Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 18
vísm Mánudagurinn 14. janúar 1980. (Smáauglýsingar — simi 86611 22 J Til sölu Innrétting i barna- herbergi til sölu, samanstendur af fataskáp, skrifboröi, leik- fangahillum og rúmi allt sam- byggt, þarfnast málunar, verö 55 þús. Einnig snjödekk 560x13” sól- uö, seljast ódýrt. Uppl. i síma 72084. Stór skápur til sölu, meö bar og öllu, 2 sófaborö, s jón- varp, 2 svefnsófar, annar tvi- breiöur hinn einfaldur meö skúffu, barna- og kvenfatnaöur kristall, postulin o.fl. skrautmun- ir, 2 vegghillur,lampar mjög fall- egir, stakir matardiskar og föt, stálföt og stálhnífapör. Uppl. frá kl. 15-22 aö Vesturbergi 1381. hæö t.h. simi 36508. Húsgögn Til salu úr massffri eik vönduö svefnherbergishús- gögn, sem samanstanda af tveimur rúmum, tveimur nátt- boröum, 6 skúffa kommóöu og tveim stólum. Einnig hansahillur (6 stk), djúpur stóll enskur, á- samt nokkrum málverkum. Uppl I sfma 34746 eftir kl. 6. Til sölu frystikista 300 litra, notuö. Vel meö farin. Uppl. i sima 30215. Brúnn svalavagn, blár barnastóll, hvlt kommóöa og 3 spjaldhuröir til sölu. A sama staö óskast islensk spil meö myndum af fornaldarbúningum, sem kom út fyrir alþingishátiöina 1930 mega vera notuö. Uppl. I sima 54221. Litiö notaöur, vandaöur saumaskápur meö lyftu, 6 boröstofustólar úr eik og Pira húsgögn (skápur, blóma- kassi og hillur). Uppl. i sima 18676. Singer prjónavél i boröi til sölu, einnig BTH tau- pressa og Lange skiöaskór sem nýjir nr.42-43. Uppl. i sima 25641. Óskast keypt ) óska eftir aö kaupa tvihleypta haglabyssu Brno, hlaupvidd 12 og 22 cal Brno riffil. Uppl. i sima 34067. Passat prjónavélamótor og bandleiöari óskast, nýrri gerö- in. Uppl. i sima 10726. islensk spil meö myndum af fornaldarbún- ingum, sem kom Ut fyrir alþingis- hátiöina 1930, mega vera notuö. Uppl. I sima 54221. Reprómaster óskast tilkaups. Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra VIsis, sima 866Í1. Húsgögn Boröstofuskenkur til sölu, sem nýr, 215 cm á lengd selst á mjög góöu veröi. Uppl. I sima 50362. Nýtt litasjónvarp. Til sölu, ónotaö (i umbúöunum) ASA Euroline automatic 26” s jón- varpstæki. Góöur staögreiösluaf- sláttur. Simi 42930. Hlj6mt«kf Til söiu Pioneer kassettusegulband sterió magnarar og tveir hátaiarar. Uppl. i sima 34547 milli kl. 16-17. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr. 5000,- allar, sendar buröargjalds- fritt. Simiö eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt aö gleyma, meöal annarra á boöstói- um hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir meö kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. meö sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Vetrarvörur Lange skiöaskór. Til sölu sem nýir Lange keppnis- skór. nr. 42-43. Uppl. I sima 25641. Skemmtanir Diskótekiö Dollý Fyrir árshátiöir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til aö skemmta sér, hlusta á góöa danstónlist. Viö höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúöugt ljósashow, ef óskaö er. Kynnum tónlistiná hressilega. Uppl. I sima 51011. Jóiadiskótek. Jólatrésfagnaöur fyrir yngri kyn- slóöina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréö. 011 slgildu v.in- sælu jólalögin ásamt þvl nýjasta. Góö reynsla frá siöustu jóluin/ Unglingadiskótek fyrir skóla óg fl. Feröadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrikljósashowogvandaö- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum viö aöstoö- aö. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 ( 51560). Diskóland. Diskótekiö Dlsa. áLÆ. 'J, Barnagæsla óskum strax eftir barngóöri konu eöa stUlku til aö gæta 8 mánaöa gamals barns i Vesturbænum. Uppl. I slma 10289. Tapaó - f undið A föstudag tapaöist dökkbrún minkahúfa, sennilega viö Glæsibæ eöa Hrafnistu. Finn- andi vinsamlega hringi I sima 13192. Gullúr tapaöist. Gamalt gullúr tapaöist i Klúbbnum 27. des. sl. Skilvísfinn- andi hringi I sima 27629. Hreingemi ingar Þrif — Hreingerningar Tökum aöokkurhreingerningar á stigagöngum i ibúöum og fleira. Einnig teppa-og húsgagnahredns- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I slma 77035. