Vísir - 12.01.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 12.01.1980, Blaðsíða 16
VtSLR Laugardagurinn 12. janúar 1980. 16 vtsm Laugardagurinn 12. janúar 1980. 17 Texti: Axel Ammendrup Myndir: Jens Alexandersson Austurriki var ódýrasta landið. I Vin lenti ég eiginlega af til- viljun i söngkennaradeild og kennarinn minn i fjögur ár var stjórnandi Vinardrengjakórs- ins. Ég fékk þvi mikinn áhuga á barnakórum og þegar ég lauk kennaraprófinu var ég lengi að gera upp hug minn um hvort ég héldi náminu áfram eða kæmi heim til að stofna drengjakór. Það varö svo úr að ég héít náminu áfram og ég var i Vin til 1975, eða samtals i tiu ár. A þeim tima fór ég reyndar tvis- var til ttaliu, og var i þrjá mán- uði i senn i Róm og Flórens. Þetta var bæði til aö læra málið og svo eru ttalir nú einu sinni mjög góðir söngmenn”. Kom við i Englandi til aö gifta mig „Þegar ég kom heim frá Vin ar ég fór i búðir meö mömmu þá söng ég fyrir kaupmanninn og skósmiðinn og hvern sem var og vann mér þannig inn margar karamellur. Enda var ég bústið barn. Ég man alltaf eftir þvi þegar ég, ásamt mörgum öðrum börn- um, var spurð i útvarpsþætti hvað ég ætlaöi mér að verða þegar ég yrði stór: Óperusöng- kona, sagði ég þó ég vissi varla hvað það var, enda ekki nema sjö ára gömul. Mér var stritt mikiö á þessu, enda þorði ég upp frá þvi aldrei að nefna þetta orð, sagðist alltaf ætla að verða leik- fimikennari eða eitthvað svo- leiðis. (Jrklippa úr 19 ára gamalli Viku. Hér er sagt frá hinni 16 ára gömlu Sigriði E. Magnús- dóttur, sem syngur dægurlög með hljómsveit Arna fsieifs. himins og jarðar og ég ber mikla virðingu fyrir almættinu. En eru annars ekki allir íslend- ingar skyggnir? Ég tel til dæmis að ákveðinn næmleiki á sviði lista og yfir- skilvitlegir hæfileikar séu skyld fyrirbæri. Þá er mjög algengt að góðir aflamenn, læknar og viðskiptajöfrar (bissnissmenn) séu skyggnir. Aðsóknin að tónleikum hjá mér úti á landi er oft dræm. En ef auglýstar yrðu skyggnilýs- ingar i hléinu er ég viss um, að það yrði alltaf fullt hús”. Simon Vaughn kom nú inn i stofuna, en hann hafði verið uppi á lofti að læra islensku. „Honum gengur ágætlega með námið, enda leggur hann sig allan fram. Hann reynir eins og hann getur að komast inn i málfræðina og ef við erum að aka eða ferðast þá þylur hann upp ,,gráa úlpan, dauöi hestur- að syngja Rósariddarann eftir Strauss. Mitt raddsviö er fyrir karlalegar raddir, drósir og gleðikonur og svo gamlar kon- ur”. — Hvort finnst þér betra að syngja fyrir íslendinga eða út- lendinga? „Það er erfitt að svara þvi. — Jú, mér finnst skemmtilegra að syngja fyrir tslendinga. Ef ís- lendingar hrifast, þá finnur maður það mjög greinilega. Svo finnst mér bara hvergi betra að vera en á tslandi. Duglegu fólki liður miklu bet- ur á tslandi en til dæmis i stór- borgum erlendis og hér er ólikt betra að ala upp börn. Þau eru miklu frjálsari og kunna betur að bjarga sér. t stórborgunum þorir maður varla að sleppa af þeim hendinni. Við erum lika staðráðin i þvi að eyða eins miklum tima á ts- landi og við getum”. —ATA Sigriður Ella og Simon Vaughn I ibúð sinni. — Hvað finnst þér um is- lensku óperuna? ,,Ég er þeirrar trúar, að innan tiðar veröi óperan oröinn fastur liður i islensku menningarlifi. Hér er að koma upp mikið af nýjum og góðum söngvurum og hljóöfæraleikurum, þannig að ekki þarf alltaf að mæða á sama fólkinu. Breiddin er að aukast. Menn verða að vara sig á tali Sigriöur Ella á fjölum Þjóðleikhússins i hlutverki Carmen. ,/Það er eitt barnið vakandi en tvö sofandi. Það er hreint ekki slæmt hlutfall", sagði Sigríður Ella Magnúsdóttir, óperusöngkona, er við Jens Ijósmyndari komum okkur fyrir með skrifblokk og myndavélar í stofunni á Þrastargötu 4. „Ég byrjaði