Vísir - 08.01.1980, Qupperneq 18
vtsm Þriðjudagurinn 8. janúar 1980.
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
j
Til sölu
Stór sænskur skápur
úr hnotu, er með bar, skúffum
fyrir'borðbúnað, skáp með sand-
blásnu gleri, bókahillum og hólfi
fyrir sjónvarp. Einnig er til sölu
borð með útsaumaðri plötu og
gleri, gott Philips sjónvarp, fatn-
aður og margt fleira. Simi 32800.
Opið öll kvöld til kl. 21.
Úrval af blóma- og gjafavörum.
Garðshorn, Fossvogi. Simi 40500.
(óskast keypt
Óskum eftir
notaðri gamalli þvottavél, ósjálf
virkri. Uppl. i síma 38440 kl. 13 til
17 næstu daga.
Reprómaster
óskast til kaups. Nánari uppl. hjá
auglýsingastjóra Vfsis, sima
86611.
[Húsgögn
Kaupum húsgögn
og heilar búslóðir. Slmi 11740 frá
kl. 1—6 og 17198 á öðrum tima.
Fornverslunin, Ránargötu 10 hef-
ur á boðstólum Urval af ódýrum
húsgögnum.
Sófasett til sölu
ásamt borði. Uppl. i Safamýri 61
kjallara i dag og næstu daga.
Heimilistæki
Candyþvottavél
til sölu, litið notuð, vel með farin.
Uppl. i sima 37494.
Óska eftir
að kaupa torfæruhjól eða Mótor-
Cross hjól. Uppl. i sima 92-1658.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur.
Kjarakaupin gömlu eru áfram I
gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr.
5000.- allar, sendar burðargjalds-
fritt. Slmið eða skrifið eftir
nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og
útvarpssagan vinsæla Reynt að
gleyma, meðal annarra á boðstól-
um hjá afgreiðslunni sem er opin
kl. 4—7. Kaupbætir með kjara-
kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79
samtals 238 bls. með sögum eftir
H.C. Andersen og skáldsagan
Úndina.
Vetrarvörur
Takið eftir.
Seljum raftæki og raflagnaefni.
Erum fluttir úr Bolholti i Armúla
28. Glóey hf. Armúla 28, simi
81620.
Skiðaskór
no. 39-40 og „hæl og tá” skiða-
bindingar fyrir 12 ára gamla
stelpu óskast keypt. Uppl. i sima
85582.
Vélsleði til sölu,
er litið notaður. Evinrude
Skimmer 40 hestöfl, bæðiléttur og
meðfærilegur. Uppl. i sima 82096.
Sklðamarkaðurinn
Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur
vantar allar stærðir og gerðir af
skiðum, skóm og skautum. Við
bjóðum öllum, smáum og stórum
að líta inn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290. Opið
milli kl. 10-6, einnig laugardaga.
Fyrir ungbörn
Barnavagn
Svalavagn, vel með farinn barna-
vagn, óskast til kaups. Uppl. i
sima 72781.
Barnavagn óskast.
Mig vantar litið ekinn og vel með
farinn barnavagn. Einnig ódýran
svalavagn. Þeirsem geta hjálpað
mér, vinsamlega hringi i pabba
eða mömmu i sima 11123.
Tapaó - fundið
Gullarmband
tapaðist um miðjan desember I
miðbænum. Skilvis finnandi vin-
samlegast hafi samband i sima
21444 og 24969. Mjög góð fundar-
laun.
WHQ?_________^
Hreingérningar
Avallt fyrst.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorstéinn, simi
20888.
Þrif — Hreingerningar
Tökum að okkurhreingerningar á
stigagöngum i ibúðum og fleira.
Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna I si'ma 77035.
Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreingern-
ingar með öflugum og öruggum
tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa
verið notuð, eru óhreinindi og
vatn soguð upp úr teppunum.
Pantið timanlega i síma 19017 og
28058. Ólafur Hólm.
HreingerningafélagReykjavikur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar i-
búðir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofnanir. Hreins-
um einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leið og við ráöum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Þrif — hreingerningar — teppa-
hreinsun
Tökum að okkurhreingerningar á
ibúðum, stigahúsum, stofnunum
o.fl. Einnig teppahreinsun með
nýrri djújáireinsivél, sem hreins-
ar með mjög góðum árangri.
Vanirog vandvirkirmenn. Uppl. I
sima 85086 og 33049.
Þjónusta
Úrsmiður.
Gerum við og stillum Quartz úr.
Eigum rafhlöður i flestar gerðir
úra. Póstsendum. Guðmundur.
Þorsteinsson sf. Úra- og
skartgripaverslun Bankastræti
12, simi 14007. Axel Eiriksson
úrsmiður.
Bílamálun og rétting.
Almálum blettum og réttum allar
tegundir bifreiða, eigum alla liti.
Bilamálun og rétting Ó.G.C.
Vagnhöfða 6. Simi 85353.
Gullsmiður
Gerum við gull- og silfurmuni.
Breytum gömlum skartgripum
og önnumst nýsmiði. Póstkröfu-
þjónusta. Guðmundur Þorsteins-
son sf. Úra-og skartgripaverslun
Bankastræti 12,simi 14007. Ólafur
S. Jósefsson, gullsmiður.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28 A, simi 11755.
Vönduö og góð þjónusta.