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 28058. ólafur Hólm. Þrif — hremgerningar — teppa- hreinsun Tökum aö okkurhreingerningar á ibúöum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar meö mjög góöum árangri. Vanirogvandvirkirmenn. Uppl. I sima 85086 og 33049. Avallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. HreingerningafélagReykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar I- búöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Slmi 32118. Björgvin Hólm. Tll byggi Óskum eftir aö kaupa notaöan mótakrossviö og móta- timbur 1x6”. Staögreiösla. Bygg- ung, Reykjavlk. Simar 26609 og 20201. Þjénusta Skattaöstoðin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstlg 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gfslason, lögfræöingur. Getum bætt viö okkur uppsetningu á eldhúsinnrétting- um, inni- og útihuröum, klæöningum, gluggalsetningum o.fl. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Vanir menn. Uppl. I sima 18490 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Þó veraldargengið viröist valt veit ég um eitt sem heldur,lát oss bilinn bóna skalt og bfllinn strax er seldur. Ætlar þú að láta selja bilinn þinn? Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi 18, slmi 83645. Crsmiður. Gerum viö og stillum Quartz úr. Eigum rafhlöður i flestar gerðir úra. Póstsendum. Guömundur. Þorsteinsson sf. úra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, slmi 14007. Axel Eiriksstm úrsmiður. Bíiamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting O.G.Ó. Vagnhöföa 6. Simi 85353. Gullsmiður Gerum viö gull- og silfurmuni. Brevtum gömlum skartgripum og önnumst nýsmlöi. Póstkröfu- þjónusta. Guömundur Þorsteins- son sf. Úra-og skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007. Ólafur S. Jósefsson, gullsmiöur. Sölu- og sendistarf. Óskum aö ráöa starfskraft til sölu- og sendistarfa. Þarf aö hafa umráö yfir bil. Vinnutlmi 1-2 tlm- ar fyrir og eftir hádegi. Uppl. i sima 39330 á skrifstofutlma. Múrverk — flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, sími 11755. Vönduö og góö þjónusta. Atvinnaíboói Sarfskraft vantar til afgreiöslu I kjörbúö hálfan daginn. Versl. Heimakjör, Sólheimum 29. Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Því þá ekki aö reyna smá- auglýsingu I Visi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þU getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er víst, aö þaö dugi alltaf aö auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, SiöumUla 8, simi 86611. 35 ára kona óskar eftir aukavinnu. Ræsting o.fl. kemur til greina. Uppl. eftir kl. 17 i sima 15761. Ungur maður óskar eftir atvinnu i Reykjavik, sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 74857 i dag og næstu daga. Vanur kokkur óskar eftir afleysingarplássi á góöum loönu- bát eða togara. Uppl. I sima 81606. Húsasmiðanemi óskar eftir vinnu. Simi 21869. Húsmóðir óskar eftir vinnu hálfan daginn frá kl. 8-13. Uppl. i sima 76704 eftir kl. 6 á kvöldin. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Getur hafiö störf strax. Vinsamlegast hringið I slma 44107. Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. I slma 37839. Stúlka á átjánda ári óskar eftir aö komast aö i snyrtivöruverslun, er ólærö en hef mikinn áhuga og er fljót aö læra. Get byrjað strax ef óskaö er. Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 15. janUar merkt „Ahuga- söm”. (Þjónustuauglýsingar D )> DYRASÍMAÞJÓNUSTAN •• Onnumst uppsetningar og viðhaid ó öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i sima 39118 Er stiflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.J Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER ^ ‘Í* O.FL. Fuiikomnustu tækiJ I CJttBk *' Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Simi 82719 Sprunguþéltingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. V' Uppl. i síma alla daga 32044 RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviðgeröir Hljómtækjaviögeröir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Bjeytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW O OTVARgVlRKJA MIÐBÆJARRADIÓ 1 Hverfisgötu 18. Simi 28636 NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTUR- GERÐIN, Skaftahlíð 24, simi 31611. Sjónvarpsviðgerðir < HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag kvöld- og helgarsími 21940. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.