 og 11:0. 1 úrslitaleiknum mætir hún Gillian Gilks, Englandi, sem sigr- aði Beusekom, Hollandi, I gær 11:7 og 11:5. Mjög há peninga- verðlaun eru I boði fyrir fyrstu sætin á þessu móti — þau hæstu sem til þessa hafa þekkst I bad- mintonkeppni f Evrópu.... —klp— gk —• Copenhagen Cup i badmlnlon: Delfs og Prl ekkl f úrsllt Hér eru tveir af forráðamönnum handknattleiksfþróttarinnar, þeir Júlfus Hafstein og Jóhann Ingi Gunnarsson á miðri myndinni, komnir með „nýtt landslið” á flugvellinum I Glasgow I gær. Er það hluti af fslenska skiðalandsliðinu i norrænum greinum, sem var á leið i æfinga- búðir I Sviþjóð, og var samferða handboltaliðinu. Eru þetta Ólafsfirðingarnir Jón og Gottlieb Konráðssynir, Guömundur Garðarsson og Haukur Sigurðsson. Visismynd Gylfi Kristjánsson. mt Gylfi Kristjánsson | iþróttafréttamaöur Vfsis m verður með landsliðinu f ■ Baltic Cup i þessari viku. ■ vísirer ■ meö mann ■ á staðnum Með fslenska landslið- | inu i handknattleik karla , ■ sem hélt utan i gær til I þátttöku I Baltic Cup f ■ Vestur-Þýskalandi, voru ■ fjórir islenskir iþrótta- I fréttamenn. I Meöal þeirra var Gylfi I Kristjánsson, iþrótta- I fréttamaður hjá Visi , og I mun hann senda heim I fréttir af íslenska liöinu I og þátttöku þess I mótinu. ■ Þær fyrstu veröa I blað- I inu á morgun, en i kvöld á 1 islenska liðið að leika | fyrsta leikinn. Verður Itann gegn | Austur-Þýskalandi i Kreissporthallen f I Minden, þar sem þeir Jón • Pétur Jónsson og Axel | Axelsson búa. Hefst _ leikurinn kl. 19.30 að fs- | lenskum tíma og sjá ■ vestur-þýskir dómarar ■ um að dæma hann... Heiden bættl metlQ Eric Heiden stjarna Banda- rikjamanna I skautaiþróttum og helsta gullvon þeirra á Ólympiu- leikunum sem fram fara i Lake Placid i febrúar er greinilega búinn að ná sér eftir meðsli, sem hafa háð honum siðustu tvo mán- uði. t siðustu viku var haldið mikið skautamót f Milwaukee í Banda- rikjunum og bætti Heiden þar sitt eigið heimsmet I 1000 metra hlaupi. Hann rann vegalengdina á 1:14,37 min. og bætti eldra metiö um 0,26 sek. Heiden gerði sér einnig litið fyrir og sigraði I 5 km hlaupi á mjög góðum tima og tók með þvf allan efa um að hann væri ekki búinn að ná sér. Hann er þvi reiðubúinn I slaginn i Lake Mörkin eru ekki ant Leikmenn ftalska knattspyrnu- liðsins Avelino, sem leikur I 1. deiid þar i landi, hafa sett nýtt met. t fyrstu 14 leikjum liðsins hafa þeir aðeins skorað 6 mörk, en samt hafa þeir haiaö inn 14 stig.Lokatölurnar i gær öllum leikjunum hafa verið 0:0 og 1:0. —klp—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.