Vísir - 08.01.1980, Qupperneq 20
Kristinn Her- Magniis
mann Sig- Andrésson
mundsson
Kristinn Hermann Sigmundsson
lést á nýársdag, 1. janúar sl.
Hann var fæddur 11. ágúst 1907 aö
Hamraendum i Breiðuvik á Snæ-
fellsnesi, sonur hjónanna
Margrétar Jónsdóttir og Sig-
munds Jónssonar. Kristinn lauk
búfræðinámiá Hvanneyri 1932 og
hóf vinnu á vegum BUnaöar-
félagsins. Hann var siðan útibús-
stjóri kaupfélaganna á Snæfells-
nesi en fluttist 1963 til Reykja-
vikur og gerðist starfsmaður StS.
1933 gekk hann að eiga eftirlifandi
konu sina, Karólinu Kolbeins-
dóttir og áttu þau átta börn og eru
sjö á lifi.
Magnús Andrésson, fyrrum út-
gerðarmaður, lést 29. desember
sl. Hann fæddist 1. janúar 1892.
1912 brautskráðist hann sem bú-
fræðingur frá Hvanneyri og fór
siðan til Danmerkur þar sem
hann starfaöi sem kaupsýslu-
maður um árabil. Magnús rak
togaraútgerö og var einnig
umsvifamikill i sildarbransa.
Hann dvaldi langdvölum er-
lendis, t.d. i Bandarikjunum og
Kanada, en vann að mjölfram-
leiðslu við heimkomuna. Hann
var kvæntur danskri konu, Else
M. Anina Jensen, en hún lést 1952.
Attu þau einn son.
Visi hefur borist bréf frá 18 ára
stúlku frá Ghana, Jenny De
Kvansali, sem óskar eftir bréfa-
viðskiptum viö tslendinga á öllum
aldri.
Segir hún að sin helstu áhuga-
mál séu póstkortasöfnun, myndir,
frimerki, sund og „gjafaskipti”.
Heimilisfang hennar er:
P.O. Box 927
Cape Coast
Ghana W/A.
Annar ungur Ghana-búi, Enest
sao AKwesi, óskar og eftir bréfa-
viðskiptum við Islendinga, „milli
15 og 100 ára”. Ahugamál eru
póstkortasöfnun, tónlist, iþróttir
og „hugmyndaskipti”. Heimilis-
fang: (Bæði skrifa á ensku.)
c/o P.O. Box 927
Cape Coast
Ghana W/A
mmmngarspjöld
Minningarkort Sjálfsbjárgar/félags fatlaðra í
Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki,,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., 3úðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstotu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
|5yerholti, Mosfellssveit.
Minningarkort Ljósmæðrafélags fsl. fást á
eftlrtöldum stöðum, Fæðingardeild Larid-
spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur,
Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg
22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós-
mæðrum víðs vegar um landið.
Minningarspjöld Landssamtakanna Þrosk*-
hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni *A,
opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga.
*
'Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á
eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils,
sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla
22, sími 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur,
Staðarbakka 26, sfmi 37554, Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð-
björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sfmi 29145.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.
22150, hjá Ingjaldi sfmi 40633, hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á
^ífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna eru seld í
Bókabúð Braga, Lækjargötu 2,
Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka
og á Hallveigarstöðum á mánu-
dögum milli 3—5.
gengísskiáning
Gengið á hádegi
þann 7.1. 1979.
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýsk mörk
100 Llrur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
Feröamanna-
gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
395.40 396.40 434.94 436.04
888.80 891.10 977.68 980.21
338.70 339.60 372.57 373.56
7395.15 7413.85 8134.67 8155.24
8057.90 8078.30 8863.69 8886.13
9577.80 9602.00 10535.58 10562.20
10730.00 10757.10 11803.00 11832.81
9862.80 9887.70 10849.08 10876.47
1421.30 1424.90 1563.43 1567.39
25096.80 25160.30 27606.48 27676.33
20901.80 20954.70 22991.98 23050.17
23120.10 23178.60 25432.11 25496.46
49.34 49.46 54.27 54.41
3213.30 3221.40 3534.63 3543.54
798.00 800.00 877.80 880.00
598.30 599.80 658.13 656.78
166.59 167.02 183.25 183.72
(Smáauglysingar — sími 86611 )
Bilaviðskipti
Mazda 929 árg. ’78
tii sölu. Litiö ekin vel meö farin.
Skipti jnöguleg. Uppl. i simum
84852 Og 83121.
Stærsti bnamarkaður ldndslns.
A hverjum degi eru auglýsingar’
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
aö selja bll? Ætlar þU að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bQ, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Volvo Dúett árg. ’67
i góðu standi til sölu. Uppl. i sima
52348. og á kvöldin i simum 51448
Og 51449.
Bíla- og vélasalan As auglýsir:
Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá
okkur 70-100 vörubllar á söluskrá.
Margar tegundir og árgeröir af 6
og 10 hjóla vörubilum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem jarð-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Broyt gröfur, loftpressur,
Payloderar, bilkranar. Orugg og
góð þjónusta. Bfla- og vélasalan
As, Höfðatúni 2, simi 24860.
