Vísir - 08.01.1980, Qupperneq 21
vtsm
Þriöjudagurinn 8. janúar 1980.
21
I dag er þriðjudagurinn 8. janúar 1980/ 8. dagur ársins.
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varsla veröur vikuna 4.-10. janúa
i BORGARAPÓTEKI. Kvöld- Og
laugardagavörslu tilkl. 22 annast
REYKJAVtKURAPÓTEK
Kópavogur: Kópavogsapótpk er opið öll kvöfcf
til kl. 7 nem'a laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, *
almenna frldaga kl. 13-íS, laugardaga frá kl.
10-12. . v
‘Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
*kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ,
bilanovakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur -og Sél-
ötjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Bella
sinn sem ég nenni aö
skipta um karakter — í
framtiöinni læt ég mér
Jón nægja...
oröiö
En Guð auðsýnir kærleika sinn til
vor, þar sem Kristur er fyrir oss
dáinn meðan vér enn vorum i
syndum vorum.
Róm. 5,8
skák
Svartur leikur og vinnur.
Hvítur: Jurgis
Svartur: Botvinnik.Leningrad
1931.
1... Hc4!
2. bxc4 Bc5!
3. Kg2 Bxf2
4. Kxf2 b3
Hvitur gafst upp.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
’ tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, sfmar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
-,Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidö^um er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um,borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
46 aðstoð borgarstofnana^ .... ^
lœknar
/Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Sími
81200. Ailan sólarhringinn. ,w % .
‘QaácnaVtofur eru lókaðar á laugardögum o^
-heígidögum, en haagt ér að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga KL.2fi-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum ’dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-í síma Læknafélags Reykja-
yíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara frám I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á qjánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal.
^sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til-kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og'kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
.Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
'Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
^til kl. 19.30. - ~
Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. <■ .
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helaidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
-,19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —‘
laugardagafrá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
Sölvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oq
^19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oq
19-19.30.
lögregla
slökkvlllö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
— lið og sjúkrabill 51100.
Garóakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabífl 1666.
5lökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.«
Slökkvilið 2222. *
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
,Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slókkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabfll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221. -•
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.*
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222. 1
vélmœlt
ídagslnsönn
3225
Engan æsing, Viggó — þú veröur
aö taka nefdropana!
Gef oss þann guð sem enginn
prestur getur útskýrt.
V. Andersen.
sundstaöir
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20 19 30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45) Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu
uaga kl. 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl. 7.30-9 og
14.30 19. og á sunnudögum kl. 9 13
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dogum kl. 7 8 30 og 17.15 til 19.15, á laugardög
kl. 9 16 15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárláug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaöiö er
opið fimmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatími,
og á sunnud. kl. 10—12 baöföt.
bókasöfn
• Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aöalsafrt— Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, layjgard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sur\nud. kl. 14-18.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóóbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Landsbókosafn Islands Safnhusinu við '
Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir( virka
daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16; nema
launardaqa kl. 10-12.
tiIkynniQgar
Dregið var i Simahappdrætti
Styrktarfélags lamaöra og fatl-
aöra i skrifstofu borgarfógeta,
sunnudaginn 23. desember. Eft-
irfarandi númer hlutu vinninga:
1. Daihatsu-Charade bifreiö: 91-
25957
2. Daihatsu-Charade bifreið 91-
50697
Dregið hefur verið hjá borgarfó-
geta i bilnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna 1979.
Upp komu þessi númer:
1. vinningur Mazda 929 árg.
1980 ..................Y -9047
2. vinningur Honda Accord árg.
1980 .................R-54063
3. -10. vinningur: Bifreiöar aö eig-
in vali, hver að upphæö kr.
2.400.000,-
1-1458
K-2257
R-32355
E-491
G-5887
R-53987
M-1750
R-56269
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar heldur fund mið-
vikudaginn 9. jan kl. 20.30. Bingó.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar býöur
eldra fólki I sókninni til samkomu
i Domus Medica sunnudaginn 13.
jan.
Kvennadeild SVFÍ heldur fund
fimmtudaginn 10. jan kl. 8. Spilaö
verður bingó eftir fundinn. Konur
mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
-Farandbdkasöfn — Afgreiðsla f Þingholts-
.stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
bridge
Jón barðist einn i eftirfar-
andi spili frá leik Islands og
Póllands á Evrópumótinu I
Lausanne i Sviss. Hann haföi
reyndar erindi sem erfiöi.
Vestur gefur/ allir á hættu
G 10 9 7 5
4
K 7 4
G 8 7 3
6 A K D 8 4 3
8 7 A K 2
A D G 10 9 5 2 3
5 4 2 K D 10
2
. D G 10 9 6 5 3
8 6
A 9 6
1 opna salnum sátu n-s Lebi-
oda og Wilkosz, en a-v Guö-
laugur og Orn:
Vestur Norður Austur Suöur
3 T pass 4 H 4S
pass pass pass
A-v tóku á ásana sína og
Pólverjarnir fengu 650.
1 lokaöa salnum sátu n-s SI-
mon og Jón, en a-v Szurig og
Zaremba:
Vestur Norður Austur Suöur
3T pass 4H 4 S
pass pass 5T 5S
dobl pass pass pass
Dobl vesturs er I hæpnara
lagi, þótt ekki sé meira sagt.
Hann spilaði siðan út laufa-
fjarka, drepiö á ásinn og
meiralauf. ,,Nú get ég”, sagöi
Nonni, og hirti afganginn af
slögunum. Þaö voru 1050 til Is-
lands, sem græddi 9 impa á
spilinu.
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur I
simsvara 25582.
SÁÁ — samtök áhuga-
fólks um áfengis-
vandamáliö. Kvöld-
símaþjónusta alla
daga ársins frá kl. 17-
23. Sími 81515.
1 ;Umsjón:
|1 Þórunn I.
Jónatansdóttir
Kartöflupanna
Þetta er fljótlegur og góöur
réttur. Agætt er aö nota I hann
ýmsa kjöt- og grænmetisaf-
ganga.
Uppskriftin er fyrir 4.
750 g soönar kartöflur
3-400 g soöiö kjöt
2 laukar
salt
4 egg
pipar, paprika, meiran
2 tómatar
graslc-.ukur eða púrra (má vera
úr frysti).
Skeriö soönar kartöflurnar 1
sneiðar ogkjötog laukI teninga.
Látiölaukinn krauma um stund
I smjörlíki. Setjiö kjöt og kart-
öflur úti. Stráiö salti yfir. Þeytiö
eggin lauslega ásamt pipar,
papriku ogmerian oghelliö yfir.
Dreifiö yfir smásöxuöum
tómötum og finskornum gras-
lauk eöa púrru.
Látiö eggjahræruna stifna
undir loki í u.þ.b. 10 mlnútur.
Beriö meö gróft brauð og hrá-
salat eða soðiö grænmeti.