seintá þessum barneignum, en þegar ég fór af stað gekk það rösk- lega fyrir sig. Þrjú börn á sextán mánuðum! Geri aðrir betur", segir Sigríður Ella og hlær. „ Ég held að hér blandist saman íslensk eljusemi og ensk þrjóska", en eiginmað- ur Sigríðar er sem kunnugt er enski söngvarinn Simon Vaughn. Það er annar tviburanna, hann Villi litli, sem heldur sér vakandi i tilefni gesta- komunnar, enda segir móðir hans, að hann sé mjög félagslyndur af tveggja mán- aða gömlu barni að vera. Villi unir sér vel í fangi Sigríðar, svo við getum hafið spurningarnar og byrjum að sjálfsögðu á þviað spyrja Sigríði um söngnámið. Mér fannst það góður fyrir- boöi, að sú, sem byggði það, var alnafna min. Húsið var búið aö vera lengi á sölu og var þvi ódýrt. Við Simon vorum nýkomin úr námi og höfðum við ekki ráö á neinum kastala. Við gátum valiö um þetta hús og svo kjallarafbúö. En við höfum svo hátt að viö eigum ekki gott meö aö vera i húsi með öðrum, svo að við völdum þetta hús. Við erum búin að breyta þvi mikið að innan, og erum oröin ánægö meö það. Að visu lekur salernið, en þetta er allt að koma. Og svo er gömul kona á ferð- innihér i húsinu, húsdraugurinn okkar. Það verða margir varir við hana, en hún veldur okkur engum óþægindum”. Skyggnilýsingar i hléinu — Ertu skyggn? „Þaö eru margir hlutir milli inn og litla dýriö” i öllum föll- um, eintölu og fleirtölu. Ég hlusta á og leiðrétti ef þess þarf meö. Þótt undarlegt megi virðast tölum við hjónin saman á þýsku en hann talar alltaf islensku við dótturokkar Onnu, sem er oröin eins og hálfs árs gömul”. Heldur sjálfstæða tónleika í Wigmore Hall — Hvað er framundan? ,,Ég fer til Englands i febrú- arlok. Ég er þar á lista hjá tveimur umboðsmönnum og þeir hafa stefnt saman nokkrum stjórnendum óperuhúsa, sem ætla aö hlusta á mig syngja, ef ske kynni að þeir hefðu laust hlutverk handa mér. Þá ætia ég að halda sjálfstæða tónleika á næsta ári i Wigmore Hall iLundúnum. Það er mikill áfangi fyrir mig”. — Eitthvert óskahlutverk? „Já, núna langar mig helst til Bráðabirgðaskúr — Hvað geturðu sagt okkur um húsið hér á Þrastargötunni? „Ja, það var byggt 1923, „for- skallað” timburhús. Sigriður nokkur Magnúsdóttir fékk þaö ár leyfi til að byggja „bráöa- birgðaskúr”, og þaö er heimilið okkar núna. óperusöngkona mjög hörð erlendis, mun harð- ari en hér. Þar eru svo margir góðir söngvarar, en fæstir fá tækifæri. Það nægir ekki að vera mjög góður, þú þarft einnig að vera heppinn, þarft að hitta rétta fólkið á réttum tima á réttum stað”. „ Ef áheyrendum líkar ekki, þá þeir um það!" — Ertu hrædd á sviði? „Ég er alltaf spennt áður en ég fer að syngja, og þá skiptir ekki máli hvort ég er aö syngja fyrir tuttugu manns i Grimsey „Viltu koma til frænku, Viili minn?”, spuröi Sigrún, systir Sigriðar Ellu. Hann þáði þaö með sérstakri ánægju. „Ég tók þátt i og vann ljóða- söngkeppni i Belgiu árið 1971. Verðlaunin fólust meðal annars i þátttöku á listahátið i Belgiu. Það kom mér mjög á óvart, að ég skyldi vinna keppnina, en siðan ég hef oft tekið þátt i slikri keppni. Baráttan hjá söngvurum og samkeppnin milli þeirra er „Ég er viss um, aö ef skyggnilýsingar yröu auglýstar I hléinu, þá yrði alltaf húsfyllir”. Veðsetti húsiðog gaf út plötu 1 beinu framhaldi af þessu tali um börn minntumst viö á barnaplötuna ,ABCD”, sem Sigriður Ella er nýbúin að gefa út. „Ég hef ákveönar skoðanir á þvi hvernig barnaplata eigi að vera og til að vera viss um að koma minu fram, þá gaf ég plöt- una sjálf út, og valdi útsetning- ar og var alls staðar með putt- ana, enda tók þetta mig næstum tvö ár. Þegar börn eru látin syngja eru útsetningarnar oft svo erfiö- ar og raddirnar pindar svo mik- iö, að þáð getur hreinlega eyöilagt raddirnar. Þetta reyni ég að varast á plötunni