Vísir - 31.01.1980, Side 2

Vísir - 31.01.1980, Side 2
VlSIR Fimmtudagur 31. janúar 1980 2 Ólafur Finnsson, forstjóri: Þaö væri nátttlrulega æskilegt, en þaö er of mikiö mdl og margt sem spilar inn i. Þaö yröi llklega gott fyrir suma og slæmt fyrir aöra. Ragnar Halldórsson, þúsund- þjalasmiöur: Þaö á aö breyta þessu úrelta fyrirkomulagi skatt- heimtunnar yfir i boölegt skatt- kerfi, sem eingöngu innheimti 1 óbeinum sköttum. Birna Sævarsdóttir, afgreiöslu- stelpa: Já, alveg hiklaust, eöa jafnvel afnema alla skatta. Þeir eru svo hryllilega háir. Sigriöur Arnadóttir, skrifstofu- maöur: Eg vil koma kerfi skatt- heimtunnar meira yfir I óbeina skatta, af ótilgreindum ástæöum. Þorgrfmur Þorgrlmsson, versl- unarmaöur: Nei, ég held aö þvi veröi ekki hægt aö koma viö, þó ég efi ekki aö þaö væri til bóta. Þaö væri ábyggilega komiö á ef þaö væri svo einfalt. Finnst þér að skattarnir eigi eingöngu að vera óbeinir? „Þetta er óhemju gaman”, sagöi Guömundur Steinsson leikritaskáld, þegar VIsi tókst aö stööva hann augnablik á Melavellinum, þar sem hann renndi sér af mikilli list aftur á bak og áfram á svellinu eitt bllöviöriskvöldiö I vikunni. Guömundur kvaöst hafa keypt skauta á fjölskylduna fyrir siöustu helgi og siöan heföi veriö fariö á hverjum degi á svelliö. „Þaö er svo auövelt aö skreppa á skauta, þótt maöur hafi ekki nema svo sem 10 mlnútur aflögu. Ég hef storm- buxurnar og skautana I bilnum og renni viö hérna þegar ég á leiö framhjá”. — Varla hefur þú veriö að stlga I fyrsta sinn á skautana fyrir tæpri viku. Mér sýnist þú svo leikinn I kúnstinni. „Nei, en ég hef ekki skautaö slöan ég var krakki. Þá átti ég heima rétt hjá Tjörninni og var þvl alla daga á skautum. 1 þá daga var mikill galsi I manni og einu sinni varö mér hált á þvl. Ég stakkst á hausinn og rotaöist og haföi heilahristing upp úr ólátunum. Eftir þaölagöiég þau af”. — Hefuröu eitthvaö dottiö núna? „Ja, ég var nú næstum dottinn áöan”. — Er auövelt aö ná tökum á þessari Iþrótt aftur? „Já, þaö kemur mjög fljótt, ef maöur hefur einu sinni lært aö skauta. Og litla dóttir min var llka fljót aö grlpa þetta. 1 þriöja „Voöalega gaman aö þessu”, segir Jón Hannesson, sem hefur haftskautana á hillunni slöustu tvö árin. skiptiö gat hún oröið staöiö ein. Hins vegar held ég aö þaö sé erfitt að byrja á þessu á full- orðinsaldri”. — Er þetta ekki þreytandi? „Ég fann svolltiö til þreytu fyrst, en fékk engar harösperrur á eftir. Mér finnst þetta mikil og góö hressing. Það er nauösynlegt aö koma aöeins út undir bert loft og hreyfa sig eftir aö hafa setiö inni allan daginn viö skriftir”. Guömundur var aö mestu leyti mjög ánægöur meö aöstööu skautafólks á Melavellinum og sagöi aö flóölýsingin kæmi sér vel I skammdeginu. Hins vegar fannst honum Isinn full þunnur oröinn og veitti ekki af aö sprauta svolltiö á svelliö. Ekkert skautað i tvö ár Jón Hannesson verkamaöur tók I sama streng og Guð- mundur meö Isinn. Hann sagöi aö á stöku staö væri farinn aö koma sandur i gegnum Isinn og af skiljanlegum ástæöum er það ekki beint heppilegt. Jón kvaöst hafa stundaö skautaiþróttina I mörg ár, en þó ekki slöustu tvö árin. „Ég var suöur I Afríku aö byggja hús á vegum Hvlta- sunnusafnaöarins og þar er varla mikiö um skautasvell”, sagöi hann og hló viö. „Ég er nú ekki alveg kominn I æfingu aftur, en þetta kemur smátt og smátt. Mér finnst voðalega gaman á skautum og kem hingaö á kvöldin eftir þvl sem tlmi gefst til. Maöur þarf aö hreyfa sig eitthvaö”. Vantar strákana Fyrir utan þá Guömund og Jón voru aöallega börn og ungl- ingar á skautasvellinu þetta kvöld. Við hittum nokkrar hressar stelpur úr Garðaskóla, sem gjarnan vildu eiga viö okkur oröastaö. Þær sögöust ekkert telja þaö eftir sér að skreppa úr Garöabæ til aö brogöa sér á skauta. „Viö látum ekkert aftra okkur frá þvl”, sögöu þær. Ekki létu þær nú mikiö yfir kunnáttu sinni i skautaiþróttinni og kváöust alls ekki geta fariö I áttur aftur- ábak. En þaö er nóg annaö hægt ajö gera. „Okkur finnst mest gaman aö strlöa krökkunum og veiöa þá I trefla”, sögöu þær, en fannst verst aö ekki skyldu vera fleiri strákar á þeirra aldri á svellinu. sinna þvl skautalþróttinni Þeir eru vlst allir I fótbolta og óverulega. _gj Guðmundur Steinsson er nýbyrjaöur aö rifja upp skautakunnáttuna frá æskuárunum. Þær koma alla leiö úr Garöabæ til aö bregöa sér á skauta. F.v. Kristin Haröardóttir, Ásdis Arnbjörnsdóttir, HHf Steingrlmsdóttir og Ellsabet Þórunn Elfar. Vlsismyndir: BG J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.