Vísir - 12.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 12.01.1980, Blaðsíða 14
vtsm Laugardagurinn 12. janúar 1980. í dag kl. 15.00 ^ Danski listmálarinn BODIL KAALUND f lytur ^ fyrirlestur með litskyggnum: ,,Tradition og fornyelse í grönlandsk kunst", í fyrirlestrar- sal hússins. Eftir fyrirlesturinn mun hún ásamt græn- lensku listakonunni AKA HöEGH leiðbeina gestum um grænlensku listsýninguna „Land mannanna" í sýningarsölum hússins. Sýningin er opin daglega kl. 14-19. V_________________________________________J ■ Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ & 17030 ' REYKJAVIK Karlakór Reykjavíkur heldur aðalf und sinn laugardaginn 19. jan. nk. að Freyjugötu 27, kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 71. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Breiövangur 11, 1. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Páls Arnasonar fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrímssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. janúar 1980 kl. 1.30 e.h. Bæjarfögetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37. 42. og 44 tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á Sigurbergi GK-212, þingl. eign Sigurbergs hf., fer fram eftir kröfu Framkvæmdastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. janúar 1980 kl. 2.30 e.h. Bæjarfdgetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 42. og 44. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Stekkjarkinn 7, efri hæö og ris, Hafnar- firöi, þingl. eign Siguröar Hjálmarssonar fer fram eftir kröfu Garöars Garöarssonar, hdl., og Tómasar Gunnars- sonar, hdl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn lð.janúar 1980 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Kötlufelli 7, þingl. eign Sólveigar M. Magnúsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudag 15.janúar 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Jörfabakka 14, þingl. eign Kristjáns Rafnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 15. janúar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 63. og 65. tbi. Lögbirtingablaös 1979 á Njörvasundi 15 A þingl. eign Þorsteins Thorarensen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. janúar 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. 14 gagnaugað Hvernig á ég aö úlskýra betta hjá verkamanna sambandlnu? ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.