Vísir - 12.01.1980, Blaðsíða 4
vtsm
Laugardagurinn 12.
,,Þad sem
óhjákvæmilega
gerist,
er ad einhver
ímynd eda
nokkrar
setningar
koma fyrst og
ég held
áfram
útfrá því . .
,,Uppbygging
ieikritsins
vard til, aö þvi
er virdist,
af sjáifu sér.
Þegar ég
skitdi hvað
varáseyði
þá varð
ég mjög
ákafur. . ”
„Ég hef
skritið minni.
Suma híuti
verð ég
að neyða mig
tit að
muna . . .
stundum
bregður mér
við það að ég
hef stein-
gleymt hlutum
janúar 1980.
Auk leikrita hefur Pinter
skrifaö talsvert af handritum
fyrir kvikmyndir, þ.á m. skrif-
aði hann sjónvarpsgerð ,,1 leit
að horfnum tima” eftir Marcel
Proust. Þá hefur hann gert
nokkuöaf þvi að leikstýra,hann
er aðstoöarleikhússtjóri Nation-
al Theatre og skrifaði smásögur
hér á árum áöur.
„Betrayal” fjallar um þrjár
persónur, eiginmann, og elsk-
huga konunnar sem af tilviljun
er einnig besti vinur eigin-
mannsins. Atburöarásin er rak-
in afturábak og verkið virðist
ákaflega nátengt hinum siðari
leikritum Pinter, „Old Times”
og „No Man’s Land”. Roy
Scheider, Blythe Danner og
Raul Julia fara með aðalhlut-
verkin i' uppsetningu Trafal-
gar-leikhússins.
Gussow: — Leiða má að þvi
rök að fyrstu þrjú leikrit þin,
„The Birthday Party”, „The
Caretaker” og „The Homecom-
ing” myndi nokkurs konar „þri-
leik” og þrjú siðustu leikrit þin
annan þrileik. Fyrstu þrjú fjalla
um lág-eða millistéttarfólk með
ýmsum grófum persónuein-
Harold Pinter hefur nú stundað leikritun i 22 ár.
Fyrsta verk var einþáttungur, „The Room”, en 1978
var nýjasta leikrit hans, „Betrayal” frumsýnt í
National Theatre i London. Rétt fyrir áramótin var
það frumsýnt i Trafalgar Theater i New York og af
þvi tilefni átti Mel Gussow, blaðamaður New York
Times, viðtal við Pinter sem hér fer á eftir í laus-
legri þýðingu.
Ilarold Pinter
„Maður og kona á krá ... sem
hittust eftir nokkurn aðskiln-
að.”
Veistu hver þau voru?
„Nei, það segi ég satt. Komst
aö þvi. (Þögn.) Ég man að þeg-
ar ég skrifaði „No Man’s Land”
þá var ég eina nóttina i leigubil
að koma einhvers staðar frá og
þá kom allt i einu ein „rep-
likka”, nokkur orð, i huga mér.
Ég haflú engan blýant og sneri
við til aðskrifa þessa linu niður.
Ég man ekki nákvæmlega
hvaða lina þetta var en hún er i
upphafi leikritsins og ég man
ekki hver sagði þessi orð. Þú
sérð aö ég byrja ekki út frá
neinu kerfi eða kenningu...”
t sambandi viö „Betrayal”,
sástu þá raunverulega mann og
konu sitja á krá eöa
imyndaöirðu þér þaö?
Fortiðin
„Nei. Þaö veit guð hvað gerð-
ist! Ég meina, maður sér oft
mann og konu sitja saman á
krá...”
Já, en það er ekki oft sem
maður skrifar leikrit um mann
og konu sem sitja á krá.
„Eg byrjaði
með mann og
konu á krá”
sem voru
mér mjög
þyðingarmiklir
á sínum
tíma . .
,,I nýjasta
leikritinu
bætti ég inni
örfáum
orðum, klippti
út eina þögn
og bætti
annarri inni.
Það gerði
útsiagið . . .”
,,Fyrir nokkr-
um mánuðum
fann ég óvænt
ieikrit sem
ég skrifaði
fyrir 20
árum en setti
til híiðar.
