Vísir - 13.01.1980, Side 15
vtsm
Mánudagurinn 14. janúar 1980.
19
# Að löggjafar- og framkvæmdavald verði
aðskilin
§ Að f orsetinn sé virkur f orustumaður, höf uð
ríkisstjórnar.
9 Að ráðherrar séu skipaðir til f jögurra ára í
senn og hæfustu menn á hverju sviði
valdir í þær framkvæmdastöður.
# Að þjóðfélaginu sé stjórnað af festu, með
hagsmuni heildarinnar í huga en póli-
tísk hentistefnusjónarmið ekki látin
ráða.
#Aðtaka upp nýja kjördæmaskipan, sem
jafni til fulls rétt íslenskra kjósenda í
alþingiskosningum, hvar á landinu sem
kosningaréttarins er neytt.
#Að íslensk f iskveiðilögsaga sé nýtt af ís-
lendingum einum.
#Aðengir erlendir aðilar eða samtök njóti
neinnar fyrirgreiðslu eða fríðinda hér á
landi, umfram íslendinga sjálfa.
#Að varnarsamningurinn við NATO verði
endurskoðaður.
#Að leggja skuli aðstöðugjald á herstöðvar
NATO hér á landi og afnema tafarlaust
alla tollvernd og önnur fríðindi þeim til
handa. Aðstöðugjaldinu skal varið til
verklegra framkvæmda, er treysta ör-
yggi og varnir landsins, en forgang af
þeim framkvæmdum hafi uppbygging
varanlegs samgöngukerfis um land
allt.
# Að f yllstu varkárni sé gætt um búsetuheim-
ildir erlendra ríkisborgara og veitingu
íslenskra ríkisborgararéttinda.
#Að íslenska þjóðin styðji og standi með
vestrænni samvinnu.
Stjórnmálaflokkurinn
Auglýsing
i J
Gorn- og
honnyrðovöfur
i miklu úfvoli
Gomlo bíó)
i JH rm tarfrs i
r » Hli t * 1
iJÍÉÉ L..„. JL, LJlJÆ j’
pí:EÍjp| fý' fflgfer ’4il r yl
h ■■ -J
onvar
sem endast, enda;
wHITACHI VilbergftÞorsteinn
■ ■■ ■ m ■ ■■ Laugavegi 80 símar 10259-12622
GREIÐENDUR
vinsamlega veitið ef tirfarandi
erindi athygli:
Frestur til að skila launamiðum
rennur út þann 23.janúar.
Það eru tilmæli embættisins til
yðar, að þér ritið allar upplýsingar
rétt og greinilega á miðana og
vandið frágang þeirra. Með þvi
stuðlið þér að hagkvæmni í opin-
berum rekstri og firrið yður
óþarfa tímaeyðslu.
RÍKISSKATTSTJÓRI
l
PÆR tUÓNA ÞÚSUNDUM!
smáauglýsingar *g86611