Vísir - 08.01.1980, Page 15

Vísir - 08.01.1980, Page 15
Þotur Varnarliösins á flugi hér viö land en nd viröast þær vera farnar aö gera sér dælt viö islenska þjdö- vegi á flugferöum sínum. VarnarliösÞolur i ísienskum bióðvegum Grétar Andrésson Hléskógum 4, Reykja- vik hringdi: Ég var að aka á þjóðveginum austan Selfoss um fjögurleytið sl. fimmtudag, þegar allt i einu kom þar fljúgandi bandarisk herþota af Keflavikurflugvelli og flaug þar mjög lágt yfir veg- inum. Hún var það lágt að maður fann sterka oliustybbu frá hreyflum hennar og hefur hún varla verið nema i nokk- urra metra hæð yfir veginum. Hélt ég að hún ætlaði sér að lenda á veginum og var að þvi kominn að beygja út af. En þá hefur hún liklega gefið inn á afturbrennarann þvi hún jók ferðina og spýtti út úr sér mun meiri stybbu en áður, þannig að ég ók i sóti og stybbu eftir vegin- um. Þykir mér þetta vera all- undarlegt flug og væri betra að þotur Varnarliðsins skildu is- lensku þjóðvegi eftir handa Is- lendingum til að aka á. Happdrœtti Sjálfsbjargar 24. desember 1979 Aðalvinningur: Bifreið FORD MUSTANG 79, nr. 24875. 10 sólarlandaferðir með útsýn. Hver á kr. 300.000.-. vinningar é kr. 20.000 hver (vöruúttekt). 194 15096 27827 477 16400 28144 481 18127 29039 1141 18446 29104 1275 18608 29185 1422 19211 29215 sólarferö 2077 19388 29343 2439 19552 29475 2462 20069 29543 3486 20208 sólarferö 30029 3525 20740 30424 4172 20936 31239 4549 21074 31862 4550 21197 33215 sóiarferö 4693 21999 34353 5223 22000 35057 5292 22224 35418 5531 22274 37246 6457 22275 sólarferö 37429 7287 22792 sólarferö 38237 7354 22837 38462 sólarferö 7655 23298 38780 8944 23590 40469 9357 23747 40660 9500 24781 41869 10959 24785 sólarferö 41904 12001 24875 billinn 42135 12525 25068 42591 sólarferö 12836 26081 43534 sólarferö 13323 26210 44402 13988 27019 44695 sólarferö 14672 27191 44713 14752 27809 44988 14903 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, Reykjavik. Simi 29133. LAUS STAÐA L/EKNIS VIÐ HEILSUGÆSLUSTÖÐ í BORGARNESI ÍSFIRBINGAR FÁ ORKUSTYRKINN SEINT Isfirðingur hringdi: „Oliustyrkurinn fyrir júli, ágúst og september hefur ekki enn komið til greiðslu hér á ísa- firði, en hann átti að koma i byrjun desember. Á sama tima er mönnum gert að greiða fulla dráttarvexti, ef þeir geta ekki staðiö i skilum með opinber gjöld. Mörgum finnst þarna skjóta nokkuð skökku við. Engar haldbærar skýringar hafa verið gefnar á þessum drætti, en hann kemur sér mjög illa fyrir flesta. Hitunarkostn- aður með oliu er orðinn mjög verulegur, fyrir meðalstórt hús er hann 70-80 þúsund krónur á mánuði. Þar af leiðandi munar menn um minna en að fá þessar 15 þúsund krónur, sem hver einstaklingur á að fá i oliustyrk fyrir þennan tima”. Peningarnir komnir Ingi ólafsson i viðskiptaráöu- neytinu sagði okkur, að ollu- styrkurinn væri greiddur úr ráðuneytinu til sveitarfélaga og væri það siöan þeirra að úthluta honum til einstaklinga. Hann kvaðst ekki vitað hvað dveldi bæjarskrifstofuna á tsa- firði, þvi þeir væru löngu búnir að fá peningana. Bolli Kjartansson bæjarstjóri á Isafirði sagði, að ástæðan fýrir þessum drætti væri sú, að skrif- stofan hefði ekki komist yfir allt, sem gera þurfti siðasta mánuð ársins. Hann kvað teng- ingar við orkubúið hafa aukið vinnuna við spjaldskrár og þvi væru þeir seinna á ferðinni. Hins vegar sagði hann, að orku- styrkurinn yrði greiddur út i þessum mánuði. Isfirðingum gengur treglega aö fá oliustyrkinn sinn greiddan þrátt fyrir aö húshitunarkostnaöur sé þar oröinn 70-80 þúsund á mánuöi. Laus er til umsóknar ein þriggja læknisstaða við heilsugæslustöð í Borgarnesi. Staðan veit- ist frá 1. mars Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 3. febrúar nk. Heilbrigðis- og og tryggingamálaráðuneytið 4. janúar 1980. /PÆR\ /wona\ ÞUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. JJsftm 0' Ireiun & rÍÉfliA Jl Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WÉSIM'S86611 smáauglýsingar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.