og út-' setningarnar eru léttar og falla vel að textanum. Það er ógurlegt fyrirtæki aö gefa svona plötu út og ég þurfti aö veðsetja húsið til að standa straum af kostnaðinum. Annars held ég að þetta sé eina hljómplötufyrirtækið i heiminum sem á engan plötu- spilara! Við eigum engan plötu- spilara en erum með einn i láni. Hljómflutningstæki eru reyndar ekki það næsta á dag- skránni. Ég ætlaði að kaupa pianó, en þegar tviburarnir fæddust ákvaö ég að fresta þvi og keypti þvottavél i staðinn”. „RÖ StfV & I m m Mig dauðlangaði til að læra á pianó en það var ekkert pianó til á heimilinu. Það var ekki fyrr en ég fór á söngskólann i Vin að ég lærði á pianó. En ég er hræði- lega lélegur pianisti”. Söng dægurlög í Breiöf iröingabúð — Hefur þú alltaf sungið klassiska tónlist? „Ég var einu sinni dægur- lagasöngkona. Þegar ég var 15- 16 ára söng ég með hljómsveit Arna Isleifs i Breiðfirðingabúð, söng „Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig” og „titlaginn” og fleiri lög”. — Þú hefur ekki viljaö leggja dægurlagasönginn fyrir þig? „Nei, enda var ég ekki góö dægurlagasöngkona. Það er reginmisskilningur að halda, að þó þú kunnir eitthvaö að syngja, að þú getir sungiö dægurlög”. — Búið þið hjónin á Islandi? „Við búum til skiptis á Islandi og i Englandi. Það eru varla nógu mörg verkefni handa mér hér, eða öllu heldur má segja, að ég geti fullnægt öllum verk- efnum hér meö þvi að búa að- eins hluta úr ári á landinu. Þar sem viö búum á tveimur stööum og vegna vinnunnar erum við hjónin oft aöskilin. Það er heldur leiöinlegt, og ég er aö þessu leyti eins og sjó- mannskona. En leiðinlegast finnst mér þó að þurfa sifellt að vera að flytja og ferðast. Ég er mjög heimakær og mér finnst skemmtilegast að sitja heima”. Óperuf lutningur ber sig hvergi eða fyrir fullu húsi i Paris. Ég tala alltaf kjark i mig áður en ég fer inn og segi við sjálfa mig: Jæja, nú geri ég mitt allrabesta, og ef áheyrendum likar ekki þaö sem þeir heyra, þá er það þeirra mál”, segir Sigriður og hlær. Villi litli er nú allt að þvi er nú allt að þvi sofnaður, honum hefur hálfleiðst, enda litið verið talað um hann eða við hann. Við bætum úr þvi og spyrjum hvort barneignir geti haft einhver á- hrif á röddina. „Það þótti i eina tíð ótækt að söngkonur stæöu mikið i barn- eignum, en ég tel að röddin batni með hverju barni. Ég nýt þess að vera með börn- unum öllum stundum. Þann tima, sem við leggjum i börnin, fáum viö margfaldlega endur- „Ég hóf söngnám mitt hjá Ingólfi Guðbrandssyni. Ég flakkaöi svo milli ýmissa kenn- ara, var til dæmis hjá Guðrúnu Sveinsdóttur, Sigurði Demets Franzsyni, Marlu Markan og Einari Kristjánssyni. Ég hélt nefnilega að þaö væri kennurun- um að kenna ef mér gekk illa. Að loknu stúdentsprófi fór ég til Vinar til frekara söngnáms. Ég hafði veriö i vist eitt sumar i Þýskalandi og hafði náð valdi á málinu og þvi vildi ég helst fara til þýskumælandi lands. Og kom ég aöeins við i Englandi til að gifta mig. Við Simon hitt- umst i smink-bekk á söngskól- anum, en þar áttum við að læra aö sminka okkur. Simon var bú- inn að sminka sig sem gamlan mann. Mér fannst hann svo myndarlegur gamall maður aö ég féll fyrir honum”. — Hvers vegna söngnám? „Ég held aö ég hafi alltaf ætl- aö mér aö veröa söngkona. Mamma söng mikið fyrir mig og ég hafði mjög gaman af þvi og lærði mörg lög og texta. Þeg- segir Sigríður Ella Magnúsdóttir, um að óperan beri sig ekki á Is- landi. Óperuflutningur ber sig hvergi i heiminum! Til dæmis er bullandi tap á Vinaróperunni þó að húsfyllir sé á hverju kvöldi. Ég er hrædd um, að það. mæltist ekki vel fyrir ef allur óperuflutningur legðist niður”. — Hvernig fékkstu þitt fyrsta hlutverk erlendis?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.