Chevy 327 til sölu
4 ra hólfa Corvettu-vél með Túrbó
400 skiptingu eða 11 tommu kúpl-
ingu. Vélin er ný-upptekin. Selst
saman eða hvort I slnu lagi. Uppl.
i sima 85825 eða 36853.
Peugeot 504 GL
árg. ’76 til sölu. Vel meö farinn.
Ekinn 46 þús. km. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
21024.
Höfum varahluti I
Sunbeam 1500árg’71 VW 1300 ’71
Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land
Rover ’66, franskan Chrysler ’72
Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65,
Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig
úrval kerruefna. Höfum opiö
virka dag frá 9-7, laugardaga
10-3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, simi 11397,
HöfðatUni 10.
Til sölu Moskwitch
sendiferðabifreið árgerð 1979 ekin
17.000 km. Upplýsingar i sima
74850.
Höfum varahluti
i Sunbeam 1500 ’72, Toyota Crown
’67. Audi 100 ’70. V.W. 1600 ’67,
Fiat 125P ’72, Fiat 127 og 128 ’72.
Franskan Chrysler ’72 Cortina
’70. Land Rover ’67 ofL ofl. einnig
úrval af kerruefni. Höfum opið
virka daga frá kl. 9—7 laugar-
daga frá kl. 10—3,sendum um
land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10, simi 11397.
Bila- og vélasalan As auglýsir:
Erum ávallt með góða bila á sölu-
skrá:
M.Benz 250 árg. ’71
M.Benz 220D árg. ’71
M.Benz 240D árg. ’74
M.Benz 240D árg. ’75
M.Benz 230 árg. ’75
Oldsmobile Cutlass árg. ’72
Ford Torino árg. ’71
Ford Comet árg. ’74
Ford Maveric árg. ’73
Dodge Dart árg. ’75
Dodge Dart sport árg. ’73
Chevrolet Vega árg. ’74
Ch.Nova árg. ’73
Ch.Malibu árg. ’72
Ch.Impala árg. ’70
Pontiac Le Mans árg. ’72
Plymouth Duster árg. ’71
Datsun 1200 árg. ’71
Datsun Y129 árg. ’75
Datsun 180B árg. ’78
Saab 96 árg. ’72-’73
Saab 99 árg. ’69
Opel Record 1700 station árg. ’68
Opel Commandore árg. ’67
Peugeot 504 árg. ’70
Fiat 125 P árg. ’77
Austin Mini árg. ’73
Cortina 1300 árg. ’70
Cortina 1600 árg. ’73-’74
WV 1200 árg. ’71
Subaru pick-up árg. ’78 4.h.drif
Dodge Weapon árg. ’55
Bronco árg. ’66-’72-’74
Scout árg. ’66
Wagoneer árg. ’70
Cherokee árg. ’74
Blazer árg. ’73
Renault E4 árg. ’75
Auk þess margir sendiferðabilar
og pick-up bilar.
Vantar allar tegundir bila á sölu-
skrá.
Bila- og vélasalan As.
Höfðatúni 2, simi 24860.
Bílaleiga <0^
Leigjum út nýja bfla:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf„ Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleiga Astrlks. sf.
Auöbrekku 38. Kópavogi.
Höfum til leigu
mjög lipra station bila. Simi:
42030.
Bfialeigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
AUt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Námskeið nr. 3
I fluguköstum hefst sunnudaginn
6. jan. kl. 10 i Iþróttahúsi K.H.l
v/Háaleitisbraut. Lánum öll tæki.
Allir velkomnir. Armenn.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý
Fyrir árshátiðir, þorrablót,
skóladansleiki, sveitaböll og
einkasamkvæmi, þar sem fólk
kemur saman til að skemmta sér,
hlusta á góða danstónlist. Við höf-
um nýjustu danslögin (disco,
popp, rock), gömlu dansana og
gömlu rokklögin. Litskrúðugt
ljósashow, ef óskað er. Kynnum
tónlistina hressilega. Uppl. i sima
51011.
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn-
slóðina. Stjórnum söng og dansi i
kring um jólatréð. 011 sigildu vin-
sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta.
Góö reynsla frá siöustu jólum.
Unglingadiskótek fyrir skóla og
fl. Ferðadiskótek fyrir blandaöa
hópa. Litrik ljósashowog vandaö-
ar kynningar. Ef halda á
skemmtun, þá getum viö aðstoð-
aö. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til
14). Heimasimi 50513 ( 51560).
Diskóland. Diskótekiö Disa.
(Ýmislegt )
Ung stúlka,
alin upp i sveit, óskar eftir að
komast i sveit með 2-3 hesta.
Uppl. i sima 98-2060.
Lærið
vélritun
Ný námskeiö hefjast þriðjudaginn 8. janúar
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin
heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma
41311 eftir kl. 13.
Vélritunarskólinn
Suöurlandsbraut 20
ÁSKKIFEHDUR!
Ef blaöið kemur EKKI með skilum til
ykkar,
þá vinsamlegast hringið i sima 86611:
virka daga til kl. 19.30
laugardaga til kl. 14.00
og mun afgreiðslan þá gera sitt besta
til þess að blaðið berist.
Áfgreiðslo VÍSIS
sími 86611