Vísir - 08.01.1980, Síða 17
VÍSIR
Þriöjudagurinn 8. janúar 1980.
Samtalstímar
i ensku/ þýsku, f rönsku, spönsku,
norðurlandamálunum.
islensku fyrir útlendinga.
Einstakt tækifæri.
Hringið milli 2 og 7 í síma 10004
eða 11109
Málaskélinn Mimir
OPID
KL. 9-9
Allar skreytingar unnar at
fagmönnum.
Na>g bllastGDÖi a.m.K. á kvöldin
IM.OMÍ ÁMXIIH
IIAIWKSIR VII Simi I2TIT
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
SiBON
SkÓlÍDD
Námskeið fyrir
allar konur, sem
vilja vera öruggar
um útlit sitt og
framkomu.
KA RON-skólinn
leiðbeinir yður um snyrtingu,
líkamsburð, fataval, hárgreiðslu,
mataræði og alla almenna fram-
komu.
Mánudag 14. jan, hefjast almenn námskeið
fyrir aldursflokkana:
16-24 ára, og 25 ára og eldri.
tnnritun og upplýsingar í síma 38126 frá
kl. 16—20 í dag, miðvikudag, og
fimmtudag. „ ...
Hanna Frimannsdotúr.
'9Í* 16-444
Jólamynd 1979
Tortímið hraðlestinni
FROM m OíRíCiOft Of 'WH Rí'AN S tXPStSS ARO TMfHQUAKí'
Oslitin spenna frá byrjun til
enda. Úrvals skemmtun i
litum og Panavision, byggö á (
sögu eftir Colin Forbes, sem
kom i isl. þýöingu um siðustu
jól.
Leikstjóri: MARK ROBSON
Aöalhlutverk : LEE
MARVIN, ROBERT SHAW,
MAXIMILIAN SCHELL
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sama verö á öllum sýningum
Hækkaö verö
HUSfilBMJARKIII
.3* 1-13-84
Jólamynd 1979
Stjarna er fædd
Heimsfræg, bráöskemmtileg
og fjörug ný, bandarísk
stórmynd i litum, sem alls
staöar hefur hlotið
metaösókn.
Aöalhlutverk:
Barbra Streisand,
Kris Kristofferson.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýn. tima.
Hækkaö verö.
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
islenskur texti
Bráöfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitymynd i
litum. Leikstjóri B. B. Cluch-
er. Aöalhlutverk: Bud
Spencer og Terence Hill.
•Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
4£JAR8lP
Simi.50184
Buck Rogers
á
25. öldinni
Ný bráöfjörug og skemmti-
leg ,,space”-mynd frá Uni-
versal.
Aöalhlutverk: Gil Gerard,
Pamela Hensley og Henry
Siiva.
Sýnd kl. 9
LAUGARÁS
B 1 O
Sími32075
FLUGSTOÐIN '80
Concord
URPtmr
BÖconcorbí
Ný ssispennandi hljóðfrá mynd
úr þessum vinsæia myndaflokki.
Gefur Concordinn á tvöföldum
hraða hljóðsins varist árás?
Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus-
an Blakely, Robert Wagner,
Sylvia Kristel og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Lofthræðsía
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gerð af Mel Brooks
(„Silent Movie” og „Young
Frankenstein”). Mynd þessa
tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru
tekin fyrir ýmis atriöi úr
gömlu myndum meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks,
Madeline Kahn og Harvey
Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnugnýr
Fyrst var þaö „Star Wars”
siöan „Close Encounters”,
en nú sú allra nýjasta, STAR
CRASH eöa „Stjörnugnýr”
— ameriska stórmyndin um
ógnarátök i geimnum. Tækn-
in i þessarimynd er hreint út
sagt ótrúleg. Skyggnist inn i
framtiðina. Sjáiö hiö ó-
komna. Stjörnugnýr af
himnum ofan, Supercronic
Spacesound.
Aöalhlutverk: Christopher
Plummer og Caroline Munro
( stúlkan sem lék i nýjustu
James Bond-my ndinni,
Moonraker).
Leikstjóri: Lewis Barry
tslenskur texti
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ljótur leikur
Spennandi og sérlega
skemmtileg litmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins.
Tónlistin i myndinni er flutt
af Barry Manilow og The
Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö
lönabio
‘ZS* 3-1 1-82
Þá er öllu lokið
(TheEnd)
REYNOLDS
Burt Reynolds i brjálæöis-
legasta hlutverki sinu til
þessa, enda leikstýrði hann
myndinni sjálfur.
Stórkostlegur leikur þeirra
Reynolds og Dom De Luise
gerir myndina aö einni bestu
gamanmynd seinni tima.
Leikstjóri: Burt Reynolds
Aöalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Dom DeLuise, Sally
Field, Joanne Woodward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
, * « •* ,.! w ' V. * T
Q 19 OOO
Prúðuleikararnir
Bráðskemmtileg ný ensk-
amerisk litmynd, meö vin-
sælustu brúöum allra tima.
Kermit froski og félögum. —
Mikill fjöldi gestaleikara
kemur fram, t.d. Elliot
Gould, James Coburn, Bob
Hope, Carol Kane, Telly
Savalas, Orson Welles
o.m.fl. Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
úlfaldasveitin
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
—O- Mlur V# —
Hjartarbaninn
6. sýningarmánuöur
Sýnd kl. 5,10 og 9,10
taíur D
Leyniskyttan
Annar bara talaði, — hinn lét
verkin tala.
Sérlega spennandi ný dönsk
litmynd.
Islenskur texti.
Leikstjóri: TOM HEDE-
GAARD.
ATH: isl. leikkonan Kristin
Bjarnadóttir leikur i mynd-
inni.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
Og 11.15.
-StlmDlagerö
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spitalastíg 10 — Simi 11640