Vísir - 08.01.1980, Side 19
VÍSIR
Þriöjudagurinn
8. janúar 1980.
19
(Smáauglýsingar — sími 86611
Húsngói óskast
Óska eftir
að taka á leigu litla ibúð. Uppl. i
sima 37400 milli kl. 10 og 4.
l-3ja herbergja ibúð
óskast, helst i mið- eða vestur-
bænum. Uppl. i sima 12576 eftir
kl. 15.
Óskum eftir
að taka 3ja-4ra herbergja ibúð á
leigu strax. Góðri umgengni og
skilvisum greiðslum heitið. Uppl.
i sima 77328.
Eldri kona
óskar eftir litilli ibúð á leigu
strax. Uppl. i sima 15452 e. kl. 18.
Vitaborg
Fasteignasala — leigumiðlun,
Hverfisgötu 76, auglýsir. Höfum
leigjendur að öllum stærðum
ibúða, okkur vantar einstaklings-
herbergi, verslunar- og iðnaðar-
húsnæði. Góðar fyrirframgreiðsl-
ur, gott, reglusamt fólk, sparið
tima, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt
simtal og málið er leyst. Simar
13041 og 13036. Opið
mánudaga—föstudaga 10—10,
laugardaga 1—5.
__________
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
SAAB 900 — Argerð 1980. Kirstin
og Hannes Wöhler. Simi 38773.
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
Okuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, ökukennari,
simi 77686.
ökukennsla — Æfingatimar.
simar 27716 og 85224. Þér getið
valið hvort þér lærið á Voivo eða
Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir
nemendur geta byrjað strax og
greiða aðeins tekna tima. Lærið
þar sem reynslan er mest. Simi
27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns
0. Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. Oku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfing&tftnar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son simi 44266.
Ökukennsia — Æfingatfmar.
Get nú bætt við nemendum, kenni
á Mazda 626 hardtop, árg. ’79.
Okuskóli og prófgögn , sé þess
óskað. Hallfriöur Stefánsdóttir,
simi 81349.
Bílavióskipti
Mazda 929 árg. ’76
til sölu. Sjálfskiptur, 4ra dyra.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. I sima 53953.
Vii skipta á mjög góðum
Volkswagen, ’71 módeli, fyrir
Austin Mini, ’74 módel. Milli-
greiðsla staðreidd. Uppl. i sima
73474 eftir kl. 17.30.
Fiat 128
Til sölu Fiat 128 árg. ’74, góður
bill, mjög gott útlit. Uppl. i sima
52737.
3
Reglusöm eldri kona
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð,
aðgangur að eldhúsi kemur til
greina. Uppl. i sfma 17447 I kvöld.
Óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúð á leigu,
Uppl. i sima 84153.
Ungan pilt
utan af haldi vantar herbergi I
Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i
sima 41121.
Hafnarfjörður
2 herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. i
sima 51849.
5 manna fjölskylda
óskar eftir 3—4ra herbergja ibúð i
Vesturbæ eða nágrenni til 2—3ja
ára. Mætti þarfnast lagfæringar.
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Sími 16108.
Ungur reglusamur maöur
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Uppl. I sima 81975.
Afgreiðum
einangrunar
plast a Stór-
Reykjavikur^K
svœóió frá fHl
rnánudegi
föstudags. '&M
Afhendum jD
vöruna á M
byggingarstfli
vióskipta 99
mönnum aó æJE
kostnaóar
lausu. ^
Hagkvœmt veró
og greiósJuskil
málar vió fiestra
hœfi.i
einanorunar
Aórar -Vr-
framleiósJiivörur |%i
^Apipueinanfirun U|#|aLBCJ
skrufbútar |#lllPVIV
Borgame»i| nmH3 n70
kvöldog helganimi 93-7355
þér innilega fyrir
hugulsemina aó
stööva við gang-
brautina
UMFERÐAR
RÁÐ