Múrverk — flisalagnir
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgerðir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Þó veraldargengið
virðist valt veit ég um eitt sem
heldur,lát oss bilinn bóna skalt og
billinn strax er seldur. Ætlar þú
að láta selja bilinn þinn? Sækjum
og sendum. Nýbón, Kambsvegi
18, simi 83645.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáaug-
lvsingu i Visi? Smáauglýsingar
Visis bera ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvað
þú getur, menntun og annað, sem
máli skiptir. Og ekki er vi'st. að
það dugi alltaf að auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deiid, Siðumúla 8, simi 86611.
(innrömmun^F
Nýkomið
mikið úrval af rammalistum
hringrömum, (fyrir Thorvalds-
ens saumamyndir ofl.) Sporöskj-
ulagaðir og antik-rammar. A-
hersla lögð á vandaða vinnu.
Rammaver, Vesturgötu 12, simi
23075.
Atvinnaíboói
Innheimtufólk óskast
á kvöldin. Viðkomandi þarf að
hafa bíl. Uppl. á skrifstofunni
milli kl. 17 og 19. Frjálst framtak,
Armúla 18.
2 vana háseta vantar strax
á 150tonna netabát. Uppl. i sima
92-2164, Keflavik.
Starfskraft vantar strax
ihálftstarf i eldhúsi, fyrir hádegi.
Uppl. veitir forstöðukona Lyng-
ásheimilisins, Safamýri 5, i sima
38228.
Starfsstúlka óskast.
Húsnæði fyrir hendi. Veitinga-
stofan Hérinn, Hornafirði. Simi
97-8121.
Stýrimann, fyrsta vélstjóra
og háseta vantarstraxá 150 tonna
netabát. Uppl. i simum 92-8033 og
91-72657.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguIVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað, sem
máli skiptir. Og ekki er vist, að
það dugi alltaf að auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýs-
ingadeild, Siðumúla 8, simi 86611.
Atvinnurekendur
Stundvisa og reglusama stúlku
vantar starf fyrri hluta dags, er
vönust afgreiðslu og móttöku-
störfum. Góð ensku- og islensku-
kunnátta. Vinsamlega hafið sam-
band sem fyrst i sima 16174 e.kl.
17.30.
18 ár stúlka
óskar eftir vinnu hálfan eða allan
daginn, til marsloka. Uppl. i sima
75162 til kl. 19.
Ung stúika
óskar eftir vinnu, hefur bilpróf.
Uppl. I sima 10687.
Ég er 25 ára
og mig vantar vinnu 1/2 daginn
fyrir hádegi. Kvöld og helgar-
vinna kemur til greina. Er vön af-
greiðslu. Uppl. i sima 41202.
Vanur vélsetjari
óskar eftir starfi sem fyrst. Til
greina kemur að taka að sér setn-
ingu á bókum og timaritum.
Uppl. I sima 92-3525 i hádeginu
eða eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir lyftarastarfi,
hef 3ja ára reynslu og full rétt-
indi, ýmislegt annað kemur til
greina. Uppl. Isima 30314 milli kl.
5og 7.
Fertug húsmóðir
óskar eftir ræstingarstarfi, er
reglusöm og rösk. Uppl. i sima
36854.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu i Reykjavik,
allt kemur til greina. Uppl. i sima
74857 i dag og næstu daga.
Rafvirkjanemi
með starfsreynslu óskar eftir
starfi nú þegar. Vinna úti á landi
kemur til greina. Uppl. i sima
18869.
Húsnæðiíbodi
Reglusöm stúlka
getur fengið herbergi fyrir að
verahjá kkonu á kvöldin eftir
samkomulagi. Uppl. I sima 25876
milli kl. 3 og 4 á daginn.
Forstofuherbergi til leigu,
einnig herbergi með aðgangi að
eldhúsi. Simi 21093.
Sölubúð
með viðbyggðri einstaklingsibúð
er til leigu að Garðastræti 2. Uppl.
i sima 17866.
Húsaleigusamningur ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan
kostnað við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
(Þjónustuauglýsingar
J
DYRASIIVIAÞJÓNUSTA
Onnumst uppsetningar og
viðhald á öllum gerðum
dyrasíma.
Gerum tilboð i nýlagnir
Upplýsingar i sima 39118
Er stíflað? r\
Stíf luþjúnustanTV
"F
'vi
fR STIFLAÐ?.
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- ®
AR, BAÐKER
OÚFL. j-Tffá ^
“Y"
Fullkomnustu tæki
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ASGEIRS HALLDOR SSONAR
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör-
um, baðkerum og niðurföllum. ,
Notum ný og fullkomin tæki, raf->
magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
-o
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU M.F.-50B
Þ6r Snorrason
Sími 82719
t
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-
glugga-/ huröa- og þakrennu-
viðgerðir, ásamt ýmsu öðru.
Uppl. í síma 32044
alla daga
NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK.
Gerum við springdýnur
samdægurs. Seljum einnig
nýjar dýnur.
Allar stærðir og stífleikar.
DÝNU- OG BÓLSTUR-
GERÐIN,
Skaftahlíð 24,
simi 31611.
V
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Sjónvarpsviðgerðir
Hljómtækjaviðgerðir
Biltæki — hátalarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
biltækjum fyrir Útvarp
Reykjavik á LW
OTVAFjjJSVlRKJA
MIÐBÆ JARRADIO
'Hverfisgötu 18. Sími 28636
'V’
U;
Slónvcirpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
y^kvöld- og helgarsími 21940. X