Ég hló heil
ósköp . . .”
kennum en þrjú þau siöustu
fjalla um fólk sem vinnur að
listum, bókmenntum eöa út-
gáfustarfsemi. Þau iýrstu voru
gamanleikir, þrungnir ógn, en
þau siöustu fjalla I mismiklum
mæli um minninguna, ástina
eða ástleysiö. Ef þessi skil-
greining er notuö þá eru „Land-
scape” og „Silence” milliverk.
Er þessi mismunur verka þinna
þér meövitaður:
Pinter: „Ég get alls ekki litiö
til baka á verk min né dæmt þau
ánokkurnhátt. Égsé af þvi sem
þúsegiraö hægterað skilgreina
mismun milli fyrstu verka
minna og þeirra nýjustu. En er
sú ekki raunin i verkum allra
rithöfunda? ”
Maður og kona
á krá
Ekki endilega. Alls ekki þegar
um er aö ræða rithöfunda sem
ekki þroskast.
„Ja, ég myndi segja að það
breyttust allir. (Þögn.) Fjand-
inn hafi það ... þegar um er aö
ræöa aldur ... Hvenær skrifaði
ég „The Birthday Party”? Ég
held þaö hafi verið 1957...”
Þá varstu rúmlega tvitugur,
siöan komu næstu leikritin þeg-
ar þú varst um þrítugt og þau
þrjú siöustu þegar þú varst
rúmlega fertugur.
„Einmitt. Og nú er ég að
verða fimmtugur.” (Hlátur.)
Hefuröu breyst? Skrifaröu
vcrk þin á sama hátt og fyrr?
„A nákvæmlega sama hátt.
Þaö sem óhjákvæmilega gerist
er aö einhver imynd eða nokkr-
ar setningar koma fyrst og ég
held áfram út frá þvi. Ég byrja
alltaf á upphafi leikritanna.”
Og endar á niöurlaginu?
„Og enda á niðurlaginu.”
Hvert var upphafið á
| „Betrayal”?
Donald Pleasence (Davies) og Alan Bates (Mick) I leikriti Pinters
„The Caretaker”, en þaö leikrit geröi hann frægan.
„Nei, ég sá svosem dckert
sérstakt par en maður er alltaf
aö sjá fólk á krám. Alltaf. Ég
eyði þónokkrum tima á krám og
hef aldrei skrifblokk með mér.
Ég held ég sé ánægðastur sitj-
andi á krá i Englandi eða róleg-
um bar i' New York, þeir eru
reyndar færrien mig minnti. Ég
hlera fólk ekki, þetta er miklu
fremur sjónrænt atriði.”
Hvers vegna ferðu aftur i tim-
ann í staö þess að fara fram i
timann einsog venjulega er
gert?
„Það var eftir að ég uppgötv-
aði hvað þau voru að tala um.
Þau voru að tala um fortiðina.
Nú, þá taldi ég rétt að fara
þangað...”
1 „Old Times” hélstu þig I nú-
tiðinni. Þú sýndir ekki hvað
gerðist, heldur talaðir um hvaö
hefði getað gerst.
„1 þessu tilfelli vissi ég aö það
var bara eina leið að fara og þaö
var afturábak, þ.e.a.s. þegar ég
gerði mér ljóst hvað fólst i leik-
ritinu. Uppbygging leikritsins
varð til, að þvi er viröist, af
sjálfu sér. Þegar ég skildi hvað
var á seyði þá varð ég mjög
ákafur.”
Skeikulleiki minn-
ingarinnar
Hversu snemma birtist
„þemað” i nýja leikritinu?
„Þaö var eiginlega augljóst
frá upphafi að persónurnar yrðu
bara þr jár og þær væru eitthvað
aö bralla.”
t leikritinu er um að ræöa
margskonar svik. Viltu segja
mér hver eru þau alvarlegustu?
„Égheld nú ekki!! ” (Hlátur.)
„Dettur ekki I hug að fella þvi-
likan dóm.”
Martin Esslin (frægur leik-
húsfræöingur og gagnrýnandi)
notaöi f santbandi viö „Betray-
al” oröin „skeikulleiki minn-