Vísir - 12.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 12.01.1980, Blaðsíða 10
vtsm Laugardagurinn 12. janúar 1980. 10 Hrúturinn 21. inars—20. april Þú ættir aö reyna aö sjá eitthvaö i nýju ljósi. Þaö sakar ekki. Nautiö 21. april-21. mai Nýir vindar blása meö nýjum mönnum. Þú stendur þaö af þér. Tviburarnir 22. maí—21. júni Faröu þér hægt og ekki búast viö of miklum árangri i einu. Peningamálunum er vel borgiö. Krabbinn 21. júní—23. júli Þeir sem hug hafa á fjárfestingu ættu aö fresta þvi, a.m.k. um nokkra daga og hugsa ráö sitt betur. Ljóuiö 24. júlí—23. ágúst Vertu hugprúöur, hugumstór og göfug- lyndur. Þaö borgar sig á næstunni þegar einhver nákominn þér á I erfiöleikum. Meyjan 24. ágúst— 23. sept. Þú laöast aö einhverjum af hinu kyninu, en átt sennilega i erfiöleikum viö aö ákveöa hve alvarlega þú tekur sam- bandiö. m Vogin 24. sept. —23. okt. Haltu þig á mottunni. Þú hefur móögaö persónu sem þú berö viröingu fyrir svo nú er um aö gera aö láta litiö fara fyrir þér. Geröu þér grein fyrir takmörkum þinum og annarra. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Erfiö ákvöröun vefst fyrir þér þessa dagana en minnstu þess aö sjálfur berö þú ábyrgöina. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ef til vill ættir þú aö fá þér nýja vinnu. Öheppileg öfl ráöa miklu á vinnustaö þinum. Kvcildiö gæti oröiö verulega rómantiskt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú hefur veriö notaöur i flóknu tafli ýmissa I kringum þig. Nú er tlminn til aö standa á eigin fótum. Steingeitin 22. des.—20. jan. Eitthvert smáatriöi kemur þér I uppnám. Engar áhyggjur, þú hlærö aö þvi síöar meir. Vatnsberinn 21,—19. febr. Einhver er aö reyna aö ná sambandi viö þig- Tarzan kallaöi til Balashovs og reyndi aö sýnast vingjarnlegur. «2 í VÍ. Þetta veröur i síðasta sinn sem við spilum tvenndar leik við þau. L Þú ert bara vondur af bví að bau unnu. © IÍULLS Ég er vondurafbvíaðbau slógu alla boltana til þin.... G***0?*^! tyOR-R*f- ' ^OOV-fá.Aw! s-k; !í'j\ (Ó^R-R-R-OOf/ \ Ég skil reyndar ekki orö en látbragöiö er frá- bært!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.